Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. júní 2015 kl. 16:00,
Bókasafni Mosfellsbæjar


Fundinn sátu

 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Eva Magnúsdóttir (EMa) 1. varabæjarfulltrúi
 • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) 1. varabæjarfulltrúi
 • Karen Anna Sævarsdóttir 4. varabæjarfulltrúi
 • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varabæjarfulltrúi
 • Hildur Margrétardóttir (HMa) 2. varabæjarfulltrúi
 • Dóra Lind Pálmarsdóttir (DLP) 6. varabæjarfulltrúi
 • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1215201506001F

  Fund­ar­gerð 1215. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Rekst­ur deilda janú­ar-mars 201506013

   Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til mars kynnt.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1215. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 - 2018 201405028

   Bæj­ar­stjóri og fjár­mála­stjóri kynna stöðu mála vegna yf­ir­ferð­ar á fjár­hags­áætlun árs­ins.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1215. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.3. Er­indi SSH vegna kjara­samn­inga grunn­skóla­kenn­ara 201506009

   Sam­þykkt stjórn­ar SSH vegna inn­leið­ing­ar á kjara­samn­ingi grunn­skóla­kenn­ara lögð fyr­ir bæj­ar­ráð.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1215. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.4. Fram­kvæmd við Höfða­berg 201412140

   Nið­ur­staða út­boðs ásamt til­laga um samn­inga­gerð lögð fyr­ir bæj­ar­ráð.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1215. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.5. Hjól­reiða­stíg­ar 2015 - styrk­ir Vega­gerð­ar 201505200

   Vega­gerð­in send­ir svar­bréf dags. 13. maí 2015 vegna um­sókn­ar Mos­fells­bæj­ar um gerð nýrra hjól­reiða­stíga með­fram stofn­braut­um.
   Veitt­ir eru styrk­ir sem eru í sam­ræmi við gild­andi sam­starfs­samn­inga. Ekki eru veitt­ir styrk­ir til nýrra verk­efna.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1215. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.6. Leigu­íbúð­ir í Mos­fells­bæ 201409371

   Óskað er eft­ir heim­ild bæj­ar­ráðs til þess að und­ir­búa út­hlut­un leigu­íbúða við Þver­holt.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1215. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.7. Um­sókn um lóð - Desja­mýri 1 201505109

   Um­sókn Mót­andi ehf. um lóð við Desja­mýri 1 lögð fram ásamt upp­lýs­ing­um um fyr­ir­hug­aða starf­semi á lóð­inni. Um­sækj­andi sótti upp­haf­lega um lóð við Desja­mýri 10, en hef­ur nú óskað eft­ir breyt­ingu á þá leið að hon­um verði út­hlutað lóð­inni Desja­mýri 1.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1215. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.8. Sum­arstörf 2015 201506008

   Stað­an á ráðn­ing­um í sum­arstörf 2015 kynnt.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1215. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1216201506012F

   Fund­ar­gerð 1216. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Leigu­íbúð­ir í Mos­fells­bæ 201409371

    Óskað er eft­ir heim­ild bæj­ar­ráðs til þess að und­ir­búa út­hlut­un lóða und­ir leigu­íbúð­ir við Þver­holt.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1216. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. End­ur­skoð­un inn­kaupareglna Mos­fells­bæj­ar 201505206

    End­ur­skoð­andi Mos­fells­bæj­ar hef­ur bent á að fjár­hæð­ir í inn­kauparegl­um sveit­ar­fé­lags­ins hafa ekki ver­ið end­ur­skoð­að­ar. Með­fylgj­andi er minn­is­blað lög­manns þar sem gerð­ar eru til­lög­ur til breyt­inga á fjár­hæð­um og nokkr­um öðr­um at­rið­um auk draga að end­ur­skoð­uð­um inn­kauparegl­um.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1216. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Er­indi Jóns Magnús­son­ar varð­andi kröfu eig­enda við Stórakrika 201005049

