Mál númer 202104069
- 19. maí 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #783
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Jónínu Jónsdóttur fyrir stækkun á svölum fyrir Markholt 10. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar á 435. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er gildandi deiliskipulag á svæðinu.
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. maí 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #783
Jónína Jónsdóttir Markholti 10 sækir um leyfi til stækkunar svala einbýlishúss á lóðinni Markholt nr. 10 í samræmi við framlögð gögn.
Afgreiðsla 435. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
- 14. maí 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #542
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Jónínu Jónsdóttur fyrir stækkun á svölum fyrir Markholt 10. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar á 435. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er gildandi deiliskipulag á svæðinu.
Skipulagsnefnd metur undirritað samþykki hagsmunaaðila svo, að falla megi frá kröfum um grenndarkynningu skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Byggingarfulltrúa er því heimilt að gefa út byggingarleyfi þegar að umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010, byggingarreglugerð nr. 112/2012.
- 14. maí 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #542
Jónína Jónsdóttir Markholti 10 sækir um leyfi til stækkunar svala einbýlishúss á lóðinni Markholt nr. 10 í samræmi við framlögð gögn.
- 7. maí 2021
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #435
Jónína Jónsdóttir Markholti 10 sækir um leyfi til stækkunar svala einbýlishúss á lóðinni Markholt nr. 10 í samræmi við framlögð gögn.
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.