Mál númer 202203513
- 9. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #815
Lagt er fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 06.10.2022, með athugasemdum við samþykkta deiliskipulagsbreytingu fyrir Sunnukrika 3, 5 og 7. Mosfellsbær sendi erindi, uppdrætti og gögn til yfirferðar þann 19.09.2022. Athugasemdir lúta að hljóðvist, bílastæðum og bílakjöllurum. Hjálagður er uppfærður deiliskipulagsuppdráttur þar sem tillit hefur verið tekið til athugasemda auk svarbréfar til Skipulagsstofnunar.
Afgreiðsla 576. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 815. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 4. nóvember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #576
Lagt er fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 06.10.2022, með athugasemdum við samþykkta deiliskipulagsbreytingu fyrir Sunnukrika 3, 5 og 7. Mosfellsbær sendi erindi, uppdrætti og gögn til yfirferðar þann 19.09.2022. Athugasemdir lúta að hljóðvist, bílastæðum og bílakjöllurum. Hjálagður er uppfærður deiliskipulagsuppdráttur þar sem tillit hefur verið tekið til athugasemda auk svarbréfar til Skipulagsstofnunar.
Athugasemdir kynntar ásamt drögum að svörum. Deiliskipulagsbreytingin hefur verið uppfærð í samræmi við ábendingar og er skipulagsfulltrúa falið að svara athugasemdum í samræmi við fyrirliggjandi drög. Deiliskipulagsbreytingin er samþykkt að nýju og mun Mosfellsbær því í samræmi við svörun annast gildistöku skipulagsins með birtingu auglýsingar í B-deild Stjórnartíðinda í samræmi við 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ekki er talin þörf á endurauglýsingu deiliskipulagsbreytingar skv. 4. mgr. 41 gr. sömu laga vegna uppfærslu á greinargerð, bættra skilmála og lagfærðrar uppdráttar í samræmi við athugasemdir. Samþykkt með fimm atkvæðum.
- 12. október 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #813
Lagt er fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunar, dags. 29.09.2022, þar sem tilkynnt er að stofnunin hafi staðfest samþykkta breytingu Aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 er lýtur að íbúðaruppbyggingu í Sunnukrika innan reitar 401-M.
Afgreiðsla 573. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 813. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 7. október 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #573
Lagt er fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunar, dags. 29.09.2022, þar sem tilkynnt er að stofnunin hafi staðfest samþykkta breytingu Aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 er lýtur að íbúðaruppbyggingu í Sunnukrika innan reitar 401-M.
Lagt fram og kynnt.
- 31. ágúst 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #810
Lagður er fram til afgreiðslu uppfærður uppdráttur aðalskipulagsbreytingar fyrir miðsvæði 401-M, Sunnukrika, þar sem tillit hefur verið tekið til ábendinga Skipulagsstofnunar. Hjálögð eru drög að svörum við innsendum athugasemdum aðal- og deiliskipulagsbreytingarinnar.
Afgreiðsla 570. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 31. ágúst 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #810
Lagður er fram til afgreiðslu uppfærður uppdráttur deiliskipulagsbreytingar fyrir verslunar- og þjónustulóðir við Sunnurkika, þar sem tillit hefur verið tekið til athugasemda Heilbrigðiseftirlits HEF. Hjálögð eru drög að svörum við innsendum athugasemdum aðal- og deiliskipulagsbreytingarinnar.
Afgreiðsla 570. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 26. ágúst 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #570
Lagður er fram til afgreiðslu uppfærður uppdráttur deiliskipulagsbreytingar fyrir verslunar- og þjónustulóðir við Sunnurkika, þar sem tillit hefur verið tekið til athugasemda Heilbrigðiseftirlits HEF. Hjálögð eru drög að svörum við innsendum athugasemdum aðal- og deiliskipulagsbreytingarinnar.
Skipulagsfulltrúa er falið að svara athugasemdum í samræmi við fyrirliggjandi drög. Deiliskipulagsbreytingin er samþykkt og skal hljóta afgreiðslu skv. 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ekki er talin þörf á endurauglýsingu deiliskipulagsbreytingar skv. 4. mgr. 41 gr. sömu laga vegna uppfærslu á greinargerð í samræmi við athugasemdir.
