Mál númer 201009272
- 2. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #553
Erindinu er vísað til lýðræðisnefndar frá 995. fundi bæjarráðs.
<DIV>Umræður fóru fram um erindið á 4. fundi lýðræðisnefndar. Lagt fram á 553. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 23. febrúar 2011
Lýðræðisnefnd #4
Erindinu er vísað til lýðræðisnefndar frá 995. fundi bæjarráðs.
Almenn gegnsæisyfirlýsing og samantek varðandi aðgengi að gögnum.
Til máls tóku: JJB, HSv, SÓJ, HS, SDA, ÓG og ASG.<BR>Jón Jósef fór yfir tillögur sínar sem vísað var til lýðræðisnefndar frá bæjarráði. Stefán Ómar fór yfir frekari samtantekt sem hann hafði tekið saman í framhaldi af umræðum á síðasta fundi varðandi helstu tegundir gagna og hver þeirra eru að birtast í dag og þá hvar.<BR>
- 6. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #543
Dagskrárliður að óska bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar, hjálögð er greinargerð hans.
Afgreiðsla 995. fundar bæjarráðs samþykkt á 543. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 23. september 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #995
Dagskrárliður að óska bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar, hjálögð er greinargerð hans.
Til máls tóku: JJB, HS, HSv og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til vinnu lýðræðisnefndarinnar.