    Nið­ur­staða dóms­mála vegna deili­skipu­lags­breyt­inga við Stórakrika kynnt.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1216. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Lög­býli í Mos­fells­bæ 2014081868

    Svar­bréf ráðu­neyt­is vegna beiðni Mos­fells­bæj­ar um nið­ur­fell­ingu lög­býl­is­rétt­ar á jörð­um sem eru í eigu bæj­ar­ins lagt fram til kynn­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1216. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.5. Um­sókn­ir um fjár­fram­lög til lista- og menn­ing­ar­starf­semi 201412346

    Um­sögn þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar vegna Ála­foss­þorps­ins lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1216. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.6. Öld­ungaráð 201401337

    Lagt fram minn­is­blað fjöl­skyldu­sviðs með til­lögu um til­nefn­ing­ar í Öld­ungaráð.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að fresta stað­fest­ingu á til­nefn­ing­um í Öld­ungaráð til næsta bæj­ar­stjórn­ar­fund­ar.

   • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 231201506009F

    Fund­ar­gerð 231. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 309201506010F

     Fund­ar­gerð 309. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Breyt­ing á regl­um um frí­stunda­sel 201506081

      Breyt­ing á regl­um lagð­ar fram til sam­þykkt­ar

      Niðurstaða þessa fundar:

      Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að fresta af­greiðslu og vísa mál­inu aft­ur til skóla­skrif­stofu til úr­vinnslu og fræðslu­nefnd­ar til frek­ari um­fjöll­un­ar.

     • 4.2. Er­indi SSH vegna kjara­samn­inga grunn­skóla­kenn­ara 201506009

      Bæj­ar­ráð sam­þykkti að vísa er­indi stjórn­ar SSH vegna inn­leið­ing­ar á kjara­samn­ingi grunn­skóla­kenn­ara til fræðslu­nefnd­ar og fræðslu­sviðs til kynn­ing­ar og fól fræðslu­sviði að koma er­ind­inu á fram­færi við skóla­stjórn­end­ur.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 309. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.3. Kennslu­rými í Varmár­skóla sum­ar­ið 2015 201506076

      Yf­ir­lit yfir kennslu­rými í Varmár­skóla

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 309. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.4. Um­sókn um nám­svist í sveit­ar­fé­lagi utan lög­heim­il­is nem­anda 201502129

      Lagt fram til af­greiðslu

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bók­un bæj­ar­stjórn­ar: $line$Á hverju ári falla nokk­ur er­indi utan reglna Mos­fells­bæj­ar um skóla­vist utan lög­heim­il­is og telja bæj­ar­full­trú­ar allra flokka að finna þurfi slík­um mál­um betri far­veg í fram­tíð­inni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu öllu. Í ljósi um­ræðna í fræðslu­nefnd og á með­al bæj­ar­full­trúa allra flokka í Mos­fells­bæ þá legg­ur bæj­ar­stjórn til að bæj­ar­stjóra verði fal­ið að taka mál­ið upp með SSH.$line$$line$Af­greiðsla 309. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 190201506002F

      Fund­ar­gerð 190. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd lögð fram til af­greiðslu á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um 201305172

       Upp­lýs­ing­ar til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar vegna upp­lýs­inga­skyldu íþrótta-og tóm­stunda­fé­laga

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 190. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.2. Fjöl­skyldu­tím­ar 201506023

       Hug­mynd að fjöl­skyldu­tím­um í íþróttamið­stöðv­um kynnt.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 190. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.3. Vímu­efna­notk­un ungs fólks í Mos­fells­bæ 201503347

       Kynn­ing á nið­ur­stöð­um vímu­efna­notk­un­ar ungs fólks í Mos­fells­bæ.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 190. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.4. Könn­un á þátt­töku í starfi Fé­lags­mið­stöðv­ar­inn­ar Ból 2015 201505024

