Mál númer 201703415
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Upplýsingar um fjölda barna og hreyfingar í Mosfellsbæ í mars 2018 lagðar fram til upplýsinga
Afgreiðsla 350. fundar fræðslunefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. apríl 2018
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #350
Upplýsingar um fjölda barna og hreyfingar í Mosfellsbæ í mars 2018 lagðar fram til upplýsinga
Beytingar á fjölda leik- og grunnskólabarna í skólum Mosfellsbæjar milli mánaða, kynnt.
- 21. mars 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #713
Upplýsingar um fjölda barna og hreyfingar í Mosfellsbæ janúar og febrúar 2018 lagðar fram til upplýsinga
Afgreiðsla 348. fundar fræðslunefndar samþykkt á 713. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. mars 2018
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #348
Upplýsingar um fjölda barna og hreyfingar í Mosfellsbæ janúar og febrúar 2018 lagðar fram til upplýsinga
Nýjar tölur um fjölda barna í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar lagðar fram og kynntar. Fjölgun í samræmi við áætlanir.
- 7. febrúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #710
Upplýsingar um fjölda barna og hreyfingar í Mosfellsbæ nóvember og desember 2017 lagðar fram
Afgreiðsla 345. fundar fræðslunefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. janúar 2018
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #345
Upplýsingar um fjölda barna og hreyfingar í Mosfellsbæ nóvember og desember 2017 lagðar fram
Kynning á fjölda barna á leik- og grunnskólaaldri í Mosfellsbæ og breytingar milli mánuða.
- 15. nóvember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #705
Upplýsingar um fjölda barna í Mosfellsbæ 1. nóvember 2017 lagðar fram
Afgreiðsla 343. fundar fræðslunefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. nóvember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #705
Upplýsingar um fjölda barna í Mosfellsbæ 1. nóvember 2017 lagðar fram
Afgreiðsla 343. fundar bæjarráðs samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. nóvember 2017
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #343
Upplýsingar um fjölda barna í Mosfellsbæ 1. nóvember 2017 lagðar fram
Tölulegar upplýsingar um fjölda leik- og grunnskólabarna í Mosfellsbæ lagðar fram og breytingar á tölum milli mánaða rýndar.
- 1. nóvember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #704
Upplýsingar um fjölda barna í Mosfellsbæ 1. október 2017
Afgreiðsla 342. fundar fræðslunefndar samþykkt á 704. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. október 2017
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #342
Upplýsingar um fjölda barna í Mosfellsbæ 1. október 2017
Tölulegar upplýsingar um fjölda barna á leik- og grunnskólaaldri kynntar og breytingar á þeim frá fyrra fundi.
- 6. september 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #700
Upplýsingar um fjölda barna í Mosfellsbæ 23. ágúst 2017
Afgreiðsla 340. fundar fræðslunefndar samþykkt á 700. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 30. ágúst 2017
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #340
Upplýsingar um fjölda barna í Mosfellsbæ 23. ágúst 2017
Lagðar fram nýjar upplýsingar um fjölda barna leik- og grunnskólaaldri sem búa í Mosfellsbæ og breytingar milli mánuða.
- 28. júní 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #698
Upplýsingar um fjölda barna í Mosfellsbæ 1. júní 2017. Á fundinn mætir fulltrúi umhverfissviðs
Afgreiðsla 339. fundar fræðslunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. júní 2017
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #339
Upplýsingar um fjölda barna í Mosfellsbæ 1. júní 2017. Á fundinn mætir fulltrúi umhverfissviðs
Kynnt uppbygging og fjölgun á nýbyggingum í Mosfellsbæ árin 2017-2020. Einnig kynnt fjöldi leik - og grunnskólabarna í Mosfellsbæ eftir skólahverfum og áætlaður fjöldi þeirra til næstu þriggja ára.
- 17. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #695
Lagðar fram til kynningar upplýsingar um fjölda barna í Mosfellsbæ samkvæmt lögheimili 1. maí 2017.
Afgreiðsla 338. fundar fræðslunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. maí 2017
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #338
Lagðar fram til kynningar upplýsingar um fjölda barna í Mosfellsbæ samkvæmt lögheimili 1. maí 2017.
Lögð fram áætlun um fjölda barna í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar skólaárin 2017-19. Nýjar tölur lagðar fram reglulega á næstu fundum nefndarinnar.
- 3. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #694
Upplýsingar um stöðu innritunar apríl 2017.
Afgreiðsla 337. fundar fræðslunefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. apríl 2017
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #337
Upplýsingar um stöðu innritunar apríl 2017.
Öll börn á leikskólaaldri sem sótt hefur verið um leikskólavist fyrir hafa fengið úthlutað leikskólaplássi fyrir haustið.
- 5. apríl 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #692
Tölulegar upplýsingar leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar 2017. Farið verður yfir tölulegar upplýsingar og áætlanir vegna íbúafjölgunar.
Afgreiðsla 336. fundar fræðslunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 29. mars 2017
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #336
Tölulegar upplýsingar leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar 2017. Farið verður yfir tölulegar upplýsingar og áætlanir vegna íbúafjölgunar.
Kynnt spá um tölulegar upplýsingar um fjölda grunnskólabarna á næstu tveimur árum. Fræðslunefnd óskar eftir að Fræðsluskrifstofa komi reglulega með nýjar tölur til geta fylgst með þróun samsetningar nýrra íbúa. Fræðslunefnd óskar jafnframt eftir því að fulltrúi umhverfissviðs komi og kynni fyrir fræðslunefnd hvernig þeir sjá þróun íbúða og íbúasamsetningar.