Samþykkt með fimm atkvæðum. - 26. ágúst 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #570
Lagður er fram til afgreiðslu uppfærður uppdráttur aðalskipulagsbreytingar fyrir miðsvæði 401-M, Sunnukrika, þar sem tillit hefur verið tekið til ábendinga Skipulagsstofnunar. Hjálögð eru drög að svörum við innsendum athugasemdum aðal- og deiliskipulagsbreytingarinnar.
Skipulagsfulltrúa falið að svara athugasemdum í samræmi við fyrirliggjandi drög. Aðalskipulagsbreytingin er samþykkt og skal hljóta afgreiðslu skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 17. ágúst 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #809
Skipulagsnefnd samþykkti á 563. fundi sínum að auglýsa til umsagnar og athugasemda breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar fyrir miðsvæði 401-M. Breytingin felur í sér að innfæra heimildir um íbúðauppbyggingu í bland við verslun og þjónustu á svæðinu. Um er að ræða töflubreytingu þar sem gefin er heimild fyrir 33 íbúðum í turnbyggingum deiliskipulagsins. Samhliða var auglýst samhljóða deiliskipulagsbreyting fyrir lóðirnar Sunnukrika 3, 5 og 7. Breytingin var kynnt á vef Mosfellsbæjar, Lögbirtingablaðinu, Mosfellingi og í anddyri Skipulagsstofnunar. Kynningarfundur var haldinn í Þverholti 2 þann 08.06.2022. Athugasemdafrestur var frá 12.05.2022 til og með 27.06.2022. Umsagnir við aðal og deiliskipulagsbreytinguna bárust frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, dags. 19.05.2022, Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 21.05.2022, Veitum, dags. 03.06.2022, Skipulagsstofnun, dags. 23.06.2022 og Minjastofnun Íslands, dags. 14.06.2022.
Afgreiðsla 569. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 809. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 17. ágúst 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #809
Skipulagsnefnd samþykkti á 563. fundi sínum að auglýsa til umsagnar og athugasemda breytingu á deiliskipulagi Krikahverfis. Breytingin felur í sér að innfæra heimildir fyrir íbúðir í turnbyggingum Sunnukrika 3, 5 og 7. Einnig voru gerðar breytingar á skilmálum byggingarreita fyrir bílakjallara og niðurkeyrslur. Samhliða var auglýst tillaga að breyttu aðalskipulagi miðsvæðis 401-M þar sem íbúðarheimildir voru innfærðar. Breytingin var kynnt á vef Mosfellsbæjar, Lögbirtingablaðinu og í Mosfellingi. Kynningarfundur var haldinn í Þverholti 2 þann 08.06.2022. Athugasemdafrestur var frá 12.05.2022 til og með 27.06.2022. Umsagnir við aðal og deiliskipulagsbreytinguna bárust frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, dags. 19.05.2022, Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 21.05.2022, Veitum, dags. 03.06.2022, Skipulagsstofnun, dags. 23.06.2022 og Minjastofnun Íslands, dags. 14.06.2022.
Afgreiðsla 569. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 809. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 12. ágúst 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #569
Skipulagsnefnd samþykkti á 563. fundi sínum að auglýsa til umsagnar og athugasemda breytingu á deiliskipulagi Krikahverfis. Breytingin felur í sér að innfæra heimildir fyrir íbúðir í turnbyggingum Sunnukrika 3, 5 og 7. Einnig voru gerðar breytingar á skilmálum byggingarreita fyrir bílakjallara og niðurkeyrslur. Samhliða var auglýst tillaga að breyttu aðalskipulagi miðsvæðis 401-M þar sem íbúðarheimildir voru innfærðar. Breytingin var kynnt á vef Mosfellsbæjar, Lögbirtingablaðinu og í Mosfellingi. Kynningarfundur var haldinn í Þverholti 2 þann 08.06.2022. Athugasemdafrestur var frá 12.05.2022 til og með 27.06.2022. Umsagnir við aðal og deiliskipulagsbreytinguna bárust frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, dags. 19.05.2022, Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 21.05.2022, Veitum, dags. 03.06.2022, Skipulagsstofnun, dags. 23.06.2022 og Minjastofnun Íslands, dags. 14.06.2022.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsfulltrúa falið að vinna svörun umsagna og uppfæra tillögu í samræmi við umræður.
