19. júní 2015 kl. 16:00,
Bókasafni Mosfellsbæjar
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) 1. varabæjarfulltrúi
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) 1. varabæjarfulltrúi
- Karen Anna Sævarsdóttir 4. varabæjarfulltrúi
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varabæjarfulltrúi
- Hildur Margrétardóttir (HMa) 2. varabæjarfulltrúi
- Dóra Lind Pálmarsdóttir (DLP) 6. varabæjarfulltrúi
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1215201506001F
Fundargerð 1215. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 652. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Rekstur deilda janúar-mars 201506013
Rekstraryfirlit janúar til mars kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1215. fundar bæjarráðs samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2015 - 2018 201405028
Bæjarstjóri og fjármálastjóri kynna stöðu mála vegna yfirferðar á fjárhagsáætlun ársins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1215. fundar bæjarráðs samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Erindi SSH vegna kjarasamninga grunnskólakennara 201506009
Samþykkt stjórnar SSH vegna innleiðingar á kjarasamningi grunnskólakennara lögð fyrir bæjarráð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1215. fundar bæjarráðs samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Framkvæmd við Höfðaberg 201412140
Niðurstaða útboðs ásamt tillaga um samningagerð lögð fyrir bæjarráð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1215. fundar bæjarráðs samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Hjólreiðastígar 2015 - styrkir Vegagerðar 201505200
Vegagerðin sendir svarbréf dags. 13. maí 2015 vegna umsóknar Mosfellsbæjar um gerð nýrra hjólreiðastíga meðfram stofnbrautum.
Veittir eru styrkir sem eru í samræmi við gildandi samstarfssamninga. Ekki eru veittir styrkir til nýrra verkefna.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1215. fundar bæjarráðs samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Leiguíbúðir í Mosfellsbæ 201409371
Óskað er eftir heimild bæjarráðs til þess að undirbúa úthlutun leiguíbúða við Þverholt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1215. fundar bæjarráðs samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Umsókn um lóð - Desjamýri 1 201505109
Umsókn Mótandi ehf. um lóð við Desjamýri 1 lögð fram ásamt upplýsingum um fyrirhugaða starfsemi á lóðinni. Umsækjandi sótti upphaflega um lóð við Desjamýri 10, en hefur nú óskað eftir breytingu á þá leið að honum verði úthlutað lóðinni Desjamýri 1.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1215. fundar bæjarráðs samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Sumarstörf 2015 201506008
Staðan á ráðningum í sumarstörf 2015 kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1215. fundar bæjarráðs samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1216201506012F
Fundargerð 1216. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 652. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Leiguíbúðir í Mosfellsbæ 201409371
Óskað er eftir heimild bæjarráðs til þess að undirbúa úthlutun lóða undir leiguíbúðir við Þverholt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1216. fundar bæjarráðs samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Endurskoðun innkaupareglna Mosfellsbæjar 201505206
Endurskoðandi Mosfellsbæjar hefur bent á að fjárhæðir í innkaupareglum sveitarfélagsins hafa ekki verið endurskoðaðar. Meðfylgjandi er minnisblað lögmanns þar sem gerðar eru tillögur til breytinga á fjárhæðum og nokkrum öðrum atriðum auk draga að endurskoðuðum innkaupareglum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1216. fundar bæjarráðs samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Erindi Jóns Magnússonar varðandi kröfu eigenda við Stórakrika 201005049
Niðurstaða dómsmála vegna deiliskipulagsbreytinga við Stórakrika kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1216. fundar bæjarráðs samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Lögbýli í Mosfellsbæ 2014081868
Svarbréf ráðuneytis vegna beiðni Mosfellsbæjar um niðurfellingu lögbýlisréttar á jörðum sem eru í eigu bæjarins lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1216. fundar bæjarráðs samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Umsóknir um fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 201412346
Umsögn þróunar- og ferðamálanefndar vegna Álafossþorpsins lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1216. fundar bæjarráðs samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Öldungaráð 201401337
Lagt fram minnisblað fjölskyldusviðs með tillögu um tilnefningar í Öldungaráð.
