Mál númer 202208438
- 11. maí 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #590
Aðalheiður G Halldórsdóttir sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús viðbyggingu úr timbri á lóðinni Hrafnshöfði nr. 17 í samræmi við framlögð gögn. Deiliskipulagsbreyting fyrir lóðina var grenndarkynnt, engar athugasemdir bárust, breyting tók gildi 7.02.2023. Stækkun: Íbúð 24,0 m², 63,6 m³.
Lagt fram.
- 10. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #827
Aðalheiður G Halldórsdóttir sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús viðbyggingu úr timbri á lóðinni Hrafnshöfði nr. 17 í samræmi við framlögð gögn. Deiliskipulagsbreyting fyrir lóðina var grenndarkynnt, engar athugasemdir bárust, breyting tók gildi 7.02.2023. Stækkun: Íbúð 24,0 m², 63,6 m³.
Afgreiðsla 498. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar.
- 27. apríl 2023
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #498
Aðalheiður G Halldórsdóttir sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús viðbyggingu úr timbri á lóðinni Hrafnshöfði nr. 17 í samræmi við framlögð gögn. Deiliskipulagsbreyting fyrir lóðina var grenndarkynnt, engar athugasemdir bárust, breyting tók gildi 7.02.2023. Stækkun: Íbúð 24,0 m², 63,6 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.