Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202410711

  • 21. febrúar 2025

    Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa #88

    Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 621. fundi sín­um að grennd­arkynna um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir stækk­un að hús­inu Fells­hlíð í Helga­felli. Um er að ræða leyfi til að byggja við nú­ver­andi ein­býl­is­hús. Við­bygg­ing verð­ur til aust­urs, 57,1 m² að stærð og úr timbri. Við­bygg­ing er byggð ofan á steypta sökkul­veggi og tengd við nú­ver­andi hús með tengi­bygg­ingu. Einn­ig er um að ræða leyfi til að byggja útigeymslu við norð­ur­hlið nú­ver­andi húss í sam­ræmi við gögn. Tillagan var kynnt og gögn höfð aðgengileg á vef sveitarfélagsins, mos.is, og auglýst með kynningarbréfi auk gagna, sem send voru til þinglýstra eigenda nærliggjandi land- og fasteignaeigenda. Athugasemdafrestur var frá 10.01.2025 til og með 10.02.2025. Engar athugasemdir bárust.

    Þar sem eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust við kynnt áform, með vís­an í 44. gr. skip­ulagslaga nr. 123/2010, 5.9.4. gr. skipu­lags­reglu­gerð­ar nr. 90/2013 og af­greiðsluheim­ild­ir skipu­lags­full­trúa í sam­þykkt­um um stjórn Mos­fells­bæj­ar, sam­þykk­ir skipu­lags­full­trúi áformin. Bygg­ing­ar­full­trúa er heim­ilt að af­greiða er­indi og gefa út bygg­ing­ar­leyfi þeg­ar að um­sókn sam­ræm­ist lög­um um mann­virki nr. 160/2010, bygg­ing­ar­reglu­gerð nr. 112/2012 og kynnt­um gögn­um.

    • 21. febrúar 2025

      Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa #541

      Örn Elí­as Guð­munds­son Neðsta­kaupstað Ísafirði sæk­ir um leyfi til að byggja við nú­ver­andi ein­býl­is­hús á lóð­inni Fells­hlíð við­bygg­ingu úr timbri í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un: 73,5 m², 190,0 m³.

      Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

      • 4. desember 2024

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #862

        Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Guð­laugi I. Maríus­syni, dags. 30.10.2024, f.h. Arn­ar Elía­s­ar Guð­munds­son­ar eig­anda að Fells­hlíð L125266 við Helga­fell, fyr­ir 57,1 m² við­bygg­ingu húss úr timbri. Um er að ræða tengi­bygg­ingu og við­bygg­ingu til aust­urs, í sam­ræmi við gögn. Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

        Af­greiðsla 621. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 862. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 29. nóvember 2024

          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #621

          Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Guð­laugi I. Maríus­syni, dags. 30.10.2024, f.h. Arn­ar Elía­s­ar Guð­munds­son­ar eig­anda að Fells­hlíð L125266 við Helga­fell, fyr­ir 57,1 m² við­bygg­ingu húss úr timbri. Um er að ræða tengi­bygg­ingu og við­bygg­ingu til aust­urs, í sam­ræmi við gögn. Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

          Þar sem að ekki er í gildi deili­skipu­lag sem upp­fyll­ir ákvæði skipu­lagslaga nr. 123/2010 og skipu­lags­reglu­gerð­ar nr. 90/2013 sam­þykk­ir skipu­lags­nefnd með fimm at­kvæð­um að bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn­in skuli grennd­arkynnt skv. 1. og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.

        • 20. nóvember 2024

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #861

          Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Guð­laugi I Maríus­syni, dags. 30.10.2024, f.h. Arn­ar Elía­s­ar Guð­munds­son­ar eig­anda að Fells­hlíð L125266 við Helga­fell, fyr­ir 57,1 m² við­bygg­ingu húss úr timbri. Um er að ræða tengi­bygg­ingu og við­bygg­ingu til aust­urs, í sam­ræmi við gögn.

          Af­greiðsla 620. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 15. nóvember 2024

            Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #620

            Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Guð­laugi I Maríus­syni, dags. 30.10.2024, f.h. Arn­ar Elía­s­ar Guð­munds­son­ar eig­anda að Fells­hlíð L125266 við Helga­fell, fyr­ir 57,1 m² við­bygg­ingu húss úr timbri. Um er að ræða tengi­bygg­ingu og við­bygg­ingu til aust­urs, í sam­ræmi við gögn.

            Frestað vegna tíma­skorts