Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. nóvember 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Elías Pétursson formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Gylfi Guðjónsson 3. varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Holts­göng o.fl., Reykja­vík, - breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201102301

    Svæðisskipulagsnefnd sendir Mosfellsbæ 27.10.2012 tillögu um breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, þ.e. um niðurfellingu Holtsganga og breytingar á byggingarmagni á byggðarsvæði 5, til afgreiðslu skv. 2. mgr. 25. gr. skipulagslaga. Tillagan hefur verið auglýst skv. 24. gr. laganna og samþykkt í samvinnunefnd ásamt umsögnum um framkomnar athugasemdir. Vísað til umsagnar skipulagsnefndar á 1096. fundi bæjarráðs. Frestað á 331. fundi.

    Svæð­is­skipu­lags­nefnd send­ir Mos­fells­bæ 27.10.2012 til­lögu um breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, þ.e. um nið­ur­fell­ingu Holts­ganga og breyt­ing­ar á bygg­ing­ar­magni á byggð­ar­svæði 5, til af­greiðslu skv. 2. mgr. 25. gr. skipu­lagslaga. Til­lag­an hef­ur ver­ið aug­lýst skv. 24. gr. lag­anna og sam­þykkt í sam­vinnu­nefnd ásamt um­sögn­um um fram­komn­ar at­huga­semd­ir. Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar á 1096. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 331. fundi.
    Til máls tóku, EP, ÓG, BH, GG, JE, HB, JBH, FB, og ÁÞ.

    Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að ganga frá um­sögn til bæj­ar­ráðs í sam­ræmi við fram­lögð drög og um­ræð­ur á fund­in­um.

    • 2. Hjóla- og göngu­stíg­ar í Reykja- og Teiga­hverfi201210270

      Umhverfisnefnd fjallaði á 136. fundi sínum þann 25.10.2012 að frumkvæði eins nefndarmanna um ástand hjóla- og göngustíga í Reykja- og Teigahverfi. Niðurstaða umhverfisnefndar var að vísa málinu til umfjöllunar skipulagsnefndar og umhverfissviðs. Frestað á 331. fundi. (Skýrsla Umhverfissviðs um ástand eldri hverfa fylgir málinu.)

      Um­hverf­is­nefnd fjall­aði á 136. fundi sín­um þann 25.10.2012 að frum­kvæði eins nefnd­ar­manna um ástand hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi og vís­aði mál­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs. Frestað á 331. fundi.
      Til máls tóku, EP, ÓG, BH, GG, JE, HB, JBH, FB, og ÁÞ.

      Skipu­lags­nefnd fel­ur Um­hverf­is­sviði að taka sam­an nán­ari upp­lýs­ing­ar varð­andi stöðu skipu­lags og ástand hjóla- og göngu­stíga á svæð­inu.

      Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur fram eft­ir­far­andi bók­un:
      "Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í Skipu­lags­nefnd þakk­ar full­trúa S-lista í Um­hverf­is­nefnd fyr­ir frum­kvæði í mál­inu og fag­mann­leg vinnu­brögð. Legg­ur full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar jafn­framt til að Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar styðj­ist í vinnu sinni að úr­bót­um við hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi við grein­ar­gerð full­trúa S- lista í Um­hverf­is­nefnd og unn­in verði að­gerðaráætlun út frá þess­um gögn­um".

      • 3. Stórikriki 29-37, fyr­ir­spurn um að breyta ein­býl­is­hús­um í par­hús á deili­skipu­lagi201211054

        Gunnlaugur Jónasson arkitekt spyrst 8.11.2012 f.h. Óðins fasteignafélags fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að lóðunum verði skipt upp og þeim breytt í parhúsalóðir. Erindinu fylgja tillöguteikningar. Frestað á 331. fundi.

        Gunn­laug­ur Jónasson arki­tekt spyrst 8.11.2012 f.h. Óð­ins fast­eigna­fé­lags fyr­ir um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til þess að lóð­un­um verði skipt upp og þeim breytt í par­húsa­lóð­ir. Er­ind­inu fylgja til­lögu­teikn­ing­ar. Frestað á 331. fundi.
        Til máls tóku, EP, ÓG, BH, GG, JE, HB, JBH, FB, og ÁÞ.

