Mál númer 202010011
- 19. maí 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #783
Hafsteinn Helgi Halldórsson sækir um leyfi til að byggja úr timbri frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 1 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 129,3 m², 438,76 m³
Afgreiðsla 437. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
- 19. maí 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #783
Hafsteinn Helgi Halldórsson sækir um leyfi til að byggja úr timbri frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 1 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 129,3 m², 438,76 m³
Afgreiðsla 434. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
- 14. maí 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #542
Hafsteinn Helgi Halldórsson sækir um leyfi til að byggja úr timbri frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 1 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 129,3 m², 438,76 m³
- 30. apríl 2021
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #434
Hafsteinn Helgi Halldórsson sækir um leyfi til að byggja úr timbri frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 1 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 129,3 m², 438,76 m³
Samþykkt
- 24. mars 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #779
Skipulagsnefnd samþykkti á 531. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundahús í Hamrabrekkum í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með kynningarbréfi og gögnum sem send voru á lóðareigendur að Hamrabrekkum 2 og 7, Minjastofnun Íslands og Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis. Álit vegna veghelgunar fékkst frá Vegagerðinni. Athugasemdafrestur var frá 08.02.2021 til og með 11.03.2021. Umsagnir bárust frá Minjastofnun og Heilbrigðiseftirliti. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 51. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar.
- 19. mars 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #536
Skipulagsnefnd samþykkti á 531. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundahús í Hamrabrekkum í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með kynningarbréfi og gögnum sem send voru á lóðareigendur að Hamrabrekkum 2 og 7, Minjastofnun Íslands og Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis. Álit vegna veghelgunar fékkst frá Vegagerðinni. Athugasemdafrestur var frá 08.02.2021 til og með 11.03.2021. Umsagnir bárust frá Minjastofnun og Heilbrigðiseftirliti. Engar athugasemdir bárust.
- 12. mars 2021
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #51
Skipulagsnefnd samþykkti á 531. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundahús í Hamrabrekkum í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með kynningarbréfi og gögnum sem send voru á lóðareigendur að Hamrabrekkum 2 og 7, Minjastofnun Íslands og Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis. Álit vegna veghelgunar fékkst frá Vegagerðinni. Athugasemdafrestur var frá 08.02.2021 til og með 11.03.2021. Umsagnir bárust frá Minjastofnun og Heilbrigðiseftirliti. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugasemdir bárust við kynnt áform, með vísan í 4. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa, eru áformin samþykkt og er byggingarfulltrúa heimilt að gefa út byggingarleyfi þegar að umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
- 27. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #775
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Hafsteini Helga Halldórssyni, fyrir frístundahús í Hamrabrekkum 1. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 422. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi þar sem að ekki er í gildi deiliskipulag af svæðinu.
Afgreiðsla 531. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 775. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #775
Hafsteinn Helgi Halldórsson sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 1, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 129,3 m², 438,8 m³.
Afgreiðsla 422. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 775. fundi bæjarstjórnar.
- 22. janúar 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #531
Hafsteinn Helgi Halldórsson sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 1, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 129,3 m², 438,8 m³.
- 22. janúar 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #531
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Hafsteini Helga Halldórssyni, fyrir frístundahús í Hamrabrekkum 1. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 422. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi þar sem að ekki er í gildi deiliskipulag af svæðinu.
Skipulagsnefnd samþykkir að grenndarkynna umsókn um byggingarleyfi á grunni heimilda aðalskipulags Mosfellsbæjar og fyrirliggjandi uppdráttar skipulags sumarhúsabyggðar frá 02.04.1985, skv. 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 15. janúar 2021
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #422
Hafsteinn Helgi Halldórsson sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 1, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 129,3 m², 438,8 m³.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.