17. desember 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) 1. varabæjarfulltrúi
- Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) 2. varabæjarfulltrúi
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1191201412003F
Fundargerð 1191. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 640. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi Margrétar Jakobínu Ólafsdóttur fyrir hönd íbúa að Miðholti 13 201408187
Umbeðin umsögn um erindi Margrétar Jakobínu Ólafsdóttur fyrir hönd íbúa að Miðholti 13 varðandi umhirðu leikvallar sem liggur að lóð Miðholts 13.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1191. fundar bæjarráðs samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Grjótnám í Seljadal, kæra til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála á veitingu framkvæmdaleyfis 201411198
Lögð fram kæra til ÚUA og greinargerð Lex lögmanna f.h. Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1191. fundar bæjarráðs samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Hlégarður 201404362
Lagt fram minnisblað forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar varðandi heimild til samningagerðar vegna reksturs í Hlégarði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1191. fundar bæjarráðs samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Erindi BSRB vegna uppgjörs á sérstakri desemberuppbót 2013081983
Minnisblað mannauðsstjóra um niðurstöðu félagsdóms.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1191. fundar bæjarráðs samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Rekstur deilda janúar til október 2014 201412023
Rekstraryfirlit A og B hluta Mosfellsbæjar fyrir tímabilið janúar til október.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1191. fundar bæjarráðs samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Erindi lögreglustjórans, umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis 201412016
Erindi lögreglustjórans, umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1191. fundar bæjarráðs samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Erindi Alþingis vegna umsagnar um tillögu til þingsályktunar um millilandaflug um Vestmannaeyjaflugvöll og Ísafjarðarflugvöll, 121. mál 201411244
Erindi Alþingis vegna umsagnar um tillögu til þingsályktunar um millilandaflug um Vestmannaeyjaflugvöll og Ísafjarðarflugvöll, 121. mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1191. fundar bæjarráðs samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Erindi Alþingis vegna umsagnar um tillögu til þingsályktunar um kaup ríkisins á Grímstöðum á Fjöllum, 55. mál 201411253
Erindi Alþingis vegna umsagnar um tillögu til þingsályktunar um kaup ríkisins á Grímstöðum á Fjöllum, 55. mál
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1191. fundar bæjarráðs samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Erindi Alþingis vegna umsagnar frumvarps Velferðarnefndar Alþingis til laga um húsaleigubætur (réttur námsmanna), 211. mál 201412024
Erindi Alþingis vegna umsagnar frumvarps Velferðarnefnd Alþingis til laga um húsaleigubætur (réttur námsmanna), 211. mál
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1191. fundar bæjarráðs samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um dag helgaðan fræðslu um mannréttindi barna 201412018
Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um dag helgaðan fræðslu um mannréttindi barna
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1191. fundar bæjarráðs samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum um almannatryggingar 201412019
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum um almannatryggingar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1191. fundar bæjarráðs samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.12. Erindi Alþingis varðandi umsögn Velferðarnefndar Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um 40 stunda vinnuviku o.fl. (færsla frídaga að helgum), 258. mál 201412020
Erindi Alþingis varðandi umsögn Velferðarnefndar Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um 40 stunda vinnuviku o.fl. (færsla frídaga að helgum), 258. mál
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1191. fundar bæjarráðs samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1192201412011F
Fundargerð 1192. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 640. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Landgræðslunnar-Uppgræðsla í beitarhólfinu á Mosfellsheiði 201412118
Óskað eftir þátttöku Mosfellsbæjar í kostnaði sem fylgir verkefninu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1192. fundar bæjarráðs samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2.2. Erindi Lögreglustjórans-ósk um samstarf bæjaryfirvalda í málefnum er varða heimilisofbeldi 201412143
