Mál númer 202411100
- 20. nóvember 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #861
Frá velferðarnefnd Alþingis tillaga til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum. Umsagnarfrestur er til 20. nóvember nk.
Afgreiðsla 1647. fundar bæjarráðs samþykkt á 861. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 14. nóvember 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1647
Frá velferðarnefnd Alþingis tillaga til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum. Umsagnarfrestur er til 20. nóvember nk.
Lagt fram.