Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. desember 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) 1. varabæjarfulltrúi
  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) 2. varabæjarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1191201412003F

    Fund­ar­gerð 1191. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi Mar­grét­ar Jakobínu Ólafs­dótt­ur fyr­ir hönd íbúa að Mið­holti 13 201408187

      Um­beð­in um­sögn um er­indi Mar­grét­ar Jakobínu Ólafs­dótt­ur fyr­ir hönd íbúa að Mið­holti 13 varð­andi um­hirðu leik­vall­ar sem ligg­ur að lóð Mið­holts 13.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1191. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Grjót­nám í Selja­dal, kæra til Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála á veit­ingu fram­kvæmda­leyf­is 201411198

      Lögð fram kæra til ÚUA og grein­ar­gerð Lex lög­manna f.h. Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1191. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Hlé­garð­ur 201404362

      Lagt fram minn­is­blað for­stöðu­manns þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar varð­andi heim­ild til samn­inga­gerð­ar vegna rekst­urs í Hlé­garði.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1191. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Er­indi BSRB vegna upp­gjörs á sér­stakri des­em­berupp­bót 2013081983

      Minn­is­blað mannauðs­stjóra um nið­ur­stöðu fé­lags­dóms.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1191. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Rekst­ur deilda janú­ar til októ­ber 2014 201412023

      Rekstr­ar­yf­ir­lit A og B hluta Mos­fells­bæj­ar fyr­ir tíma­bil­ið janú­ar til októ­ber.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1191. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Er­indi lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna rekst­ar­leyf­is 201412016

      Er­indi lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna rekst­ar­leyf­is

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1191. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Er­indi Al­þing­is vegna um­sagn­ar um til­lögu til þings­álykt­un­ar um milli­landa­flug um Vest­manna­eyja­flug­völl og Ísa­fjarð­ar­flug­völl, 121. mál 201411244

      Er­indi Al­þing­is vegna um­sagn­ar um til­lögu til þings­álykt­un­ar um milli­landa­flug um Vest­manna­eyja­flug­völl og Ísa­fjarð­ar­flug­völl, 121. mál.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1191. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Er­indi Al­þing­is vegna um­sagn­ar um til­lögu til þings­álykt­un­ar um kaup rík­is­ins á Grím­stöð­um á Fjöll­um, 55. mál 201411253

      Er­indi Al­þing­is vegna um­sagn­ar um til­lögu til þings­álykt­un­ar um kaup rík­is­ins á Grím­stöð­um á Fjöll­um, 55. mál

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1191. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.9. Er­indi Al­þing­is vegna um­sagn­ar frum­varps Vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is til laga um húsa­leigu­bæt­ur (rétt­ur náms­manna), 211. mál 201412024

      Er­indi Al­þing­is vegna um­sagn­ar frum­varps Vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is til laga um húsa­leigu­bæt­ur (rétt­ur náms­manna), 211. mál

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1191. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.10. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um dag helg­að­an fræðslu um mann­rétt­indi barna 201412018

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um dag helg­að­an fræðslu um mann­rétt­indi barna

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1191. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.11. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um breyt­ing­ar á lög­um um al­manna­trygg­ing­ar 201412019

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um breyt­ing­ar á lög­um um al­manna­trygg­ing­ar

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1191. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.12. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn Vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um 40 stunda vinnu­viku o.fl. (færsla frí­daga að helg­um), 258. mál 201412020

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn Vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um 40 stunda vinnu­viku o.fl. (færsla frí­daga að helg­um), 258. mál

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1191. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1192201412011F

      Fund­ar­gerð 1192. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Land­græðsl­unn­ar-Upp­græðsla í beit­ar­hólfinu á Mos­fells­heiði 201412118

        Óskað eft­ir þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í kostn­aði sem fylg­ir verk­efn­inu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1192. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

      • 2.2. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans-ósk um sam­st­arf bæj­ar­yf­ir­valda í mál­efn­um er varða heim­il­isof­beldi 201412143

        Er­indi Lög­reglu­stjór­ans-ósk um sam­st­arf bæj­ar­yf­ir­valda í mál­efn­um er varða heim­il­isof­beldi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1192. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

      • 2.3. Leir­vogstunga, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201305195

        Minn­is­blöð frá skipu­lags­full­trúa og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs þar sem óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að ganga frá sam­komu­lagi við LT lóð­ir.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1192. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

      • 2.4. Ráðn­ing lög­manns 201412214

        Ráðn­ing lög­manns til Mos­fells­bæj­ar sett á dagskrá að ósk Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1192. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 225201412008F

