Mál númer 202205642
- 9. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #815
Skipulagsnefnd samþykkti á 570. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform og byggingarleyfi fyrir útlitsbreytingum og breytta notkun bílskúrs að Arkarholti 4 í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og með kynningarbréfi og gögnum sem send voru til nærliggjandi húsa, Arkarholts 2 og 6. Athugasemdafrestur var frá 01.09.2022 til og með 05.10.2022. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 61. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 815. fundi bæjarstjórnar.
- 9. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #815
Arnar Þór Ingólfssonsækir Arkarholti 4 sækir um leyfi til að breyta bílgeymslu í íbúðarrými á lóðinni Arkarholt nr. 4, í samræmi við framlögð gögn. Eignarhlutum fjölgar ekki, stærðir breytast ekki.
Afgreiðsla 484. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 815. fundi bæjarstjórnar.
- 4. nóvember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #576
Skipulagsnefnd samþykkti á 570. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform og byggingarleyfi fyrir útlitsbreytingum og breytta notkun bílskúrs að Arkarholti 4 í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og með kynningarbréfi og gögnum sem send voru til nærliggjandi húsa, Arkarholts 2 og 6. Athugasemdafrestur var frá 01.09.2022 til og með 05.10.2022. Engar athugasemdir bárust.
Lagt fram og kynnt.
- 4. nóvember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #576
Arnar Þór Ingólfssonsækir Arkarholti 4 sækir um leyfi til að breyta bílgeymslu í íbúðarrými á lóðinni Arkarholt nr. 4, í samræmi við framlögð gögn. Eignarhlutum fjölgar ekki, stærðir breytast ekki.
Lagt fram og kynnt.
- 27. október 2022
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #61
Skipulagsnefnd samþykkti á 570. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform og byggingarleyfi fyrir útlitsbreytingum og breytta notkun bílskúrs að Arkarholti 4 í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og með kynningarbréfi og gögnum sem send voru til nærliggjandi húsa, Arkarholts 2 og 6. Athugasemdafrestur var frá 01.09.2022 til og með 05.10.2022. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugasemdir bárust við kynnt áform, með vísan í 4. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa, teljast áformin samþykkt og er byggingarfulltrúa heimilt að gefa út byggingarleyfi þegar að umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010, byggingarreglugerð nr. 112/2012 og kynntum gögnum.
- 27. október 2022
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #484
Arnar Þór Ingólfssonsækir Arkarholti 4 sækir um leyfi til að breyta bílgeymslu í íbúðarrými á lóðinni Arkarholt nr. 4, í samræmi við framlögð gögn. Eignarhlutum fjölgar ekki, stærðir breytast ekki.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
- 31. ágúst 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #810
Lögð er fram umbeðin umsögn skipulagsfulltrúa í samræmi við afgreiðslu á 569. fundi nefndarinnar. Hjálagt er erindi og fyrirspurn málsaðila.
Afgreiðsla 570. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 26. ágúst 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #570
Lögð er fram umbeðin umsögn skipulagsfulltrúa í samræmi við afgreiðslu á 569. fundi nefndarinnar. Hjálagt er erindi og fyrirspurn málsaðila.
Skipulagsnefnd samþykkir að byggingaráform verði grenndarkynnt í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, þegar fullnægjandi gögn hafa borist, vegna útlitsbreytinga húss og breytinga á notkun hluta húsnæðis. Skipulagsnefnd áréttar að aukaíbúð tilheyrir sama matshluta/eignarhluta og upphaflegt húsnæði að Arkarholt 4 enda enn um einbýlishús að ræða. Öll bílaeign skal eftir sem áður geymd innan lóðar.
Samþykkt með fimm atkvæðum. - 17. ágúst 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #809
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Arnari Þór Ingólfssyni til að innrétta aukaíbúð í innbyggðri bílgeymslu einbýlishúss að Arkarholti 4. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar á 477. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir hverfið.
Afgreiðsla 569. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 809. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 17. ágúst 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #809
Arnar Þór Ingólfsson Arkarholti 4 sækir um leyfi til að innrétta auka íbúð í innbyggðri bílgeymslu einbýlishúss á lóðinni Arkarholt nr. 4, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Afgreiðsla 477. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 809. fundi bæjarstjórnar.
- 12. ágúst 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #569
Arnar Þór Ingólfsson Arkarholti 4 sækir um leyfi til að innrétta auka íbúð í innbyggðri bílgeymslu einbýlishúss á lóðinni Arkarholt nr. 4, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Lagt fram.
- 12. ágúst 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #569
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Arnari Þór Ingólfssyni til að innrétta aukaíbúð í innbyggðri bílgeymslu einbýlishúss að Arkarholti 4. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar á 477. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir hverfið.
Erindinu er vísað til umsagnar á umhverfissviði þar sem rýna þarf áform út frá aðstæðum og skipulagi.
Samþykkt með fjórum atkvæðum. - 28. júlí 2022
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #477
Arnar Þór Ingólfsson Arkarholti 4 sækir um leyfi til að innrétta auka íbúð í innbyggðri bílgeymslu einbýlishúss á lóðinni Arkarholt nr. 4, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.