Erindi Lögreglustjórans-ósk um samstarf bæjaryfirvalda í málefnum er varða heimilisofbeldi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1192. fundar bæjarráðs samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2.3. Leirvogstunga, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 201305195
Minnisblöð frá skipulagsfulltrúa og framkvæmdastjóra umhverfissviðs þar sem óskað er heimildar bæjarráðs til þess að ganga frá samkomulagi við LT lóðir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1192. fundar bæjarráðs samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2.4. Ráðning lögmanns 201412214
Ráðning lögmanns til Mosfellsbæjar sett á dagskrá að ósk Sigrúnar H. Pálsdóttur
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1192. fundar bæjarráðs samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 225201412008F
Fundargerð 225. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 640. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks, endurskoðun. 201409261
Drög að nýjum reglum um ferðaþjónustu fatlaðs fólks vegna samstarfs sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um þjónulstu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Gjaldskrá ferðaþjónustu fatlaðs fólks 201412106
Drög að breytingu á gjaldskrárreglum um ferðaþjónustu fatlaðs fólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Reglur um akstursþjónustu eldra fólks 201412108
Drög að reglum um aksturþjónustu eldri borgara verða sendar út um helgina og í síðasta lagi á mánudagsmorgun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Gjaldskrá akstursþjónustu eldra fólks 201412107
Drög að gjaldskrá akstursþjónustu eldra fólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Málefni fatlaðs fólks, yfirfærsla frá ríki til sveitarfélaga 201008593
Framlenging á samningi um samstarf SSH vegna þjónustu við fatlað fólk
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Bakvaktir í barnaverndarmálum 201202101
Drög að samningi sveitarfélaga á svæði SSH um bakvaktir, ásamt drögum að umboði barnaverndarnefnda til starfsmanna og yfirliti yfir verklag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. RAI-Home care mat 201410061
Innleiðing RAI-Home Care mati í félagslegri heimaþjónustu í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Rai-Home Care matskerfi-þjónustusamningur 201412032
Samningur um matskerfið Rai-Home Care
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2015 201411092
Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2015
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Stefna og áætlun Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum 2014-2018 201411221
Drög að stefnu og áætlun Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum 2014-2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum. Lagt til að stefnan verði kynnt fyrir fræðslunefnd, íþrótta- og tómstundanefnd og ungmennaráði.
3.11. Öldungaráð 201401337
Skipulagsskrá Öldungaráðs í Mosfellsbæ,
Niðurstaða þessa fundar:
Málsmeðferðartillaga samþykkt með níu atkvæðum að málið verði sent til bæjarráðs til frekari umjöllunar.
3.12. Barnaverndarmálafundur - 299 201412007F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Trúnaðarmálafundur - 876 201412006F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Barnaverndarmálafundur - 296 201411015F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Barnaverndarmálafundur - 297 201411021F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Barnaverndarmálafundur - 298 201411028F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.17. Trúnaðarmálafundur - 875 201412005F
Afgreiðsla 876. trúnaðarmálafundar afgreidd á 225. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.18. Trúnaðarmálafundur - 872 201411016F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.19. Trúnaðarmálafundur - 873 201411022F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.20. Trúnaðarmálafundur - 874 201412001F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 185201412004F
Fundargerð 185. fundar íþótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 640. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. íþróttamaður og kona Mosfellsbæjar 2014 201412008
Íþróttafulltrúi kynnir fyrirkomulag kjörsins, reglur, kjörseðla og önnur gögn sem varðar kjörið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 185. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Opin leiksvæði í Mosfellsbæ 201409230
lögð fram skýrsla um útekt á leiksvæðum MOsfellsbæjar 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 185. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Útivistarsvæði við Hafravatn 201409231
Lögð verða fram á fundinum gögn um skipulag og merktar gönguleiðir við Hafravatn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 185. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. samningar við Elding líkamsrækt 201412010
endurnýjun á samningum við Eldingu kynnt
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt með níu atkvæðum að erindinu verði vísað til bæjarráðs til frekari umfjöllunar.
