Mál númer 202406091
- 19. júní 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #853
Kosning fimm bæjarfulltrúa auk áheyrnafulltrúa í bæjarráð, skv. 36. gr. og 50. gr. sveitarstjórnarlaga, sbr. og 39. gr. og 43. gr. samþykkta um stjórn Mosfellsbæjar.
Fundarhlé hófst kl. 17:09. Fundur hófst aftur kl. 17:11.
***
Tillaga kom fram um eftirfarandi fulltrúa til setu í bæjarráði til eins árs:
Aðalmenn:
Halla Karen Kristjánsdóttir (B), formaður
Lovísa Jónsdóttir (C), varaformaður
Anna Sigríður Guðnadóttir (S)
Ásgeir Sveinsson (D)
Rúnar Bragi Guðlaugsson (D)Varamenn:
Aldís Stefánsdóttir (B)
Jana Katrín Knútsdóttir (D)
Valdimar Birgisson (C)
Ólafur Ingi Óskarsson (S)
Helga Jóhannesdóttir (D)
Áheyrnarfulltrúi:
Dagný Kristinsdóttir (L)Vara áheyrnarfulltrúi:
Guðmundur Hreinsson (L)
Ekki komu fram aðrar tillögur og teljast viðkomandi rétt kjörin í bæjarráð til eins árs.