Mál númer 201804089
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Erindi frá þremur íbúum á Álafossi um heimild fyrir tímabundna beit á ákveðnum svæðum á Álafossi.
Afgreiðsla 188. fundar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Erindi frá þremur íbúum á Álafossi um heimild fyrir tímabundna beit á ákveðnum svæðum á Álafossi.
Afgreiðsla 188. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. apríl 2018
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #188
Erindi frá þremur íbúum á Álafossi um heimild fyrir tímabundna beit á ákveðnum svæðum á Álafossi.
Umhverfisnefnd leggst gegn því að hrossabeit verði leyfð norðan við Varmá við Álafosskvos nær byggð í Helgafellshverfi, enda sé þar um að ræða friðlýst svæði þar sem leita þarf leyfis Umhverfisstofnunar.
Nefndin er hins vegar jákvæð fyrir hrossabeit í brekku við Álafossveg ofan setstalla í tilraunaskyni til 2ja ára, en fer fram á að sú beit fari í gegnum beitarnefnd Hestamannafélagsins Harðar sem fer með beitarmál fyrir hönd bæjarins.- FylgiskjalFridlysing_Alafoss_friðlýsingarskilmálar_loka.pdfFylgiskjalFridlysingar_Alafoss_hnitasett_kort_Ust_stadfest.pdfFylgiskjalUmhverfisnefnd Mosfellsbæjar.pdfFylgiskjalsvæði.pdf