        Fund­ar­gerð 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Regl­ur um ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks, end­ur­skoð­un. 201409261

          Drög að nýj­um regl­um um ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks vegna sam­starfs sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um þjónulstu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Gjaldskrá ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks 201412106

          Drög að breyt­ingu á gjald­skrár­regl­um um ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Regl­ur um akst­urs­þjón­ustu eldra fólks 201412108

          Drög að regl­um um akst­ur­þjón­ustu eldri borg­ara verða send­ar út um helg­ina og í síð­asta lagi á mánu­dags­morg­un.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Gjaldskrá akst­urs­þjón­ustu eldra fólks 201412107

          Drög að gjaldskrá akst­urs­þjón­ustu eldra fólks.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Mál­efni fatl­aðs fólks, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga 201008593

          Fram­leng­ing á samn­ingi um sam­st­arf SSH vegna þjón­ustu við fatlað fólk

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um 201202101

          Drög að samn­ingi sveit­ar­fé­laga á svæði SSH um bakvakt­ir, ásamt drög­um að um­boði barna­vernd­ar­nefnda til starfs­manna og yf­ir­liti yfir verklag.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. RAI-Home care mat 201410061

          Inn­leið­ing RAI-Home Care mati í fé­lags­legri heima­þjón­ustu í Mos­fells­bæ

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Rai-Home Care mat­s­kerfi-þjón­ustu­samn­ing­ur 201412032

          Samn­ing­ur um mat­s­kerf­ið Rai-Home Care

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.9. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2015 201411092

          Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2015

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.10. Stefna og áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2014-2018 201411221

          Drög að stefnu og áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2014-2018.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um. Lagt til að stefn­an verði kynnt fyr­ir fræðslu­nefnd, íþrótta- og tóm­stunda­nefnd og ung­menna­ráði.

        • 3.11. Öld­ungaráð 201401337

          Skipu­lags­skrá Öld­unga­ráðs í Mos­fells­bæ,

          Niðurstaða þessa fundar:

          Máls­með­ferð­ar­til­laga sam­þykkt með níu at­kvæð­um að mál­ið verði sent til bæj­ar­ráðs til frek­ari umjöll­un­ar.

        • 3.12. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 299 201412007F

          Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 876 201412006F

          Trún­að­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.14. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 296 201411015F

          Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.15. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 297 201411021F

          Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.16. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 298 201411028F

          Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.17. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 875 201412005F

          Af­greiðsla 876. trún­að­ar­mála­fund­ar af­greidd á 225. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.18. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 872 201411016F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.19. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 873 201411022F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.20. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 874 201412001F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 225. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 185201412004F

          Fund­ar­gerð 185. fund­ar íþótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. íþrótta­mað­ur og kona Mos­fells­bæj­ar 2014 201412008

            Íþrótta­full­trúi kynn­ir fyr­ir­komulag kjörs­ins, regl­ur, kjör­seðla og önn­ur gögn sem varð­ar kjör­ið.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 185. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Opin leik­svæði í Mos­fells­bæ 201409230

            lögð fram skýrsla um út­ekt á leik­svæð­um MOs­fells­bæj­ar 2014.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 185. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Úti­vist­ar­svæði við Hafra­vatn 201409231

            Lögð verða fram á fund­in­um gögn um skipu­lag og merkt­ar göngu­leið­ir við Hafra­vatn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 185. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. samn­ing­ar við Eld­ing lík­ams­rækt 201412010

            end­ur­nýj­un á samn­ing­um við Eld­ingu kynnt

            Niðurstaða þessa fundar:

            Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að er­ind­inu verði vísað til bæj­ar­ráðs til frek­ari um­fjöll­un­ar.

          • 4.5. Frí­stunda­á­vís­an­ir - nýt­ing 201004217

            Nýt­ing frí­stunda­á­vís­ana 2013-2014

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 185. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 380201412010F

            Fund­ar­gerð 380. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Uglugata 2-22, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201411038

              Stefán Halls­son f.h. lóð­ar­hafa ósk­ar 29.10.2014 eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um nýja til­lögu að breyttu deili­skipu­lagi, sem fel­ur í sér að íbúð­um fjölgi um 5 mið­að við gild­andi skipu­lag og verði 8 í 2-ja hæða rað­hús­um og 8 í 2-ja hæða fjöl­býl­um/tví­býl­um. Fyrri til­lögu var hafn­að á 377. fundi. Frestað á 379. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 380. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Þing­valla­veg­ur í Mos­fells­dal, deili­skipu­lag 201312043

