Mál númer 201804241
- 22. ágúst 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #722
Á 461. fundi skipulagsnefndar 9. maí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir áliti lögmanns bæjarins og Skipulagsstofnunar á umbeðinni hækkun nýtingarhlutfalls." Lagt fram minnisblað bæjarlögmanns.
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. ágúst 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #465
Á 461. fundi skipulagsnefndar 9. maí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir áliti lögmanns bæjarins og Skipulagsstofnunar á umbeðinni hækkun nýtingarhlutfalls." Lagt fram minnisblað bæjarlögmanns.
Skipulagsnefnd samþykkir að meðhöndla erindið skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
- 16. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #717
Arnar Hauksson Litlakrika 42 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir stækkun, útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu einbýlishúsi við Sölkugötu 19 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss 55,4 m2, 205,9 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem sótt er um leyfi fyrir stækkun sem er 30 m2 umfram leyfilegt nýtingarhlutfall. Leyfilegt nýtingarhlutfall er 0,5 en samkvæmt beiðni um stækkun yrði það 0,536. Frestað á 460. fundi.
Afgreiðsla 461. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. maí 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #461
Arnar Hauksson Litlakrika 42 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir stækkun, útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu einbýlishúsi við Sölkugötu 19 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss 55,4 m2, 205,9 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem sótt er um leyfi fyrir stækkun sem er 30 m2 umfram leyfilegt nýtingarhlutfall. Leyfilegt nýtingarhlutfall er 0,5 en samkvæmt beiðni um stækkun yrði það 0,536. Frestað á 460. fundi.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir áliti lögmanns bæjarins og Skipulagsstofnunar á umbeðinni hækkun nýtingarhlutfalls.
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Arnar Hauksson Litlakrika 42 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir stækkun, útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu einbýlishúsi við Litlakrika 42 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss 55,4 m2, 205,9 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem sótt er um leyfi fyrir stækkun sem er 30 m2 umfram leyfilegt nýtingarhlutfall. Leyfilegt nýtingarhlutfall er 0,5 en samkvæmt beiðni um stækkun yrði það 0,536.
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Arnar Hauksson Litlakrika 42 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir stækkun, útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu einbýlishúsi við Litlakrika 42 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss 55,4 m2, 205,9 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem sótt er um leyfi fyrir stækkun sem er 30 m2 umfram leyfilegt nýtingarhlutfall. Leyfilegt nýtingarhlutfall er 0,5 en samkvæmt beiðni um stækkun yrði það 0,536.
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Arnar Hauksson Litlakrika 42 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir stækkun, útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu einbýlishúsi við Sölkugötu 19 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss 55,4 m2, 205,9 m3.
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
- 27. apríl 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #460
Arnar Hauksson Litlakrika 42 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir stækkun, útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu einbýlishúsi við Sölkugötu 19 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss 55,4 m2, 205,9 m3.
- 27. apríl 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #460
Arnar Hauksson Litlakrika 42 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir stækkun, útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu einbýlishúsi við Litlakrika 42 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss 55,4 m2, 205,9 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem sótt er um leyfi fyrir stækkun sem er 30 m2 umfram leyfilegt nýtingarhlutfall. Leyfilegt nýtingarhlutfall er 0,5 en samkvæmt beiðni um stækkun yrði það 0,536.
Frestað.
- 23. apríl 2018
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #330
Arnar Hauksson Litlakrika 42 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir stækkun, útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu einbýlishúsi við Sölkugötu 19 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss 55,4 m2, 205,9 m3.
Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem sótt er um leyfi fyrir stækkun sem er 30 m2 umfram leyfilegt nýtingarhlutfall.
Leyfilegt nýtingarhlutfall er 0,5 en samkvæmt beiðni um stækkun yrði það 0,536.