       Kynnt verð­ur könn­un sem að lögð var fyr­ir grunn­skóla­nem­end­ur í Mos­fells­bæ um þátt­töku í starfi fé­lags­mið­stöðv­ar­inn­ar Ból

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 190. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 190201506008F

       Fund­ar­gerð 190. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 6.1. Vina­bæj­ar­mál­efni - nýr samn­ing­ur vina­bæja 201506088

        Helga Jóns­dótt­ir starfs­mað­ur bóka­safns fór yfir ný­af­stað­inn fund rit­ara vina­bæj­a­starfs­ins og nýj­an samn­ing vina­bæj­anna.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 190. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.2. Lista­sal­ur 2016-til­lög­ur að sýn­ing­um. 201506087

        Mál­fríð­ur Finn­boga­dótt­ir starfs­mað­ur bóka­safns kynn­ir um­sókn­ir um sýn­inga­hald í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar árið 2016.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 190. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.3. Há­tíð­ar­höld 17.júní 2015 201504231

        Aug­lýs­ing 17.júní há­tíð­ar­halda lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 190. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.4. Í tún­inu heima 2015 201504228

        Kynnt og rædd drög að dagskrá.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 190. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.5. Bæj­arlista­mað­ur 2015 201505005

        Fyr­ir fund­in­um ligg­ur að velja bæj­arlista­mann 2015. Til­lög­ur sem borist hafa frá íbú­um lagð­ar fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 190. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 7. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 191201506013F

        Fund­ar­gerð 191. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Bæj­arlista­mað­ur 2015 201505005

         Fyr­ir fund­in­um ligg­ur að velja bæj­arlista­mann 2015. Til­lög­ur sem borist hafa frá íbú­um lagð­ar fram.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 191. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 391201505015F

         Fund­ar­gerð 391. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 8.1. Er­indi Sýslu­manns vegna um­sókn­ar um rekstr­ar­leyfi fyr­ir Lax­nes 201505028

          Er­indi Sýslu­manns vegna um­sókn­ar um rekstr­ar­leyfi fyr­ir Lax­nes lagt fram. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 391. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 8.2. Bjarg v/Varmá, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu 201501793

          Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 390. fundi. Lögð fram drög að svör­um við tveim­ur at­huga­semd­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 391. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 8.3. Ástu Sólliljugata 30-32, fyr­ir­spurn um 3 rað­hús 201504048

          Tek­ið fyr­ir að nýju sbr. bók­un á 388. fundi. Lögð fram ný til­laga T.ark teikni­stofu að þriggja íbúða rað­húsi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 391. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 8.4. Há­holt-Bjark­ar­holt, um­ferð­ar­hraði og göngu­þver­an­ir 201506042

          Lagt fram minn­is­blað Eflu verk­fræði­stofu um fyr­ir­komulag hraða­hindr­ana og göngu­þver­ana og at­hug­an­ir á um­ferð­ar­hraða.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 391. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 8.5. Í Lax­neslandi, Dala­kofi, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201502380

          Um­sókn um end­ur­bygg­ingu frí­stunda­húss var grennd­arkynnt 30. apríl 2015 með at­huga­semda­fresti til 29. maí. Ein at­huga­semd barst, frá Þór­arni Jónas­syni í Lax­nesi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 391. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 8.6. Vefara­stræti 15-19, Gerplustræti 16-24, er­indi um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201502401

          Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var grennd­arkynnt skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 7. maí 2015 með at­huga­semda­fresti til 5. júní 2015. Ein at­huga­semd hef­ur borist, frá stjórn hús­fé­lags Gerplustræt­is 25-27 f.h. íbúa.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 391. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 8.7. Hestaí­þrótta­svæði Varmár­bökk­um, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags 200701150

          Tek­ið fyr­ir að nýju, lögð fram um­sögn Um­hverf­is­stofn­un­ar dags. 4. júní 2015.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 391. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 8.8. Vefara­stræti 8-22, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. 201506050