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt með níu atkvæðum að fresta staðfestingu á tilnefningum í Öldungaráð til næsta bæjarstjórnarfundar.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 231201506009F
Fundargerð 231. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 652. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 309201506010F
Fundargerð 309. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 652. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Breyting á reglum um frístundasel 201506081
Breyting á reglum lagðar fram til samþykktar
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt með níu atkvæðum að fresta afgreiðslu og vísa málinu aftur til skólaskrifstofu til úrvinnslu og fræðslunefndar til frekari umfjöllunar.
4.2. Erindi SSH vegna kjarasamninga grunnskólakennara 201506009
Bæjarráð samþykkti að vísa erindi stjórnar SSH vegna innleiðingar á kjarasamningi grunnskólakennara til fræðslunefndar og fræðslusviðs til kynningar og fól fræðslusviði að koma erindinu á framfæri við skólastjórnendur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 309. fundar fræðslunefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Kennslurými í Varmárskóla sumarið 2015 201506076
Yfirlit yfir kennslurými í Varmárskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 309. fundar fræðslunefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Umsókn um námsvist í sveitarfélagi utan lögheimilis nemanda 201502129
Lagt fram til afgreiðslu
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun bæjarstjórnar: $line$Á hverju ári falla nokkur erindi utan reglna Mosfellsbæjar um skólavist utan lögheimilis og telja bæjarfulltrúar allra flokka að finna þurfi slíkum málum betri farveg í framtíðinni á höfuðborgarsvæðinu öllu. Í ljósi umræðna í fræðslunefnd og á meðal bæjarfulltrúa allra flokka í Mosfellsbæ þá leggur bæjarstjórn til að bæjarstjóra verði falið að taka málið upp með SSH.$line$$line$Afgreiðsla 309. fundar fræðslunefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 190201506002F
Fundargerð 190. fundar íþrótta- og tómstundanefnd lögð fram til afgreiðslu á 652. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Upplýsingar frá íþrótta- og tómstundafélögum 201305172
Upplýsingar til íþrótta- og tómstundanefndar vegna upplýsingaskyldu íþrótta-og tómstundafélaga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 190. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Fjölskyldutímar 201506023
Hugmynd að fjölskyldutímum í íþróttamiðstöðvum kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 190. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Vímuefnanotkun ungs fólks í Mosfellsbæ 201503347
Kynning á niðurstöðum vímuefnanotkunar ungs fólks í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 190. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Könnun á þátttöku í starfi Félagsmiðstöðvarinnar Ból 2015 201505024
Kynnt verður könnun sem að lögð var fyrir grunnskólanemendur í Mosfellsbæ um þátttöku í starfi félagsmiðstöðvarinnar Ból
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 190. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 190201506008F
Fundargerð 190. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 652. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Vinabæjarmálefni - nýr samningur vinabæja 201506088
Helga Jónsdóttir starfsmaður bókasafns fór yfir nýafstaðinn fund ritara vinabæjastarfsins og nýjan samning vinabæjanna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 190. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Listasalur 2016-tillögur að sýningum. 201506087
Málfríður Finnbogadóttir starfsmaður bókasafns kynnir umsóknir um sýningahald í Listasal Mosfellsbæjar árið 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 190. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Hátíðarhöld 17.júní 2015 201504231
Auglýsing 17.júní hátíðarhalda lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 190. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Í túninu heima 2015 201504228
Kynnt og rædd drög að dagskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 190. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Bæjarlistamaður 2015 201505005
Fyrir fundinum liggur að velja bæjarlistamann 2015. Tillögur sem borist hafa frá íbúum lagðar fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 190. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 191201506013F
Fundargerð 191. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 652. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Bæjarlistamaður 2015 201505005
Fyrir fundinum liggur að velja bæjarlistamann 2015. Tillögur sem borist hafa frá íbúum lagðar fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 391201505015F
Fundargerð 391. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 652. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Erindi Sýslumanns vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir Laxnes 201505028
Erindi Sýslumanns vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir Laxnes lagt fram. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 391. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Bjarg v/Varmá, fyrirspurn um viðbyggingu 201501793
