Mál númer 201804195
- 28. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #729
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt með bréfi dags. 3. október 2018 með athugasemdafresti til 5 nóvember 2018. Engin athugsemd barst.
Afgreiðsla 31. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 729. fundi bæjarstjórnar.
- 23. nóvember 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #472
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt með bréfi dags. 3. október 2018 með athugasemdafresti til 5 nóvember 2018. Engin athugsemd barst.
- 19. nóvember 2018
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #31
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt með bréfi dags. 3. október 2018 með athugasemdafresti til 5 nóvember 2018. Engin athugsemd barst.
Þar sem engar athugsemdir bárust við tillöguna og með vísan í 41. gr. skipulagslaga skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar.
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Borist hefur erindi frá Sveinbirni Sigurðssyni dags. 8. apríl 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Snæfríðargötu 24 og 26.
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Borist hefur erindi frá Sveinbirni Sigurðssyni dags. 8. apríl 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Snæfríðargötu 24 og 26.
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. apríl 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #460
Borist hefur erindi frá Sveinbirni Sigurðssyni dags. 8. apríl 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Snæfríðargötu 24 og 26.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna breytinguna þegar fullnægjandi gögn hafa borist.