Samþykkt með fjórum atkvæðum.- FylgiskjalKynningarfundur íbúa vegna skipulagsbreytinga miðsvæða.pdfFylgiskjalKynningarfundur íbúa vegna skipulagsbreytinga miðsvæða.pdfFylgiskjalAuglýsing af vef vegna skipulagsbreytingar.pdfFylgiskjalAuglýsing af vef vegna skipulagsbreytingar.pdfFylgiskjalUmsögn Minjastofnunar - Sunnukriki 3 5 og 7 deiliskipulagsbreyting.pdfFylgiskjalUmsögn Minjastofnunar - Miðsvæði Mosfellsbæjar 401-M.pdfFylgiskjalUmsögn HEF - Miðsvæði Mosfellsbæjar 401-M.pdfFylgiskjalUmsögn HEF - Sunnukriki 3 5 og 7 deiliskipulagsbreyting.pdfFylgiskjalUmsögn Veitna - Miðsvæði Mosfellsbæjar 401-M.pdfFylgiskjalUmsögn Veitna - Sunnukriki 3 5 og 7 deiliskipulagsbreyting.pdfFylgiskjalUmsögn Slökkviliðsins - Sunnukriki 3 5 og 7 deiliskipulagsbreytingpdf.pdfFylgiskjalUmsögn Slökkviliðsins - Miðsvæði Mosfellsbæjar 401-M.pdfFylgiskjalÁbending Skipulagsstofnunar - Sunnukriki 3 5 og 7 deiliskipulagsbreyting.pdfFylgiskjalÁbending Skipulagsstofnunar - Miðsvæði Mosfellsbæjar 401-M.pdfFylgiskjalDeiliskipulagsbreyting Sunnukrika miðsvæði 401 - A1.pdfFylgiskjalAðalskipulagsbreytingar miðsvæðis 401.pdf
- 12. ágúst 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #569
Skipulagsnefnd samþykkti á 563. fundi sínum að auglýsa til umsagnar og athugasemda breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar fyrir miðsvæði 401-M. Breytingin felur í sér að innfæra heimildir um íbúðauppbyggingu í bland við verslun og þjónustu á svæðinu. Um er að ræða töflubreytingu þar sem gefin er heimild fyrir 33 íbúðum í turnbyggingum deiliskipulagsins. Samhliða var auglýst samhljóða deiliskipulagsbreyting fyrir lóðirnar Sunnukrika 3, 5 og 7. Breytingin var kynnt á vef Mosfellsbæjar, Lögbirtingablaðinu, Mosfellingi og í anddyri Skipulagsstofnunar. Kynningarfundur var haldinn í Þverholti 2 þann 08.06.2022. Athugasemdafrestur var frá 12.05.2022 til og með 27.06.2022. Umsagnir við aðal og deiliskipulagsbreytinguna bárust frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, dags. 19.05.2022, Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 21.05.2022, Veitum, dags. 03.06.2022, Skipulagsstofnun, dags. 23.06.2022 og Minjastofnun Íslands, dags. 14.06.2022.
Lagt fram og kynnt. Skipulagfulltrúa falin áframhaldandi vinna máls.
Samþykkt með fjórum atkvæðum.- FylgiskjalKynningarfundur íbúa vegna skipulagsbreytinga miðsvæða.pdfFylgiskjalKynningarfundur íbúa vegna skipulagsbreytinga miðsvæða.pdfFylgiskjalAuglýsing af vef vegna skipulagsbreytingar.pdfFylgiskjalAuglýsing af vef vegna skipulagsbreytingar.pdfFylgiskjalUmsögn Minjastofnunar - Sunnukriki 3 5 og 7 deiliskipulagsbreyting.pdfFylgiskjalUmsögn Minjastofnunar - Miðsvæði Mosfellsbæjar 401-M.pdfFylgiskjalUmsögn HEF - Miðsvæði Mosfellsbæjar 401-M.pdfFylgiskjalUmsögn HEF - Sunnukriki 3 5 og 7 deiliskipulagsbreyting.pdfFylgiskjalUmsögn Veitna - Miðsvæði Mosfellsbæjar 401-M.pdfFylgiskjalUmsögn Veitna - Sunnukriki 3 5 og 7 deiliskipulagsbreyting.pdfFylgiskjalUmsögn Slökkviliðsins - Sunnukriki 3 5 og 7 deiliskipulagsbreytingpdf.pdfFylgiskjalUmsögn Slökkviliðsins - Miðsvæði Mosfellsbæjar 401-M.pdfFylgiskjalÁbending Skipulagsstofnunar - Sunnukriki 3 5 og 7 deiliskipulagsbreyting.pdfFylgiskjalÁbending Skipulagsstofnunar - Miðsvæði Mosfellsbæjar 401-M.pdfFylgiskjalDeiliskipulagsbreyting Sunnukrika miðsvæði 401 - A1.pdfFylgiskjalAðalskipulagsbreytingar miðsvæðis 401.pdf
- 6. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #802
Skipulagsnefnd samþykkti á 558. fundi sínum að kynna skipulagslýsingu fyrir aðal- og deiliskipulagsbreytingu á miðsvæði Mosfellsbæjar 401-M. Umsagnafrestur var frá 03.02.2022 til og með 21.02.2022. Lagðar eru fram til kynningar umsagnir sem bárust frá Skipulagsstofnun, dags. 10.03.2022, Minjastofnun Íslands, dags. 14.03.2022, Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 16.02.2022 og Svæðisskipulagsnefnd SSH, dags. 18.03.2022. Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að breyting á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 sem unnin er í samræmi við skipulagslýsingu og umsagnir þar sem innfærðar eru heimildir um uppbyggingu íbúða á miðsvæði Sunnukrika.
