Mál númer 201803280
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Á 458. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd beinir þeim tilmælum til Reykjavíkurborgar að fullt samráð verði haft við Mosfellsbæ í deiliskipulagsvinnunni varðandi tengingu útivistarsvæðis og stíga. Jafnframt vísar nefndin erindinu til skoðunar hjá umhverfisnefnd."
Afgreiðsla 188. fundar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Á 458. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd beinir þeim tilmælum til Reykjavíkurborgar að fullt samráð verði haft við Mosfellsbæ í deiliskipulagsvinnunni varðandi tengingu útivistarsvæðis og stíga. Jafnframt vísar nefndin erindinu til skoðunar hjá umhverfisnefnd."
Afgreiðsla 188. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. apríl 2018
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #188
Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi mætti á fundinn undir þessum liðÁ 458. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd beinir þeim tilmælum til Reykjavíkurborgar að fullt samráð verði haft við Mosfellsbæ í deiliskipulagsvinnunni varðandi tengingu útivistarsvæðis og stíga. Jafnframt vísar nefndin erindinu til skoðunar hjá umhverfisnefnd."
Deiliskipulag Austurheiðar í landi Reykjavíkurborgar lagt fram til kynningar.
Skipulagsfulltrúi fór yfir forsögu málsins.
Málið rætt. - 18. apríl 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #715
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 13. mars 2018 varðandi deiliskipulag fyrir Austurheiðar, útivistarsvæði.
Afgreiðsla 458. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. apríl 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #458
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 13. mars 2018 varðandi deiliskipulag fyrir Austurheiðar, útivistarsvæði.
Skipulagsnefnd beinir þeim tilmælum til Reykjavíkurborgar að fullt samráð verði haft við Mosfellsbæ í deiliskipulagsvinnunni varðandi tengingu útivistarsvæðis og stíga. Jafnframt vísar nefndin erindinu til skoðunar hjá umhverfisnefnd.