Mál númer 202208067
- 17. ágúst 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #809
Borist hefur erindi frá Karli Bernburg, dags. 02.08.2022, með undirritaði heimild landeigenda, með ósk um gerð deiliskipulags og uppskiptingu lands L199723 í Miðdal. Óskað er eftir að gera 8-10 íbúðarhúsalóðir með minniháttar rækturnar möguleikum.
Afgreiðsla 569. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 809. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 12. ágúst 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #569
Borist hefur erindi frá Karli Bernburg, dags. 02.08.2022, með undirritaði heimild landeigenda, með ósk um gerð deiliskipulags og uppskiptingu lands L199723 í Miðdal. Óskað er eftir að gera 8-10 íbúðarhúsalóðir með minniháttar rækturnar möguleikum.
Skipulagsnefnd synjar erindi umsækjenda til samræmis við afgreiðslu og synjun sambærilegs erindis landeigenda á 536. fundi nefndarinnar, þann 19.03.2021. Hugmyndir um þétta uppbyggingu skilgreindu landbúnaðarlandi samræmast ekki gildandi aðalskipulagi Mosfellsbæjar.
Staðfest með fjórum atkvæðum.