        Skipu­lags­nefnd fel­ur formanni og skipu­lags­full­trúa að ræða við um­sækj­anda og afla nán­ari upp­lýs­inga um mál­ið.

        • 4. Leir­vogstungu­mel­ar - ástand svæð­is og um­gengni201005193

          Á 331. fundi var fjallað um málið og óskaði nefndin þá eftir úttekt á stöðu mála á Leirvogstungumelum.

          Á 331. fundi var fjallað um mál­ið og ósk­aði nefnd­in þá eft­ir út­tekt á stöðu mála á Leir­vogstungu­mel­um.
          Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs gerði grein fyr­ir at­hug­un sinni á ástandi svæð­is­ins.
          Til máls tóku, EP, ÓG, BH, GG, JE, HB, JBH, FB, og ÁÞ.

          Um­ræð­ur um mál­ið.

          • 5. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024200611011

            Gerð verður grein fyrir viðræðum við Skipulagsstofnun og kynnt tillaga að lagfæringum á gögnum til að koma til móts við athugasemdir stofnunarinnar.

            Skipu­lags­full­trúi gerði grein fyr­ir við­ræð­um við Skipu­lags­stofn­un og kynnti til­lögu að lag­fær­ing­um á gögn­um til að koma til móts við at­huga­semd­ir stofn­un­ar­inn­ar.
            Til máls tóku, EP, ÓG, BH, GG, JE, HB, JBH, FB, og ÁÞ.

            Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa og skipu­lags­ráð­gjöf­um að út­færa breyt­ing­ar á til­lögu­gögn­un­um í sam­ræmi við fram­lagða til­lögu.

            • 6. Völu­teig­ur 25-29, deili­skipu­lags­breyt­ing, stækk­un lóð­ar201209370

              Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt 25.10.2012 með athugasemdafresti til 23.11.2012. Engin athugasemd barst.

              Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var grennd­arkynnt 25.10.2012 með at­huga­semda­fresti til 23.11.2012. Eng­in at­huga­semd barst.
              Til máls tóku, EP, ÓG, BH, GG, JE, HB, JBH, FB.

              Nefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una skv. 44. gr. skipu­lagslaga og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku henn­ar.

              • 7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um mið­stöð inn­an­lands­flugs201211062

                Erindi Alþingis dags. 8.11.2012, þar sem gefinn er kostur á að gefa umsögn um frumvarp til laga um miðstöð innanlandsflugs. Bæjarráð vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu.

                Er­indi Al­þing­is dags. 8.11.2012, þar sem gef­inn er kost­ur á að gefa um­sögn um frum­varp til laga um mið­stöð inn­an­lands­flugs. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.
                Til máls tóku, EP, ÓG, BH, GG, JE, HB, JBH, FB, og ÁÞ.

                Skipu­lags­nefnd tel­ur ekki ástæðu til að senda um­sögn þar sem gef­inn um­sagn­ar­frest­ur er þeg­ar lið­inn.

                • 8. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi hraða­mæl­ing­ar í Mos­fells­bæ201211011

                  Erindi Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu dags. 31.10.2012 þar sem kynntar eru niðurstöður hraðamælinga í Arnartanga í ár og nokkur undanfarin ár. Bæjarráð vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu.

                  Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu dags. 31.10.2012 þar sem kynnt­ar eru nið­ur­stöð­ur hraða­mæl­inga í Arn­ar­höfða í ár og nokk­ur und­an­farin ár. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.
                  Til máls tóku, EP, ÓG, BH, GG, JE, HB, JBH, FB, og ÁÞ.

                  Skipu­lags­nefnd fel­ur Um­hverf­is­sviði að afla nán­ari gagna um um­ferð­ar­hraða á göt­unni.

                  • 9. Litlikriki 3 og 5, um­sókn um að breyta par­hús­um í fjór­býli201205160

                    Lögð fram tillaga teiknistofunnar Kvarða að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun nefndarinnar á 328. fundi. Tillögunni fylgja þrívíddarmyndir til skýringar.

                    Lögð fram til­laga teikni­stof­unn­ar Kvarða að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sbr. bók­un nefnd­ar­inn­ar á 328. fundi. Til­lög­unni fylgja þrívídd­ar­mynd­ir til skýr­ing­ar.
                    Til máls tóku, EP, ÓG, BH, GG, JE, HB, JBH, FB, og ÁÞ.

