Mál númer 201012221
- 2. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #553
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þann 5. janúar 2011 með athugasemdafresti til 16. febrúar 2011. Engin athugasemd barst.
<DIV><DIV>Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að fela skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 22. febrúar 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #295
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þann 5. janúar 2011 með athugasemdafresti til 16. febrúar 2011. Engin athugasemd barst.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þann 5. janúar 2011 með athugasemdafresti til 16. febrúar 2011. Engin athugasemd barst.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir deiliskipulagsbreytinguna og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN> - 22. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #549
Lögð fram tillaga Gylfa Guðjónssonar arkitekts f.h. Leirvogstungu ehf. að breytingu á deiliskipulagi. Breytingin varðar legu og útfærlsu tengivegar frá Vesturlandsvegi inn í hverfið og lóðir beggja vegna hans.
<DIV>Afgreiðsla 291. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að auglýsa deiliskipulagsbreytingu, samþykkt á 549. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 21. desember 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #291
Lögð fram tillaga Gylfa Guðjónssonar arkitekts f.h. Leirvogstungu ehf. að breytingu á deiliskipulagi. Breytingin varðar legu og útfærlsu tengivegar frá Vesturlandsvegi inn í hverfið og lóðir beggja vegna hans.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga Gylfa Guðjónssonar arkitekts f.h. Leirvogstungu ehf. að breytingu á deiliskipulagi. Breytingin varðar legu og útfærslu tengivegar frá Vesturlandsvegi inn í hverfið og lóðir beggja vegna hans.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst í samræmi við ákv. 1. mgr. 26. gr. S/B-laga.</SPAN>