31. mars 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varamaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
- Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Minnisblað bæjarritara varðandi ráðningarreglur hjá Mosfellsbæ200803059
Á 553. fundi bæjarstjórnar var samþykkt tillaga um að settar yrðu almennar reglur um námsleyfi og námsstyrki sem næði til allra starfsmanna bæjarfélagsins. Hjálögð eru drög að viðauka við vinnureglur um mannauðsmál vegna launaðra leyfa.
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p>Til máls tóku: BH, JJB, SÓJ, HSv, HP og JS.</o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><o:p>Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til frekari skoðunar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs.</o:p></SPAN></P>
2. Erindi Jóns Magnússonar varðandi kröfu eigenda við Stórakrika201005049
Síðast á dagskrá 986. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að óska eftir dómkvaðningu matsmanna vegna framkominnar bótakröfu. Hjálögð er matsgerð.
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p>Til máls tóku: BH, HSv, SÓJ, JS, JJB, KT og HP.</o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><o:p>Lögð fram til kynningar matsgerð dómkvaddra matsmanna.</o:p></SPAN></P>
3. Erindi vegna samnings Eldingar við Mosfellsbæ201005152
Áður á dagskrá 1002. fundar bæjarráðs.
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p>Til máls tóku: BH og HSv. </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><o:p>Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila framkvæmdastjóra að ganga frá samningi við Eldingu í samræmi við fyrri afstöðu bæjarráðs þar um.</o:p></SPAN></P>
4. Erindi Umboðsmanns Barna varðandi niðurskurð í skólum201103368
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p>Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til kynningar í fræðslunefnd.</o:p></SPAN></P>
5. Erindi Alþingis, óskað umsagnar varðandi frumvarp til laga um breytingu á vatnalögum201103407
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p>Til máls tók: BH. </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><o:p>Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umhverfissviðs og umhverfis- og skipulagsnefnda til kynningar.</o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><o:p>Bæjarráð vill árétta við Alþingi að ekki sé möguleiki á að gefa umsagnir þegar svo skammur frestur sé gefinn.</o:p></SPAN></P>
6. Erindi Alþingis, óskað umsagnar varðandi frumvarp til laga um ferðamálaáætlun 2011-2020201103411
<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><o:p>Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til þróunar- og ferðamálanefndar til kynningar.</o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><o:p>Bæjarráð vill árétta við Alþingi að ekki sé möguleiki á að gefa umsagnir þegar svo skammur frestur sé gefinn.</o:p></SPAN></P></o:p></SPAN>
7. Ósk um lækkun gatnagerðargjalda vegana viðbyggingar á Völuteigi 6201103427
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p>Til máls tóku: BH, HSv, JJB, HP, KT, JS og SÓJ.</o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><o:p>Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að skoða erindið.</o:p></SPAN></P>
8. Fyrirspurn um hvort ráðgerðar séu úrbætur á tjaldstæðamálum201103428
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p>Til máls tóku: BH, JS, JJB, HSv, KT og HP.</o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><o:p>Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skoðunar framkvæmdastjóra menningarsviðs og þóunar- og ferðamálanefndar.</o:p></SPAN></P>
9. Styrktarumsókn Specialisterne á Íslandi201103429
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p>Til máls tók: BH.</o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><o:p>Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviða til umsagnar.</o:p></SPAN></P>
10. Erindi Alþingis varðandi umsögn tillögu til þingsályktunar um uppbyggingu Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi201103115
Áður á dagskrá 1021. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að óska umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs.
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p>Til máls tóku: BH, </o:p></SPAN>HSv, JJB og JS.</P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal>Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra menningarsviðs <SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><o:p>að senda umsögn á grundvelli minnisblaðs síns og umræðu á fundinum. </o:p></SPAN></P>