Afgreiðsla 563. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #802
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulagsbreyting fyrir Sunnukrika 3-7 í Krikahverfi á miðsvæði 401-M, sem unnin er i samræmi við skipulagslýsingu og umsagnir þar sem heimilar eru íbúðir í bland við verslun og þjónustu.
Afgreiðsla 563. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #802
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulagsbreyting fyrir Sunnukrika 3-7 í Krikahverfi á miðsvæði 401-M, sem unnin er i samræmi við skipulagslýsingu og umsagnir þar sem heimilar eru íbúðir í bland við verslun og þjónustu.
Afgreiðsla 563. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 802. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Bæjarfulltrúi M-lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
- 6. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #802
Skipulagsnefnd samþykkti á 558. fundi sínum að kynna skipulagslýsingu fyrir aðal- og deiliskipulagsbreytingu á miðsvæði Mosfellsbæjar 401-M. Umsagnafrestur var frá 03.02.2022 til og með 21.02.2022. Lagðar eru fram til kynningar umsagnir sem bárust frá Skipulagsstofnun, dags. 10.03.2022, Minjastofnun Íslands, dags. 14.03.2022, Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 16.02.2022 og Svæðisskipulagsnefnd SSH, dags. 18.03.2022. Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að breyting á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 sem unnin er í samræmi við skipulagslýsingu og umsagnir þar sem innfærðar eru heimildir um uppbyggingu íbúða á miðsvæði Sunnukrika.
Afgreiðsla 563. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 802. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. apríl 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #563
Skipulagsnefnd samþykkti á 558. fundi sínum að kynna skipulagslýsingu fyrir aðal- og deiliskipulagsbreytingu á miðsvæði Mosfellsbæjar 401-M. Umsagnafrestur var frá 03.02.2022 til og með 21.02.2022. Lagðar eru fram til kynningar umsagnir sem bárust frá Skipulagsstofnun, dags. 10.03.2022, Minjastofnun Íslands, dags. 14.03.2022, Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 16.02.2022 og Svæðisskipulagsnefnd SSH, dags. 18.03.2022. Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að breyting á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 sem unnin er í samræmi við skipulagslýsingu og umsagnir þar sem innfærðar eru heimildir um uppbyggingu íbúða á miðsvæði Sunnukrika.
Skipulagsnefnd samþykkir að tillaga að breytingu á aðalskipulagi verði send Skipulagsstofnun til athugunar í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og síðar auglýst í samræmi við 31. gr. sömu laga.
Samþykkt með fimm atkvæðum. - 1. apríl 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #563
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulagsbreyting fyrir Sunnukrika 3-7 í Krikahverfi á miðsvæði 401-M, sem unnin er i samræmi við skipulagslýsingu og umsagnir þar sem heimilar eru íbúðir í bland við verslun og þjónustu.
Skipulagsnefnd samþykkir að tillaga að breyttu deiliskipulagi verði kynnt og auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr skipulagslaga nr. 123/2010, samhliða breytingu á aðalskipulagi sama svæðis.
Samþykkt með fjórum atkvæðum.
Jón Pétursson fulltrúi M-lista Miðflokks situr hjá við afgreiðslu málsins.