              Lögð fram til­laga að verk­efn­is­lýs­ingu fyr­ir deili­skipu­lag fyr­ir Þing­valla­veg í Mos­fells­dal og næsta um­hverfi, unn­in af Lands­lagi ehf og Eflu verk­fræði­stofu fyr­ir Mos­fells­bæ og Vega­gerð­ina.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 380. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Sel­holt, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

              Lögð fram til­laga að verk­efn­is­lýs­ingu fyr­ir gerð breyt­ing­ar á að­al­skipu­lagi vegna áforma um bygg­ingu "vík­inga­bæj­ar" í landi Sel­holts. Lýs­ing­in er unn­in af Teikni­stofu arki­tekta fyr­ir Mos­fells­bæ.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 380. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Akst­ursí­þrótta­svæði á Tungu­mel­um, deili­skipu­lag 201412186

              Lögð fram til­laga að mats­lýs­ingu vegna sam­ráðs við Skipu­lags­stofn­un um um­fang og áhersl­ur í um­hverf­is­skýrslu með vænt­an­legu deili­skipu­lagi fyr­ir akst­ursí­þrótta­svæði á Tungu­mel­um, sbr. 6. gr. laga um um­hverf­is­mat áætl­ana nr. 105/2006. Lit­ið er svo á að falla megi frá gerð verk­efn­is­lýs­ing­ar fyr­ir deili­skipu­lag­ið þar sem all­ar meg­in­for­send­ur þess liggja fyr­ir í að­al­skipu­lagi, sbr. 40. gr. skipu­lagslaga.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 380. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.$line$$line$Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$$line$Full­trúa M-lista þyk­ir brýnt að kafli 4. Um­hverf­is- og áhrifa­þætt­ir í mats­lýs­ingu á um­hverf­isáhrif­um akst­ursí­þrótta­svæð­is á Tungu­mel­um verði end­urunn­inn með það í huga að gera grein fyr­ir raun­veru­legri hljóð- og ryk­meng­un sem íbú­ar hafa kvartað yfir. Eins legg­ur M-listi til að setn­ing­in: "Þó ber að hafa í huga að ekki er um nýja starf­semi að ræða, þar sem Motomos hef­ur ver­ið með starf­semi á svæð­inu und­an­farin ár.? - verði felld nið­ur. Þetta geta ekki tal­ist rök þar sem um óleyf­is­fram­kvæmd, sem ekki hafði starfs­leyfi, var og er að ræða.$line$$line$Bók­un V og D lista:$line$ $line$Full­trú­ar V og D lista lýsa ánægju með fram­komna mats­lýs­ingu en hér er um mik­il­vægt skref í gerð deili­skipu­lags fyr­ir akst­ursí­þrótta­braut að Tungu­mel­um að ræða. Sú fram­kvæmd fell­ur und­ir lög um um­hverf­is­mat áætl­ana og því verð­ur unn­in um­hverf­is­skýrsla í tengsl­um við skipu­lag­ið sem tek­ur á öll­um helstu þátt­um sem tengjast um­ræddri fram­kvæmd og starf­semi. Hér er um fag­legt ferli að ræða sem unn­ið var af ut­an­að­kom­andi ráð­gjöf­um og ber­um við fullt traust til þeirra og að telj­um tryggt að hér séu um vönd­uð og góð vinnu­brögð að ræða.$line$Full­trú­ar V og D lista leggja til að um­rædd bók­un full­trúa M lista verði kynnt Skipu­lags­stofn­un svo eng­in vafi leiki á að þeim sé kunn­ugt um öll sjón­ar­mið sem uppi kunna að vera í um­ræddu máli.

            • 5.5. Ástu-Sólliljugata 18-20, fyr­ir­spurn um hús­gerð 201412205

              F.h. Maríu Guð­rún­ar Finns­dótt­ur spyrst Eggert Guð­munds­son bfí. með tölvu­pósti 5.12.2014 fyr­ir um það hvort heim­iluð verði breyt­ing á deili­skipu­lagi, þann­ig að á lóð­inni verði 8 íbúð­ir í stað fjög­urra, sbr með­fylgj­andi skissu­til­lögu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 380. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.6. Kvísl­artunga 27-29 og 47-49, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. 2014082080

              Rún­ar Þór Har­alds­son end­ur­tek­ur með tölvu­pósti 8.12.2014 fyr­ir­spurn um mögu­lega lækk­un par­húss í eina hæð, sbr. fyrri fyr­ir­spurn sem af­greidd var nei­kvætt á 373. fundi. Með er­ind­inu fylgja nú þrívídd­ar­mynd­ir af út­liti einn­ar hæð­ar par­húss og til­lögu­upp­drátt­ur að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 380. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.7. Lund­ur, Mos­fells­dal - ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201203455