4.5. Frístundaávísanir - nýting 201004217
Nýting frístundaávísana 2013-2014
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 185. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 380201412010F
Fundargerð 380. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 640. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Uglugata 2-22, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 201411038
Stefán Hallsson f.h. lóðarhafa óskar 29.10.2014 eftir umfjöllun skipulagsnefndar um nýja tillögu að breyttu deiliskipulagi, sem felur í sér að íbúðum fjölgi um 5 miðað við gildandi skipulag og verði 8 í 2-ja hæða raðhúsum og 8 í 2-ja hæða fjölbýlum/tvíbýlum. Fyrri tillögu var hafnað á 377. fundi. Frestað á 379. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 380. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Þingvallavegur í Mosfellsdal, deiliskipulag 201312043
Lögð fram tillaga að verkefnislýsingu fyrir deiliskipulag fyrir Þingvallaveg í Mosfellsdal og næsta umhverfi, unnin af Landslagi ehf og Eflu verkfræðistofu fyrir Mosfellsbæ og Vegagerðina.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 380. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Selholt, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Lögð fram tillaga að verkefnislýsingu fyrir gerð breytingar á aðalskipulagi vegna áforma um byggingu "víkingabæjar" í landi Selholts. Lýsingin er unnin af Teiknistofu arkitekta fyrir Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 380. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Akstursíþróttasvæði á Tungumelum, deiliskipulag 201412186
Lögð fram tillaga að matslýsingu vegna samráðs við Skipulagsstofnun um umfang og áherslur í umhverfisskýrslu með væntanlegu deiliskipulagi fyrir akstursíþróttasvæði á Tungumelum, sbr. 6. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Litið er svo á að falla megi frá gerð verkefnislýsingar fyrir deiliskipulagið þar sem allar meginforsendur þess liggja fyrir í aðalskipulagi, sbr. 40. gr. skipulagslaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 380. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.$line$$line$Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar:$line$$line$Fulltrúa M-lista þykir brýnt að kafli 4. Umhverfis- og áhrifaþættir í matslýsingu á umhverfisáhrifum akstursíþróttasvæðis á Tungumelum verði endurunninn með það í huga að gera grein fyrir raunverulegri hljóð- og rykmengun sem íbúar hafa kvartað yfir. Eins leggur M-listi til að setningin: "Þó ber að hafa í huga að ekki er um nýja starfsemi að ræða, þar sem Motomos hefur verið með starfsemi á svæðinu undanfarin ár.? - verði felld niður. Þetta geta ekki talist rök þar sem um óleyfisframkvæmd, sem ekki hafði starfsleyfi, var og er að ræða.$line$$line$Bókun V og D lista:$line$ $line$Fulltrúar V og D lista lýsa ánægju með framkomna matslýsingu en hér er um mikilvægt skref í gerð deiliskipulags fyrir akstursíþróttabraut að Tungumelum að ræða. Sú framkvæmd fellur undir lög um umhverfismat áætlana og því verður unnin umhverfisskýrsla í tengslum við skipulagið sem tekur á öllum helstu þáttum sem tengjast umræddri framkvæmd og starfsemi. Hér er um faglegt ferli að ræða sem unnið var af utanaðkomandi ráðgjöfum og berum við fullt traust til þeirra og að teljum tryggt að hér séu um vönduð og góð vinnubrögð að ræða.$line$Fulltrúar V og D lista leggja til að umrædd bókun fulltrúa M lista verði kynnt Skipulagsstofnun svo engin vafi leiki á að þeim sé kunnugt um öll sjónarmið sem uppi kunna að vera í umræddu máli.