          Sæv­ar Þor­björns­son f.h. Slipps­ins Fast­eigna­fé­lags ehf ósk­ar 3. júní eft­ir breyt­ing­um á regl­um um bíla­stæði og fjölg­un íbúða á lóð­un­um Vefara­stræti 8-14 og 16-22 skv. með­fylgj­andi til­lögu Teikni­stofu Arki­tekta.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 391. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 8.9. Gerplustræti 1-5, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201506052

          Krist­inn Ragn­ars­son arki­tekt f.h. Kjarni­bygg ehf. ósk­ar 3.6.2015 eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi skv. með­fylgj­andi til­lögu­upp­drætti og skýr­ing­ar­gögn­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 391. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 8.10. Gerplustræti 2-4, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201506053

          Krist­inn Ragn­ars­son arki­tekt f.h. Kjarni­bygg ehf. ósk­ar 3.6.2015 eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi skv. með­fylgj­andi til­lögu­upp­drætti og skýr­ing­ar­gögn­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 391. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 8.11. Greni­byggð 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506027

          Brjánn Jóns­son Greni­byggð 11 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja bíl­skýli, sól­skála á bíl­skýl­is- og bíl­skúrs­þaki og stækka garðskála húss­ins í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð sól­skála 22,0 m2, 68,1 m3, stækk­un garðskála 3,4 m2, 9,1 m3, stærð bíl­skýl­is 10,7 m2.
          Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 391. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 8.12. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 5 201505026F

          Lögð fram fund­ar­gerð 5. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 391. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 8.13. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 6 201506003F

          Lögð fram fund­ar­gerð 6. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 391. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 9. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 161201506006F

          Fund­ar­gerð 161. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar lögð fram til af­greiðslu á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 9.1. Kynn­ing á starf­semi og hlut­verki um­hverf­is­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar 201402235

           Kynn­ing á starf­semi og hlut­verki um­hverf­is­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar á opn­um fundi um­hverf­is­nefnd­ar á Kaffi­hús­inu Ála­fossi í Mos­fells­bæ

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 161. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 9.2. Kynn­ing á um­hverf­is­starfi skóla­stofn­ana í Mos­fells­bæ 2015 201506041

           Skóla­stofn­an­ir í Mos­fells­bæ kynna það um­hverf­is­st­arf sem fram fer í skól­um bæj­ar­ins.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 161. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 9.3. Al­menn­ar fyr­ir­spurn­ir og um­ræð­ur um um­hverf­is­mál í Mos­fells­bæ 201402236

           Boð­ið uppá al­menn­ar fyr­ir­spurn­ir og um­ræð­ur um um­hverf­is­mál í Mos­fells­bæ á opn­um fundi um­hverf­is­nefnd­ar á Kaffíhús­inu Ála­fossi í Mos­fells­bæ

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 161. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          Almenn erindi

          • 10. Sam­þykkt um hænsna­hald utan skipu­lagðra land­bún­að­ar­svæða201412356

           Bæjarráð vísar drögum að samþykkt um hænsnahald utan skipulagðra landbúnaðarsvæða til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Tekið hefur verið tillit til athugasemda ráðuneytis í fyrirliggjandi drögum.

           Sam­þykkt með öll­um greidd­um at­kvæð­um að vísa sam­þykkt um hænsna­hald utan skipu­lagðra land­bún­að­ar­svæða til seinni um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

           • 11. Hinseg­in fræðsla í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar - til­laga frá bæj­ar­full­trú­um allra flokka201506183

            Lagt er til við bæjarstjórn að hafið verði átak varðandi hinsegin fræðslu og ráðgjöf í grunnskólum bæjarins. Mosfellsbær leitist við að gera samstarfssamning við Samtökin 78 um fræðslu fyrir nemendur, kennara og annað starfsfólk grunnskólanna og ráðgjöf til þeirra sem þess óska.

            Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir til­lög­una með öll­um greidd­um at­kvæð­um og vís­ar henni til fræðslu­nefnd­ar til nán­ari út­færslu.

           Fundargerðir til kynningar

           • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 265201505022F

            Lögð fram fundargerð 265. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.

            Fund­ar­gerð 265. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 12.1. Bræðra­tunga, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201505220

             Torfi Magnús­son Bræðra­tungu Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja bíl­geymslu og tvö smá­hýsi úr stein­steypu á lóð­inni að Bræðra­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
             Á fundi skipu­lags­nefnd­ar þ. 17. mars 2015 var gerð eft­ir­far­andi bók­un vegna um­fjöll­un­ar henn­ar um mál­ið.
             "Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að bygg­ing­ar­full­trúi af­greiði bygg­ing­ar­leyfi á grund­velli breyttr­ar af­stöðu­mynd­ar þar sem kom­ið hef­ur ver­ið til móts við fram­komn­ar at­huga­semd­ir".
             Stærð bíl­geymslu mhl. 02, 1. hæð 58,3 m2 efri hæð 31,4 m2, 295,5 m3.
             Stærð geymslu mhl. 03, 22,2 m2, 51,1 m3.
             Stærð geymslu mhl. 04, 22,2 m2, 51,1 m3.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 265. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 12.2. Efsta­land 2-10, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201505092

             Tonnatak ehf Smára­flöt 6 Garða­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 2, 4, 6, 8 og 10 við Efsta­land sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
             Stærð húss nr.2: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bíl­geymsla 28,6 m2, sam­tals 643,6 m3.
             Stærð húss nr.4: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bíl­geymsla 34,3 m2, sam­tals 661,1 m3.
             Stærð húss nr.6: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bíl­geymsla 35,6 m2, sam­tals 665,0 m3.
             Stærð húss nr.8: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bíl­geymsla 35,6 m2, sam­tals 665,0 m3.
             Stærð húss nr.10: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bíl­geymsla 28,9 m2, sam­tals 644,6 m3.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 265. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 12.3. Efsta­land 12-18, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201504276

             Hæ ehf Völu­teigi 6 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 12, 14, 16 og 18 við Efsta­land í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
             Stærð húss nr. 12: Íbúð 1. hæð 65,8 m2, 2, hæð 66,5 m2, bíl­geymsla 29,4 m2, sam­tals 528,2 m3.
             Stærð húss nr. 14: Íbúð 1. hæð 65,8 m2, 2, hæð 66,5 m2, bíl­geymsla 30,7 m2, sam­tals 532,9 m3.
             Stærð húss nr. 16: Íbúð 1. hæð 65,8 m2, 2, hæð 66,5 m2, bíl­geymsla 29,4 m2, sam­tals 528,2 m3.
             Stærð húss nr. 18: Íbúð 1. hæð 65,8 m2, 2, hæð 66,5 m2, bíl­geymsla 29,4 m2, sam­tals 528,2 m3.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 265. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 12.4. Laxa­tunga 171, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201505050

             Ein­ar Bjarki Hró­bjarts­son Fryggj­ar­brunni 11 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ingu á hús­inu nr. 171 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn, skyggni á suð­ur­hlið fjar­lægt og ut­an­hús­sklæðn­ing verði flís­ar og harð­við­ur.
             Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 265. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 12.5. Leir­vogstunga 15, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201504038

             Bjarni S. Guð­munds­son Leir­vogstungu 15 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta notk­un bíl­geymslu að Leir­vogstungu 15 í vinnu­stofu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.
             Á fundi skipu­lags­nefnd­ar 12. maí 2015 var fjallað um er­ind­ið og var gerð eft­ir­far­andi bók­un:
             "Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að leyfð verði breytt notk­un".

