Mál númer 201006234
- 13. apríl 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #556
Tekið fyrir að nýju, í framhaldi af staðfestingu Skipulagsstofnunar á breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.
<DIV>Afgreiðsla 298. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að fela skipulagsfulltrúa að annast staðfestingarferlið, staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 5. apríl 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #298
Tekið fyrir að nýju, í framhaldi af staðfestingu Skipulagsstofnunar á breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.
<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, í framhaldi af staðfestingu Skipulagsstofnunar á breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir aðalskipulagsbreytinguna og felur skipulagsfulltrúa að annast staðfestingarferlið.</SPAN>
- 30. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #555
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 295. fundi. Lögð fram drög að svari við athugasemd. Frestað á 296. fundi.
<DIV sab="11538">
<DIV sab="11539">Afgreiðsla 297. fundar skipulagsnefndar, varðandi samþykkt á svörum við athugasemdum o.fl., staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV> - 22. mars 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #297
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 295. fundi. Lögð fram drög að svari við athugasemd. Frestað á 296. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 295. fundi. Lögð fram drög að svari við athugasemd. Frestað á 296. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir framlögð drög að svörum við athugasemdinni en frestar afgreiðslu málsins þar til afgreiðslu svæðisskipulagsins er lokið.</SPAN>
- 16. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #554
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 295. fundi. Lögð verða fram drög að svari við athugasemd (koma á fundargátt á mánudag).
<DIV>Erindinu frestað á 296. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 8. mars 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #296
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 295. fundi. Lögð verða fram drög að svari við athugasemd (koma á fundargátt á mánudag).
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 295. fundi. Lögð fram drög að svari við athugasemd.
Frestað.
- 2. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #553
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024 var auglýst skv. 1. mgr. 21. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þann 29. desember 2010 með athugasemdafresti til 9. febrúar 2011. Athugasemd dags. 7. febrúar 2011 barst frá Ómari Ingþórssyni f.h. landeigenda Sólvalla. Samtímis var auglýst tillaga að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.
<DIV>Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að fela skipulagsfulltrúa að gera tillögu að svörum, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 22. febrúar 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #295
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024 var auglýst skv. 1. mgr. 21. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þann 29. desember 2010 með athugasemdafresti til 9. febrúar 2011. Athugasemd dags. 7. febrúar 2011 barst frá Ómari Ingþórssyni f.h. landeigenda Sólvalla. Samtímis var auglýst tillaga að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024 var auglýst skv. 1. mgr. 21. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þann 29. desember 2010 með athugasemdafresti til 9. febrúar 2011. Athugasemd dags. 7. febrúar 2011 barst frá Ómari Ingþórssyni f.h. landeigenda Sólvalla. Samtímis var auglýst tillaga að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd felur skipulagsfulltrúa að gera tillögu að svörum við athugasemdinni í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN>
- 6. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #543
Forkynning skv. 17. gr. s/b-laga á tillögu að breytingu á aðalskipulagi var auglýst í Morgunblaðinu 21. júlí 2010, og hefur tillagan síðan legið frammi á heimasíðu bæjarins og í Þjónustuveri. Engin athugasemd hefur borist.
<DIV>Afgreiðsla 286. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að auglýsa breytingu á aðalskipulagi, samþykkt á 543. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 28. september 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #286
Forkynning skv. 17. gr. s/b-laga á tillögu að breytingu á aðalskipulagi var auglýst í Morgunblaðinu 21. júlí 2010, og hefur tillagan síðan legið frammi á heimasíðu bæjarins og í Þjónustuveri. Engin athugasemd hefur borist.
<SPAN class=xpbarcomment>Forkynning skv. 17. gr. s/b-laga á tillögu að breytingu á aðalskipulagi var auglýst í Morgunblaðinu 21. júlí 2010, og hefur tillagan síðan legið frammi á heimasíðu bæjarins og í Þjónustuveri. Engin athugasemd hefur borist.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>S/B nefnd leggur til að bæjarstjórn samþykki að aðalskipulagsbryetingin verði auglýst að fenginni jákvæðri umsögn Skipulagsstofnunar sbr. ákv. 21, gr S/B- laga. </SPAN>
- 30. júní 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #539
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024. Breytingin felst í því að skilgreind er um 6 ha lóð fyrir stofnun í Sólvallalandi sunnan Bergsvegar í stað opins óbyggðs svæðis í gildandi skipulagi.
<DIV><P>Afgreiðsla 280. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að aðalskipulagsbreytingin verði send í forkynningu, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
- 29. júní 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #280
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024. Breytingin felst í því að skilgreind er um 6 ha lóð fyrir stofnun í Sólvallalandi sunnan Bergsvegar í stað opins óbyggðs svæðis í gildandi skipulagi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024. Breytingin felst í því að skilgreind er um 6 ha lóð fyrir stofnun í Sólvallalandi sunnan Bergsvegar í stað opins óbyggðs svæðis í gildandi skipulagi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir að aðalskipulagsbreytingin verði send í forkynningu í samræmi við 17. gr. S/B- laga og felur skipulagsfulltrúa að annast ferlið.</SPAN>