4. september 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Elías Pétursson formaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Jón Guðmundur Jónsson 1. varamaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 215201208018F
Lagt fram til kynningar á 326. fundi skipulagsnefndar 4. september 2012
1.1. Árvangur 123614, byggingaleyfi fyrir viðbyggingu 201203136
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreitt á 215. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.
1.2. Ástu-Sólliljugata 1-7,Umsókn um breytingu á palli og sérafnotunarrétt 201208650
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreitt á 215. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.
1.3. Bugðufljót 19 - Byggingarleyfi fyrir breytingu á innra fyrirkomulagi skrifstofu 201206095
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreitt á 215. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.
1.4. Bugðufljót 19, umsókn um viðbyggingu við útigeymslu 2012081628
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreitt á 215. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.
1.5. Innri miðdalur, Breyting á innri fyrirkomulagi 201208138
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreitt á 215. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.
1.6. Skólabraut 2-4, Umsókn um stöðuleyfi 201208007
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreitt á 215. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.
Almenn erindi
2. Aðalskipulag 2011-2030, endurskoðun á AS 2002-2024200611011
Lögð fram uppfærð tillögugögn að aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, sbr. bókun á 325. fundi. Gögnin eru dagsett 31. ágúst 2012 og samanstanda af þéttbýlis- og sveitarfélagsuppdráttum og greinargerð sem einnig inniheldur umhverfisskýrslu.
Lögð fram uppfærð tillögugögn að aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, sbr. bókun á 325. fundi. Gögnin eru dagsett 31. ágúst 2012 og samanstanda af þéttbýlis- og sveitarfélagsuppdráttum og greinargerð, sem einnig inniheldur umhverfisskýrslu.
Umræður um málið og afgreiðslu frestað.3. Erindi Guðnýjar Halldórsdóttur varðandi umferðarþunga í Mosfellsdal201208013
Erindi Guðnýjar Halldórsdóttur í tölvupósti frá 30. 7. 2012, sem bæjarráð vísaði til nefndarinnar til úrvinnslu 30. 8. 2012. Lagðar fram umsagnir frá Vegagerðinni og framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Erindi Guðnýjar Halldórsdóttur í tölvupósti frá 30.7.2012, sem bæjarráð vísaði til nefndarinnar til úrvinnslu 30.8.2012. Lagðar fram umsagnir frá Vegagerðinni og framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Skipulagsnefnd felur bæjarverkfræðingi að gera tillögu að svörum í samræmi við umræður á fundinum.4. Krafa um úrbætur á Þingvallavegi vegna aukins umferðarþunga201110219
Tekið fyrir að nýju, var áður síðast á dagskra 10. 1. 2012. Gerð verður grein fyrir samskiptum við Vegagerðina og hugmyndum að útfærslu strætóbiðstöðva við Þingvallaveg.
Tekið fyrir að nýju, var áður síðast á dagskra 10.1.2012. Gerð var grein fyrir samskiptum við Vegagerðina og tillögum að útfærslu strætóbiðstöðva við Þingvallaveg.
Skipulagsnefnd mælir með tillögu 1 og leggur áherslu á að framkvæmdum vegna úrbóta verði hraðað sem mest.5. Umferðaröryggi í miðbæ Mosfellsbæjar201201455
Lögð fram tillaga að úrbótum fyrir gangandi vegfarendur við strætóbiðstöð í Háholti og á gatnamótum Háholts og Þverholts, sbr. bókun á 314. fundi.
Lögð fram tillaga að úrbótum fyrir gangandi vegfarendur við strætóbiðstöð í Háholti og á gatnamótum Háholts og Þverholts, sbr. bókun á 314. fundi.
Skipulagsnefnd felur embættismönnum áframhaldandi úrvinnslu málsins, þar sem gert verði ráð fyrir "hjólaskýlum".6. Litlikriki 3 og 5, umsókn um að breyta parhúsum í fjórbýli.201205160
Lagt fram bréf frá Kristjáni Erni Jónssyni fh. byggingarfélagsins Djúpár, dags. 28. júlí 2012, þar sem óskað er eftir að nefndin taki erindi um breytingu á húsinu úr tvíbýlishúsi í fjögurra íbúða hús fyrir á nýjan leik í ljósi röksemda sem settar eru fram í bréfinu.
Lagt fram bréf frá Kristjáni Erni Jónssyni fh. byggingarfélagsins Djúpár, dags. 28. júlí 2012, þar sem óskað er eftir að nefndin taki erindi um breytingu á húsinu úr tvíbýlishúsi í fjögurra íbúða hús fyrir á nýjan leik í ljósi röksemda sem settar eru fram í bréfinu.
Frestað.7. Framkvæmdir í Ævintýragarði201206253
Gerð verður grein fyrir framgangi framkvæmda í Ævintýragarði, sbr. bókun á 324. fundi.
Frestað.
8. Malarplan sunnan Þrastarhöfða, kvörtun201109013
Gerð verður grein fyrir niðurstöðu viðræðna við landeigendur og fyrirhuguðum aðgerðum til að rýma planið, sbr. bókun á 306. fundi.
Frestað.