Mál númer 201703399
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Á 1311. fundi bæjarráðs 22. júní 2016 var gerð eftirfarandi bókun í bæjarráði: "Samþykkt með þremur atkvæðum að hefja vinnu við gerð tillögu um verndarsvæði í byggð með styrk frá Minjastofnun Íslands" Finnur Birgisson fv. skipulagsfulltrúi mætti á fundinn. Lögð fram verkáætlun verkefnisins.
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Á 1311. fundi bæjarráðs 22. júní 2016 var gerð eftirfarandi bókun í bæjarráði: "Samþykkt með þremur atkvæðum að hefja vinnu við gerð tillögu um verndarsvæði í byggð með styrk frá Minjastofnun Íslands" Finnur Birgisson fv. skipulagsfulltrúi mætti á fundinn. Lögð fram verkáætlun verkefnisins.
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. apríl 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #460
Á 1311. fundi bæjarráðs 22. júní 2016 var gerð eftirfarandi bókun í bæjarráði: "Samþykkt með þremur atkvæðum að hefja vinnu við gerð tillögu um verndarsvæði í byggð með styrk frá Minjastofnun Íslands" Finnur Birgisson fv. skipulagsfulltrúi mætti á fundinn. Lögð fram verkáætlun verkefnisins.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa og fv. skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram.
- 28. júní 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #698
Styrkveiting Minjaverndar vegna Álafosskvosar lögð fyrir bæjarráð til afgreiðslu.
Afgreiðsla 1311. fundar bæjarráðs samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. júní 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1311
Styrkveiting Minjaverndar vegna Álafosskvosar lögð fyrir bæjarráð til afgreiðslu.
Jóhanna B. Hansen (JBH), framkvæmdastjóri umhverfissviðs, mætti á fundinn undir þessum lið.
Samþykkt með þremur atkvæðum að hefja vinnu við gerð tillögu um verndarsvæði í byggð með styrk frá Minjastofnun Íslands.