              Lögð fram til­laga Helga Hafliða­son­ar arki­tekts f.h. Haf­bergs Þór­is­son­ar að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi Lund­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 380. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.8. Lauga­bakki, er­indi um af­mörk­un lóð­ar 201405103

              Lögð fram til­laga Sæ­mund­ar Ei­ríks­son­ar f.h. Arn­ar Kjærnested að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi sem varð­ar skipt­ingu á lóð Lauga­bakka.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 380. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.9. Bræðra­tunga, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201412082

              Torfi Magnús­son og Eva Svein­björns­dótt­ir í Bræðra­tungu sækja um leyfi til að byggja bíl­geymslu, vinnu­skúr og garð­áhalda­skúr skv. meðf. teikn­ing­um. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar er­ind­inu til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 380. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.10. Súlu­höfði 21, ósk lög­reglu­stjóra um um­sögn vegna rekst­ar­leyf­is­um­sókn­ar 201412016

              Lög­reglu­stjór­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ósk­ar 26.11.2014 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar vegna um­sókn­ar um rekst­ar­leyfi fyr­ir gisti­stað í flokki II að Súlu­höfða 21. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 380. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.11. Litlikriki 3 og 5, um­sókn um að breyta par­hús­um í fjór­býli 201205160

              Lagt fram bréf Jóna­s­ar Bjarna Árna­son­ar þar sem óskað er að nýju eft­ir því að leyft verði að fjölga íbúð­um á lóð­inni í fjór­ar. Up­drátt­ur fylg­ir þar sem sýnd eru 7 bíla­stæði inn­an lóð­ar­inn­ar án þess að stæð­um við göt­una fækki. Fyrra er­indi var hafn­að á 336. fundi að und­an­geng­inni grennd­arkynn­ingu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 380. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Fund­ar­gerð 406. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201412094

              Fundargerð 406. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

              Lagt fram.

              • 7. Fund­ar­gerð 407. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201412095

                Fundargerð 407. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                Lagt fram.

                • 8. Fund­ar­gerð 408. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201412096

                  Fundargerð 408. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                  Lagt fram.

                  • 9. Fund­ar­gerð 409. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201412097

                    Fundargerð 409. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                    Lagt fram.

                    • 10. Fund­ar­gerð 51. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201412179

                      Fundargerð 51. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins

                      Lagt fram.

                      • 11. Fund­ar­gerð 52. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201412180

                        Fundargerð 52. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins

                        Lagt fram.

                        • 12. Fund­ar­gerð 53. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201412181

                          Fundargerð 53. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins

                          Lagt fram.

                          • 13. Fund­ar­gerð 822. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201412093

                            Fundargerð 822. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga

                            Lagt fram.

                            • 14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 257201412013F

                              Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar.

                              Fund­ar­gerð 257. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                              • 14.1. Bræðra­tunga, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201412082

                                Torfi Magnús­son og Eva Svein­björns­dótt­ir Bræðra­tungu Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu 58,0 m2 bíl­geymslu auk vinnu­skúrs og garð­áhalda­skúrs úr stein­steypu, hvort um sig 19,3 m2.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 257. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              • 14.2. Kvísl­artunga 47-49 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201411226

                                Akra­fell ehf Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um par­hús með sam­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 47 og 49 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                Srærð nr. 47. íbúð­ar­rými 120,1 m2, bíl­geymsla og geymsla 61,4 m2, sam­tals 578,6 m3.
                                Srærð nr. 49. íbúð­ar­rými 120,1 m2, bíl­geymsla og geymsla 61,4 m2, sam­tals 578,6 m3.
                                Áð­ur­sam­þykkt­ir upp­drætt­ir falli úr gildi.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 257. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              • 14.3. Laxa­tunga 24, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201411262

                                Ró­bert A Ax­els­son Laxa­tungu 24 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka sval­ir og byggja sól­stofu úr áli og gleri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                Stærð sól­stofu 22,6 m2, 67,8 m3.
                                Um­sókn­in var grennd­arkynnt en eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 257. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              • 14.4. Stórikriki 33, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201411215

                                GSKG Fast­eign­ir ehf Arn­ar­höfða 1 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta inn­rétt­ing­um,út­liti og minnka áð­ur­sam­þykkt en óbyggt ein­býl­is­hús úr stein­steypu við Stórakrika 33.
                                Stærð húss nú: Íbúð­ar­rými 165,4 m2, bíl­geymsla 34,3 m2, sam­tals 708,3 m3.
                                Áður sam­þykkt­ir upp­drætt­ir falli úr gildi.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 257. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 640. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.