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 390. fundi. Lögð fram drög að svörum við tveimur athugasemdum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 391. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Ástu Sólliljugata 30-32, fyrirspurn um 3 raðhús 201504048
Tekið fyrir að nýju sbr. bókun á 388. fundi. Lögð fram ný tillaga T.ark teiknistofu að þriggja íbúða raðhúsi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 391. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.4. Háholt-Bjarkarholt, umferðarhraði og gönguþveranir 201506042
Lagt fram minnisblað Eflu verkfræðistofu um fyrirkomulag hraðahindrana og gönguþverana og athuganir á umferðarhraða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 391. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.5. Í Laxneslandi, Dalakofi, umsókn um byggingarleyfi 201502380
Umsókn um endurbyggingu frístundahúss var grenndarkynnt 30. apríl 2015 með athugasemdafresti til 29. maí. Ein athugasemd barst, frá Þórarni Jónassyni í Laxnesi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 391. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.6. Vefarastræti 15-19, Gerplustræti 16-24, erindi um breytingu á deiliskipulagi 201502401
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var grenndarkynnt skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga 7. maí 2015 með athugasemdafresti til 5. júní 2015. Ein athugasemd hefur borist, frá stjórn húsfélags Gerplustrætis 25-27 f.h. íbúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 391. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.7. Hestaíþróttasvæði Varmárbökkum, endurskoðun deiliskipulags 200701150
Tekið fyrir að nýju, lögð fram umsögn Umhverfisstofnunar dags. 4. júní 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 391. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.8. Vefarastræti 8-22, ósk um breytingar á deiliskipulagi. 201506050
Sævar Þorbjörnsson f.h. Slippsins Fasteignafélags ehf óskar 3. júní eftir breytingum á reglum um bílastæði og fjölgun íbúða á lóðunum Vefarastræti 8-14 og 16-22 skv. meðfylgjandi tillögu Teiknistofu Arkitekta.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 391. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.9. Gerplustræti 1-5, ósk um breytingar á deiliskipulagi 201506052
Kristinn Ragnarsson arkitekt f.h. Kjarnibygg ehf. óskar 3.6.2015 eftir breytingum á deiliskipulagi skv. meðfylgjandi tillöguuppdrætti og skýringargögnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 391. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.10. Gerplustræti 2-4, ósk um breytingar á deiliskipulagi 201506053
Kristinn Ragnarsson arkitekt f.h. Kjarnibygg ehf. óskar 3.6.2015 eftir breytingum á deiliskipulagi skv. meðfylgjandi tillöguuppdrætti og skýringargögnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 391. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.11. Grenibyggð 11, umsókn um byggingarleyfi 201506027
Brjánn Jónsson Grenibyggð 11 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja bílskýli, sólskála á bílskýlis- og bílskúrsþaki og stækka garðskála hússins í samræmi við framlögð gögn.
Stærð sólskála 22,0 m2, 68,1 m3, stækkun garðskála 3,4 m2, 9,1 m3, stærð bílskýlis 10,7 m2.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 391. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.12. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 5 201505026F
Lögð fram fundargerð 5. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 391. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.13. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 6 201506003F
Lögð fram fundargerð 6. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 391. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 161201506006F
Fundargerð 161. fundar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar lögð fram til afgreiðslu á 652. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Kynning á starfsemi og hlutverki umhverfisnefndar og umhverfissviðs Mosfellsbæjar 201402235
Kynning á starfsemi og hlutverki umhverfisnefndar og umhverfissviðs Mosfellsbæjar á opnum fundi umhverfisnefndar á Kaffihúsinu Álafossi í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 161. fundar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.2. Kynning á umhverfisstarfi skólastofnana í Mosfellsbæ 2015 201506041
Skólastofnanir í Mosfellsbæ kynna það umhverfisstarf sem fram fer í skólum bæjarins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 161. fundar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.3. Almennar fyrirspurnir og umræður um umhverfismál í Mosfellsbæ 201402236
Boðið uppá almennar fyrirspurnir og umræður um umhverfismál í Mosfellsbæ á opnum fundi umhverfisnefndar á Kaffíhúsinu Álafossi í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 161. fundar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
10. Samþykkt um hænsnahald utan skipulagðra landbúnaðarsvæða201412356
Bæjarráð vísar drögum að samþykkt um hænsnahald utan skipulagðra landbúnaðarsvæða til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Tekið hefur verið tillit til athugasemda ráðuneytis í fyrirliggjandi drögum.
Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum að vísa samþykkt um hænsnahald utan skipulagðra landbúnaðarsvæða til seinni umræðu í bæjarstjórn.
11. Hinsegin fræðsla í grunnskólum Mosfellsbæjar - tillaga frá bæjarfulltrúum allra flokka201506183
Lagt er til við bæjarstjórn að hafið verði átak varðandi hinsegin fræðslu og ráðgjöf í grunnskólum bæjarins. Mosfellsbær leitist við að gera samstarfssamning við Samtökin 78 um fræðslu fyrir nemendur, kennara og annað starfsfólk grunnskólanna og ráðgjöf til þeirra sem þess óska.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með öllum greiddum atkvæðum og vísar henni til fræðslunefndar til nánari útfærslu.
Fundargerðir til kynningar
12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 265201505022F
Lögð fram fundargerð 265. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.
Fundargerð 265. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 652. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Bræðratunga, umsókn um byggingarleyfi 201505220
Torfi Magnússon Bræðratungu Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja bílgeymslu og tvö smáhýsi úr steinsteypu á lóðinni að Bræðratungu í samræmi við framlögð gögn.
Á fundi skipulagsnefndar þ. 17. mars 2015 var gerð eftirfarandi bókun vegna umfjöllunar hennar um málið.
"Nefndin gerir ekki athugasemdir við að byggingarfulltrúi afgreiði byggingarleyfi á grundvelli breyttrar afstöðumyndar þar sem komið hefur verið til móts við framkomnar athugasemdir".
Stærð bílgeymslu mhl. 02, 1. hæð 58,3 m2 efri hæð 31,4 m2, 295,5 m3.
Stærð geymslu mhl. 03, 22,2 m2, 51,1 m3.
Stærð geymslu mhl. 04, 22,2 m2, 51,1 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 652. fundi bæjarstjórnar.
12.2. Efstaland 2-10, umsókn um byggingarleyfi 201505092
Tonnatak ehf Smáraflöt 6 Garðabæ sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 2, 4, 6, 8 og 10 við Efstaland samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð húss nr.2: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bílgeymsla 28,6 m2, samtals 643,6 m3.
Stærð húss nr.4: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bílgeymsla 34,3 m2, samtals 661,1 m3.
Stærð húss nr.6: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bílgeymsla 35,6 m2, samtals 665,0 m3.
Stærð húss nr.8: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bílgeymsla 35,6 m2, samtals 665,0 m3.
Stærð húss nr.10: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bílgeymsla 28,9 m2, samtals 644,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 652. fundi bæjarstjórnar.
12.3. Efstaland 12-18, umsókn um byggingarleyfi 201504276
Hæ ehf Völuteigi 6 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 12, 14, 16 og 18 við Efstaland í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss nr. 12: Íbúð 1. hæð 65,8 m2, 2, hæð 66,5 m2, bílgeymsla 29,4 m2, samtals 528,2 m3.
Stærð húss nr. 14: Íbúð 1. hæð 65,8 m2, 2, hæð 66,5 m2, bílgeymsla 30,7 m2, samtals 532,9 m3.
Stærð húss nr. 16: Íbúð 1. hæð 65,8 m2, 2, hæð 66,5 m2, bílgeymsla 29,4 m2, samtals 528,2 m3.
Stærð húss nr. 18: Íbúð 1. hæð 65,8 m2, 2, hæð 66,5 m2, bílgeymsla 29,4 m2, samtals 528,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 652. fundi bæjarstjórnar.
12.4. Laxatunga 171, umsókn um byggingarleyfi 201505050
Einar Bjarki Hróbjartsson Fryggjarbrunni 11 Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingu á húsinu nr. 171 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn, skyggni á suðurhlið fjarlægt og utanhússklæðning verði flísar og harðviður.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 652. fundi bæjarstjórnar.
12.5. Leirvogstunga 15, umsókn um byggingarleyfi 201504038
Bjarni S. Guðmundsson Leirvogstungu 15 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta notkun bílgeymslu að Leirvogstungu 15 í vinnustofu samkvæmt framlögðum gögnum. Stærðir hússins breytast ekki.