5.5. Ástu-Sólliljugata 18-20, fyrirspurn um húsgerð 201412205
F.h. Maríu Guðrúnar Finnsdóttur spyrst Eggert Guðmundsson bfí. með tölvupósti 5.12.2014 fyrir um það hvort heimiluð verði breyting á deiliskipulagi, þannig að á lóðinni verði 8 íbúðir í stað fjögurra, sbr meðfylgjandi skissutillögu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 380. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Kvíslartunga 27-29 og 47-49, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi. 2014082080
Rúnar Þór Haraldsson endurtekur með tölvupósti 8.12.2014 fyrirspurn um mögulega lækkun parhúss í eina hæð, sbr. fyrri fyrirspurn sem afgreidd var neikvætt á 373. fundi. Með erindinu fylgja nú þrívíddarmyndir af útliti einnar hæðar parhúss og tillöguuppdráttur að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 380. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Lundur, Mosfellsdal - ósk um breytingar á deiliskipulagi 201203455
Lögð fram tillaga Helga Hafliðasonar arkitekts f.h. Hafbergs Þórissonar að breytingum á deiliskipulagi Lundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 380. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Laugabakki, erindi um afmörkun lóðar 201405103
Lögð fram tillaga Sæmundar Eiríkssonar f.h. Arnar Kjærnested að breytingum á deiliskipulagi sem varðar skiptingu á lóð Laugabakka.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 380. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Bræðratunga, umsókn um byggingarleyfi 201412082
Torfi Magnússon og Eva Sveinbjörnsdóttir í Bræðratungu sækja um leyfi til að byggja bílgeymslu, vinnuskúr og garðáhaldaskúr skv. meðf. teikningum. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til umsagnar skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir lóðina.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 380. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Súluhöfði 21, ósk lögreglustjóra um umsögn vegna rekstarleyfisumsóknar 201412016
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu óskar 26.11.2014 eftir umsögn Mosfellsbæjar vegna umsóknar um rekstarleyfi fyrir gististað í flokki II að Súluhöfða 21. Bæjarráð vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 380. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Litlikriki 3 og 5, umsókn um að breyta parhúsum í fjórbýli 201205160
Lagt fram bréf Jónasar Bjarna Árnasonar þar sem óskað er að nýju eftir því að leyft verði að fjölga íbúðum á lóðinni í fjórar. Updráttur fylgir þar sem sýnd eru 7 bílastæði innan lóðarinnar án þess að stæðum við götuna fækki. Fyrra erindi var hafnað á 336. fundi að undangenginni grenndarkynningu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 380. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
6. Fundargerð 406. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201412094
Fundargerð 406. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
7. Fundargerð 407. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201412095
Fundargerð 407. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
8. Fundargerð 408. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201412096
Fundargerð 408. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
9. Fundargerð 409. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201412097
Fundargerð 409. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
10. Fundargerð 51. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201412179
Fundargerð 51. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
11. Fundargerð 52. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201412180
Fundargerð 52. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
12. Fundargerð 53. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201412181
Fundargerð 53. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
13. Fundargerð 822. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga201412093
Fundargerð 822. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram.
14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 257201412013F
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar.
Fundargerð 257. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 640. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
14.1. Bræðratunga, umsókn um byggingarleyfi 201412082
Torfi Magnússon og Eva Sveinbjörnsdóttir Bræðratungu Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu 58,0 m2 bílgeymslu auk vinnuskúrs og garðáhaldaskúrs úr steinsteypu, hvort um sig 19,3 m2.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 640. fundi bæjarstjórnar.
14.2. Kvíslartunga 47-49 umsókn um byggingarleyfi 201411226
Akrafell ehf Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum parhús með sambyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 47 og 49 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn.
Srærð nr. 47. íbúðarrými 120,1 m2, bílgeymsla og geymsla 61,4 m2, samtals 578,6 m3.
Srærð nr. 49. íbúðarrými 120,1 m2, bílgeymsla og geymsla 61,4 m2, samtals 578,6 m3.
Áðursamþykktir uppdrættir falli úr gildi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 640. fundi bæjarstjórnar.
14.3. Laxatunga 24, umsókn um byggingarleyfi 201411262
Róbert A Axelsson Laxatungu 24 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka svalir og byggja sólstofu úr áli og gleri í samræmi við framlögð gögn.
Stærð sólstofu 22,6 m2, 67,8 m3.
Umsóknin var grenndarkynnt en engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 640. fundi bæjarstjórnar.
14.4. Stórikriki 33, umsókn um byggingarleyfi 201411215
GSKG Fasteignir ehf Arnarhöfða 1 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innréttingum,útliti og minnka áðursamþykkt en óbyggt einbýlishús úr steinsteypu við Stórakrika 33.
Stærð húss nú: Íbúðarrými 165,4 m2, bílgeymsla 34,3 m2, samtals 708,3 m3.
Áður samþykktir uppdrættir falli úr gildi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 640. fundi bæjarstjórnar.