Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. september 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Elías Pétursson formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Jón Guðmundur Jónsson 1. varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 215201208018F

    Lagt fram til kynn­ing­ar á 326. fundi skipu­lags­nefnd­ar 4. sept­em­ber 2012

    • 1.1. Ár­vang­ur 123614, bygg­inga­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu 201203136

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 215. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 1.2. Ástu-Sólliljugata 1-7,Um­sókn um breyt­ingu á palli og séraf­not­un­ar­rétt 201208650

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 215. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 1.3. Bugðufljót 19 - Bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir breyt­ingu á innra fyr­ir­komu­lagi skrif­stofu 201206095

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 215. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 1.4. Bugðufljót 19, um­sókn um við­bygg­ingu við útigeymslu 2012081628

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 215. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 1.5. Innri mið­dal­ur, Breyt­ing á innri fyr­ir­komu­lagi 201208138

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 215. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 1.6. Skóla­braut 2-4, Um­sókn um stöðu­leyfi 201208007

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 215. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    Almenn erindi

    • 2. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024200611011

      Lögð fram uppfærð tillögugögn að aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, sbr. bókun á 325. fundi. Gögnin eru dagsett 31. ágúst 2012 og samanstanda af þéttbýlis- og sveitarfélagsuppdráttum og greinargerð sem einnig inniheldur umhverfisskýrslu.

      Lögð fram upp­færð til­lögu­gögn að að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030, sbr. bók­un á 325. fundi. Gögn­in eru dag­sett 31. ág­úst 2012 og sam­an­standa af þétt­býl­is- og sveit­ar­fé­lags­upp­drátt­um og grein­ar­gerð, sem einn­ig inni­held­ur um­hverf­is­skýrslu.
      Um­ræð­ur um mál­ið og af­greiðslu frestað.

      • 3. Er­indi Guðnýj­ar Hall­dórs­dótt­ur varð­andi um­ferð­ar­þunga í Mos­fells­dal201208013

        Erindi Guðnýjar Halldórsdóttur í tölvupósti frá 30. 7. 2012, sem bæjarráð vísaði til nefndarinnar til úrvinnslu 30. 8. 2012. Lagðar fram umsagnir frá Vegagerðinni og framkvæmdastjóra umhverfissviðs.

        Er­indi Guðnýj­ar Hall­dórs­dótt­ur í tölvu­pósti frá 30.7.2012, sem bæj­ar­ráð vís­aði til nefnd­ar­inn­ar til úr­vinnslu 30.8.2012. Lagð­ar fram um­sagn­ir frá Vega­gerð­inni og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.
        Skipu­lags­nefnd fel­ur bæj­ar­verk­fræð­ingi að gera til­lögu að svör­um í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

        • 4. Krafa um úr­bæt­ur á Þing­valla­vegi vegna auk­ins um­ferð­ar­þunga201110219

          Tekið fyrir að nýju, var áður síðast á dagskra 10. 1. 2012. Gerð verður grein fyrir samskiptum við Vegagerðina og hugmyndum að útfærslu strætóbiðstöðva við Þingvallaveg.

          Tek­ið fyr­ir að nýju, var áður síð­ast á dagskra 10.1.2012. Gerð var grein fyr­ir sam­skipt­um við Vega­gerð­ina og til­lög­um að út­færslu strætóbið­stöðva við Þing­valla­veg.
          Skipu­lags­nefnd mæl­ir með til­lögu 1 og legg­ur áherslu á að fram­kvæmd­um vegna úr­bóta verði hrað­að sem mest.

          • 5. Um­ferðarör­yggi í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar201201455

            Lögð fram tillaga að úrbótum fyrir gangandi vegfarendur við strætóbiðstöð í Háholti og á gatnamótum Háholts og Þverholts, sbr. bókun á 314. fundi.

            Lögð fram til­laga að úr­bót­um fyr­ir gang­andi veg­far­end­ur við strætóbið­stöð í Há­holti og á gatna­mót­um Há­holts og Þver­holts, sbr. bók­un á 314. fundi.
            Skipu­lags­nefnd fel­ur emb­ætt­is­mönn­um áfram­hald­andi úr­vinnslu máls­ins, þar sem gert verði ráð fyr­ir "hjóla­skýl­um".

            • 6. Litlikriki 3 og 5, um­sókn um að breyta par­hús­um í fjór­býli.201205160

              Lagt fram bréf frá Kristjáni Erni Jónssyni fh. byggingarfélagsins Djúpár, dags. 28. júlí 2012, þar sem óskað er eftir að nefndin taki erindi um breytingu á húsinu úr tvíbýlishúsi í fjögurra íbúða hús fyrir á nýjan leik í ljósi röksemda sem settar eru fram í bréfinu.

              Lagt fram bréf frá Kristjáni Erni Jóns­syni fh. bygg­ing­ar­fé­lags­ins Djúpár, dags. 28. júlí 2012, þar sem óskað er eft­ir að nefnd­in taki er­indi um breyt­ingu á hús­inu úr tví­býl­is­húsi í fjög­urra íbúða hús fyr­ir á nýj­an leik í ljósi rök­semda sem sett­ar eru fram í bréf­inu.
              Frestað.

              • 7. Fram­kvæmd­ir í Æv­in­týragarði201206253

                Gerð verður grein fyrir framgangi framkvæmda í Ævintýragarði, sbr. bókun á 324. fundi.

                Frestað.

                • 8. Malarpl­an sunn­an Þrast­ar­höfða, kvört­un201109013

                  Gerð verður grein fyrir niðurstöðu viðræðna við landeigendur og fyrirhuguðum aðgerðum til að rýma planið, sbr. bókun á 306. fundi.

                  Frestað.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00