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 265. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 12.6. Leir­vogstunga 45, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201505066

             Kristján Sig­urðs­son Trölla­teigi 51 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús og bíl­geymslu úr for­steypt­um ein­ing­um á lóð­inni nr. 45 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
             Stærð húss: Íbúð 205,3 m2, bíl­geymsla 35,7 m2, 926,5 m3.
             Áður sam­þykkt­ir upp­drætt­ir falli úr gildi.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 265. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 12.7. Reykja­hlíð 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201505287

             Ásta Dóra Inga­dótt­ir Reykja­hlíð 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir breyt­ingu á innra fyr­ir­komu­lagi íbúð­ar­húss­ins að Reykja­hlíð 2 með til­liti til mögu­legr­ar heimag­ist­ing­ar í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
             Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 265. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 12.8. Uglugata 48-50, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201505288

             AH verk­tak­ar ehf. Vesturási 48 Reykja­vík sækja um leyfi til að breyta hæð­ar­setn­ingu fjöl­býl­is­húss­ins að Uglu­götu 48-50 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
             Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 265. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 12.9. Vefara­stræti 21, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201501766

             Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja bíla­kjall­ara úr stein­steypu á lóð­inni nr. 21 við Vefara­stræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
             Stærð bíla­kjall­ara 1290,0 m2, 3276,6 m3.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 265. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 12.10. Þver­holt 2, 5. hæð - um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201505107

             WVS verk­fræði­þjón­usta ehf Lág­múla 5 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta bruna­hólf­un á skrif­stofu­rým­um nr. 05.04 og 05.05 á 5. hæð Þver­holts 2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 265. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 266201506011F

             Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar.

             Fund­ar­gerð 266. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

             • 13.1. Greni­byggð 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506027

              Brjánn Jóns­son Greni­byggð 11 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja bíl­skýli, sól­skála á bíl­skýl­is- og bíl­skúrs­þaki og stækka garðskála húss­ins nr. við Greni­byggð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð sól­skála 22,0 m2, 68,1 m3.
              Stækk­un garðskála 3,4 m2, 9,1 m3.
              Stærð bíl­skýl­is 10,7 m2.
              Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki hús­eig­enda í rað­húsa­lengj­unni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 266. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

             • 13.2. Laxa­tunga 49, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506046

              VK verk­fræði­stofa ehf. Braut­ar­holti 10 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja einn­ar hæð­ar ein­býl­is­hús og bíl­geymslu úr timbri á lóð­inni nr.49 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð: íbúð­ar­rými 131,5 m2, bíl­geymsla 32,0 m2, 660,4 m3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 266. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

             • 13.3. Völu­teig­ur 7-11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506037

              Sval­an ehf Fitja­koti Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja millipall úr timbri og stáli í ein­ingu 01.03 að Völu­teigi 7-11 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð millipalls 181,4 m2.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 266. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

             • 13.4. Æð­ar­höfði 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201505093

              Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að flytja / byggja 4 fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur og tengi­bygg­ingu úr timbri á lóð­inni nr. 2 við Æð­ar­höfða í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð­ir: Mats­hluti 4, 218,6 m2, 618,2 m3,
              mats­hluti 10, 80,9 m2, 223,9 m3,
              mats­hluti 11, 70,0 m2, 171,5 m3,
              mats­hluti 12, 80,9 m2, 223,9 m3,
              mats­hluti 13, 70,0 m2, 171,5 m3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 266. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 652. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

             • 14. Fund­ar­gerð 18. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is201506130

              Fundargerð 18. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis

              Lagt fram.

              • 15. Fund­ar­gerð 220. fund­ar Strætó bs201506171

               Fundargerð 220. fundar Strætó bs

               Lagt fram.

               • 16. Fund­ar­gerð 416. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201506059

                Fundargerð 416. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                Lagt fram.

               • 17. Fund­ar­gerð 59. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201506060

                Fundargerð 59. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins

                Lagt fram.

                • 18. Fund­ar­gerð 828. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201506061

                 Fundargerð 828. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga

                 Lagt fram.

                 Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.