                    Nefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una með fjór­um at­kvæð­um til grennd­arkynn­ing­ar skv. 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipu­lagslaga, um óveru­leg­ar breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. Til­lag­an verði grennd­arkynnt fyr­ir eig­end­um/íbú­um húsa nr. 1, 2, 4-6, 7, 9, 8-14 og 45-47 við Litlakrika.
                    Hanna Bjart­mars sat hjá við af­greiðslu máls­ins.

                    • 10. Bréf Skipu­lags­stofn­un­ar varð­andi úr­sk­urð ÚSB nr. 30/2012 um gildi deili­skipu­lags201211133

                      Skipulagsstofnun tilkynnir í bréfi 9.11.2012 um úrskurð Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála um að deiliskipulag sé ógilt án úrskurðar, hafi 3-ja mánaða frestur til birtingar gildistöku skv. 2. mgr. 42. gr. skipulagslaga ekki verið virtur, óháð því á hvaða stigi meðferð málsins var við gildistöku nýrra skipulagslaga. Skipulagsfulltrúi upplýsir að þetta eigi við um 3 deiliskipulagsáætlanir í Mosfellsbæ.

                      Skipu­lags­stofn­un til­kynn­ir í bréfi 9.11.2012 um úr­sk­urð Úr­skurð­ar­nefnd­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála um að deili­skipu­lag sé ógilt án úr­skurð­ar, hafi 3-ja mán­aða frest­ur til birt­ing­ar gildis­töku skv. 2. mgr. 42. gr. skipu­lagslaga ekki ver­ið virt­ur, óháð því á hvaða stigi með­ferð máls­ins var við gildis­töku nýrra skipu­lagslaga. Skipu­lags­full­trúi upp­lýs­ir að þetta eigi við um 3 deili­skipu­lags­áætlan­ir í Mos­fells­bæ.
                      Til máls tóku, EP, ÓG, BH, GG, JE, HB, JBH, FB, og ÁÞ.

                      Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að enduraug­lýsa við­kom­andi deili­skipu­lags­áætlan­ir, sjá næstu þrjá dag­skrárliði.

                      • 11. Braut, Mos­fells­dal, ósk um deili­skipu­lag201003312

                        (Fór yfir 3-ja mánaða frest, þarf að endurauglýsa, sjá hér ofar)

                        Nefnd­in sam­þykk­ir að til­laga að deili­skipu­lag­inu verði enduraug­lýst, sbr. 10. lið.

                        • 12. Frí­stundalóð l.nr. 125184, um­sókn um sam­þykkt deili­skipu­lags201004042

                          (Fór yfir 3-ja mánaða frest, þarf að endurauglýsa, sjá hér ofar)

                          Nefnd­in sam­þykk­ir að til­laga að deili­skipu­lag­inu verði enduraug­lýst, sbr. 10. lið.

                          • 13. Helga­fells­hverfi 2. áf. - deili­skipu­lags­breyt­ing við Brúnás/Ása­veg201202399

                            (Fór yfir 3-ja mánaða frest, þarf að endurauglýsa, sjá hér ofar)

                            Nefnd­in sam­þykk­ir að til­laga að deili­skipu­lag­inu verði enduraug­lýst, sbr. 10. lið.

                            • 14. Stofn­stíg­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, er­indi Vega­gerð­ar­inn­ar og drög að sam­komu­lagi.201211187

                              Erindi Vegagerðarinnar dags. 15.11.2012, þar sem kynnt eru drög að samkomulagi við Mosfellsbæ um samstarfsverkefni við gerð göngu- og hjólreiðastíga á næstu árum og óskað eftir fundi með fulltrúum sveitarfélagsins sem fyrst.

                              Er­indi Vega­gerð­ar­inn­ar dags. 15.11.2012, þar sem kynnt eru drög að sam­komu­lagi við Mos­fells­bæ um sam­starfs­verk­efni við gerð göngu- og hjól­reiða­stíga á næstu árum og óskað eft­ir fundi með full­trú­um sveit­ar­fé­lags­ins sem fyrst.

                              Frestað.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00