Mál númer 202101366
- 20. nóvember 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #861
Lögð er fram til kynningar uppfærð Þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins SSH fyrir 2024. Með þróunaráætlun er lögð áhersla á að samræma áætlanir sveitarfélaganna um uppbyggingu íbúða- og atvinnuhúsnæðis, auk annarra aðgerða til að ná fram markmiðum svæðisskipulags um þróun höfuðborgarsvæðisins til ársins 2040. Áætluninni var vísað til kynningar skipulagsnefndar á 1643. fundi bæjarráðs. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 620. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 861. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 15. nóvember 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #620
Lögð er fram til kynningar uppfærð Þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins SSH fyrir 2024. Með þróunaráætlun er lögð áhersla á að samræma áætlanir sveitarfélaganna um uppbyggingu íbúða- og atvinnuhúsnæðis, auk annarra aðgerða til að ná fram markmiðum svæðisskipulags um þróun höfuðborgarsvæðisins til ársins 2040. Áætluninni var vísað til kynningar skipulagsnefndar á 1643. fundi bæjarráðs. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Lagt fram og kynnt.
- 6. nóvember 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #860
Lögð er fram til kynningar uppfærð Þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins SSH fyrir 2024. Með þróunaráætlun er lögð áhersla á að samræma áætlanir sveitarfélaganna um uppbyggingu íbúða- og atvinnuhúsnæðis, auk annarra aðgerða til að ná fram markmiðum svæðisskipulags um þróun höfuðborgarsvæðisins til ársins 2040. Áætluninni var vísað til kynningar skipulagsnefndar á 1643. fundi bæjarráðs.
Afgreiðsla 619. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 860. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
- 1. nóvember 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #619
Lögð er fram til kynningar uppfærð Þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins SSH fyrir 2024. Með þróunaráætlun er lögð áhersla á að samræma áætlanir sveitarfélaganna um uppbyggingu íbúða- og atvinnuhúsnæðis, auk annarra aðgerða til að ná fram markmiðum svæðisskipulags um þróun höfuðborgarsvæðisins til ársins 2040. Áætluninni var vísað til kynningar skipulagsnefndar á 1643. fundi bæjarráðs.
Frestað vegna tímaskorts.
- 23. október 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #859
Erindi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þar sem Þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2020-2024 er send bæjaryfirvöldum til kynningar.
Afgreiðsla 1643. fundar bæjarráðs samþykkt á 859. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 17. október 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1643
Erindi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þar sem Þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2020-2024 er send bæjaryfirvöldum til kynningar.
Lagt fram og kynnt.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa málinu til skipulagsnefndar til kynningar.
- 10. febrúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #776
Borist hefur erindi frá skrifstofu Samtaka sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu, dags. 22.01.2020, þar sem að lögð er fram til kynningar þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2020 ásamt minnisblaði svæðisskipulagsstjóra í samræmi við samþykkt svæðisskipulagsnefndar.
Afgreiðsla 532. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. febrúar 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #532
Borist hefur erindi frá skrifstofu Samtaka sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu, dags. 22.01.2020, þar sem að lögð er fram til kynningar þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2020 ásamt minnisblaði svæðisskipulagsstjóra í samræmi við samþykkt svæðisskipulagsnefndar.
Lagt fram og kynnt.