Mál númer 201804258
- 14. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #728
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt með bréfi dags. 19. júní 2018 með athugasemdafresti til 20 júli 2018. Engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 30. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 728. fundi bæjarstjórnar.
- 9. nóvember 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #471
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt með bréfi dags. 19. júní 2018 með athugasemdafresti til 20 júli 2018. Engin athugasemd barst.
- 5. nóvember 2018
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #30
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt með bréfi dags. 19. júní 2018 með athugasemdafresti til 20 júli 2018. Engin athugasemd barst.
Þar sem engar athugsemdir bárust við tillöguna og með vísan í 41. gr. skipulagslaga skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar.
- 12. október 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #469
Fagverk Verktakar ehf. kt. 540504-4660, Spóahöfði 8 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Laxatunga nr. 119, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 241,5 m², bílgeymsla 46,9 m², 946,904 m³.
- 28. september 2018
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #343
Fagverk Verktakar ehf. kt. 540504-4660, Spóahöfði 8 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Laxatunga nr. 119, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 241,5 m², bílgeymsla 46,9 m², 946,904 m³.
Samþykkt.
- 16. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #717
Fagverk verktakar Spóahöfða 18 Mosfellsbæ spyr hvort leyft verði að byggja einnar hæðar einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr 119 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Um er að raeða 288,0 m2 hús sem nær út fyrir byggingarreit. Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir nýtingarhlutfalli á lóðinni sem er 0,4 en byggingarreiturinn er aðeins 247,8 m2 sem er nýtingarhlutfall 0,32. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 460. fundi.
Afgreiðsla 461. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. maí 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #461
Fagverk verktakar Spóahöfða 18 Mosfellsbæ spyr hvort leyft verði að byggja einnar hæðar einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr 119 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Um er að raeða 288,0 m2 hús sem nær út fyrir byggingarreit. Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir nýtingarhlutfalli á lóðinni sem er 0,4 en byggingarreiturinn er aðeins 247,8 m2 sem er nýtingarhlutfall 0,32. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 460. fundi.
Skipulagsnefnd samþykkir að grenndarkynna erindið þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Fagverk verktakar Spóahöfða 18 Mosfellsbæ sspyr hvort leyft verði að byggja einnar hæðar einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr 119 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Um er að rða 288,0 m2 hús sem nær út fyrir byggingarreit. Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir nýtingarhlutfalli á lóðinni sem er 0,4 en byggingarreiturinn er aðeins 247,8 m2 sem er nýtingarhlutfall 0,32. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Fagverk verktakar Spóahöfða 18 Mosfellsbæ sspyr hvort leyft verði að byggja einnar hæðar einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr 119 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Um er að rða 288,0 m2 hús sem nær út fyrir byggingarreit. Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir nýtingarhlutfalli á lóðinni sem er 0,4 en byggingarreiturinn er aðeins 247,8 m2 sem er nýtingarhlutfall 0,32. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Fagverk verktakar Spóahöfða 18 Mosfellsbæ spyrja hvort leyft verði að byggja einnar hæðar einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr 119 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Um er að ræða 288,0 m2 hús sem nær út fyrir byggingarreit. Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir nýtingarhlutfalli á lóðinni sem er 0,4 en byggingarreiturinn er aðeins 247,8 m2 sem er nýtingarhlutfall 0,32.
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
- 27. apríl 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #460
Fagverk verktakar Spóahöfða 18 Mosfellsbæ spyrja hvort leyft verði að byggja einnar hæðar einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr 119 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Um er að ræða 288,0 m2 hús sem nær út fyrir byggingarreit. Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir nýtingarhlutfalli á lóðinni sem er 0,4 en byggingarreiturinn er aðeins 247,8 m2 sem er nýtingarhlutfall 0,32.
- 27. apríl 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #460
Fagverk verktakar Spóahöfða 18 Mosfellsbæ sspyr hvort leyft verði að byggja einnar hæðar einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr 119 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Um er að rða 288,0 m2 hús sem nær út fyrir byggingarreit. Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir nýtingarhlutfalli á lóðinni sem er 0,4 en byggingarreiturinn er aðeins 247,8 m2 sem er nýtingarhlutfall 0,32. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
Frestað.
- 23. apríl 2018
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #330
Fagverk verktakar Spóahöfða 18 Mosfellsbæ spyrja hvort leyft verði að byggja einnar hæðar einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr 119 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Um er að ræða 288,0 m2 hús sem nær út fyrir byggingarreit. Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir nýtingarhlutfalli á lóðinni sem er 0,4 en byggingarreiturinn er aðeins 247,8 m2 sem er nýtingarhlutfall 0,32.
Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.