Á fundi skipulagsnefndar 12. maí 2015 var fjallað um erindið og var gerð eftirfarandi bókun:
"Nefndin gerir ekki athugasemdir við að leyfð verði breytt notkun".Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 652. fundi bæjarstjórnar.
12.6. Leirvogstunga 45, umsókn um byggingarleyfi 201505066
Kristján Sigurðsson Tröllateigi 51 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja einbýlishús og bílgeymslu úr forsteyptum einingum á lóðinni nr. 45 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss: Íbúð 205,3 m2, bílgeymsla 35,7 m2, 926,5 m3.
Áður samþykktir uppdrættir falli úr gildi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 652. fundi bæjarstjórnar.
12.7. Reykjahlíð 2, umsókn um byggingarleyfi 201505287
Ásta Dóra Ingadóttir Reykjahlíð 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir breytingu á innra fyrirkomulagi íbúðarhússins að Reykjahlíð 2 með tilliti til mögulegrar heimagistingar í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 652. fundi bæjarstjórnar.
12.8. Uglugata 48-50, umsókn um byggingarleyfi 201505288
AH verktakar ehf. Vesturási 48 Reykjavík sækja um leyfi til að breyta hæðarsetningu fjölbýlishússins að Uglugötu 48-50 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 652. fundi bæjarstjórnar.
12.9. Vefarastræti 21, umsókn um byggingarleyfi 201501766
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja bílakjallara úr steinsteypu á lóðinni nr. 21 við Vefarastræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærð bílakjallara 1290,0 m2, 3276,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 652. fundi bæjarstjórnar.
12.10. Þverholt 2, 5. hæð - umsókn um byggingarleyfi 201505107
WVS verkfræðiþjónusta ehf Lágmúla 5 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta brunahólfun á skrifstofurýmum nr. 05.04 og 05.05 á 5. hæð Þverholts 2 í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 652. fundi bæjarstjórnar.
13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 266201506011F
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar.
Fundargerð 266. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 652. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
13.1. Grenibyggð 11, umsókn um byggingarleyfi 201506027
Brjánn Jónsson Grenibyggð 11 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja bílskýli, sólskála á bílskýlis- og bílskúrsþaki og stækka garðskála hússins nr. við Grenibyggð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð sólskála 22,0 m2, 68,1 m3.
Stækkun garðskála 3,4 m2, 9,1 m3.
Stærð bílskýlis 10,7 m2.
Fyrir liggur skriflegt samþykki húseigenda í raðhúsalengjunni.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 652. fundi bæjarstjórnar.
13.2. Laxatunga 49, umsókn um byggingarleyfi 201506046
VK verkfræðistofa ehf. Brautarholti 10 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja einnar hæðar einbýlishús og bílgeymslu úr timbri á lóðinni nr.49 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: íbúðarrými 131,5 m2, bílgeymsla 32,0 m2, 660,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 652. fundi bæjarstjórnar.
13.3. Völuteigur 7-11, umsókn um byggingarleyfi 201506037
Svalan ehf Fitjakoti Reykjavík sækir um leyfi til að byggja millipall úr timbri og stáli í einingu 01.03 að Völuteigi 7-11 í samræmi við framlögð gögn.
Stærð millipalls 181,4 m2.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 652. fundi bæjarstjórnar.
13.4. Æðarhöfði 2, umsókn um byggingarleyfi 201505093
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til að flytja / byggja 4 færanlegar kennslustofur og tengibyggingu úr timbri á lóðinni nr. 2 við Æðarhöfða í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Matshluti 4, 218,6 m2, 618,2 m3,
matshluti 10, 80,9 m2, 223,9 m3,
matshluti 11, 70,0 m2, 171,5 m3,
matshluti 12, 80,9 m2, 223,9 m3,
matshluti 13, 70,0 m2, 171,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 652. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 18. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis201506130
Fundargerð 18. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
Lagt fram.
15. Fundargerð 220. fundar Strætó bs201506171
Fundargerð 220. fundar Strætó bs
Lagt fram.
16. Fundargerð 416. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201506059
Fundargerð 416. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
17. Fundargerð 59. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201506060
Fundargerð 59. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
18. Fundargerð 828. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga201506061
Fundargerð 828. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram.