Mál númer 202406020
- 3. október 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1641
Tillaga um að gengið verði til samninga við KPMG um gerð áhættugreiningar á fjárfestingum og rekstri Mosfellsbæjar.
Bæjarráð samþykkir með fjórum atkvæðum að gengið verði til samninga við KPMG um gerð áhættugreiningar á fjárfestingum og rekstri Mosfellsbæjar í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
- 19. júní 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #853
Tillaga um að framkvæmd verði verðfyrirspurnar vegna gerðar áhættugreiningar og ráðgjafar fyrir fjárfestingar og rekstur Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 1628. fundar bæjarráðs samþykkt á 853. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 6. júní 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1628
Tillaga um að framkvæmd verði verðfyrirspurnar vegna gerðar áhættugreiningar og ráðgjafar fyrir fjárfestingar og rekstur Mosfellsbæjar.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi tillögu um framkvæmd verðfyrirspurnar vegna áhættugreiningar á fjárfestingu og rekstri Mosfellsbæjar.