Mál númer 201802284
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Úrræði skv. 84.gr barnaverndarlaga nr. 84/2002
Afgreiðsla 267. fundar fjölskyldunefdar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. apríl 2018
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #267
Úrræði skv. 84.gr barnaverndarlaga nr. 84/2002
Erindi Barnaverndarstofu vegna ákvæðis 1.mgr. 84.gr. barnaverndarlaga og svar framkvæmdastjóra fjölskyldsviðs við erindinu kynnt.
Fjölskyldunefnd leggur áherslu á mikilvægi þess að leita annarra úrræða en eingöngu vistun á vistheimilum til að veita börnum móttöku í neyðartilvikum. Vistun á vistheimili á ávallt að vera síðasta úrræði sem gripið er til vegna hagsmuna viðkomandi barna.