Mál númer 201102225
- 1. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #573
Áður á dagskrá 1031. fundar bæjarráðs, þá vísað til skipulagsnefndar til meðferðar. Deiliskipulagsbreyting sem gerir ráð fyrir stækkun lóðanna nr. 6 og 8 við Aðaltún var samþykkt í bæjarstjórn 23. nóvember s.l. Ganga þarf formlega frá stækkun lóðanna til samræmis við skipulagið. Engin ný gögn lögð fram.
<DIV>Afgreiðsla 1059. fundar bæjarráðs, að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að ganga frá samkomulagi um stækkun lóðanna, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 19. janúar 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1059
Áður á dagskrá 1031. fundar bæjarráðs, þá vísað til skipulagsnefndar til meðferðar. Deiliskipulagsbreyting sem gerir ráð fyrir stækkun lóðanna nr. 6 og 8 við Aðaltún var samþykkt í bæjarstjórn 23. nóvember s.l. Ganga þarf formlega frá stækkun lóðanna til samræmis við skipulagið. Engin ný gögn lögð fram.
Til máls tóku: HS, SÓJ, JJB og HBA.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að ganga frá samkomulagi um stækkun lóðanna við Aðaltún 6 og 8 í samræmi við samþykkt deiliskipulag.
- 17. ágúst 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #562
Afgreiðslu erindisins var frestað á 302. fundi skipulagsnefndar en Bæjarstjórn hafði samþykkt að vísa erindinu aftur til skipulagsnefndar með það í huga að skipulagið verði endurskoðað í ljósi umræðna á fundinum og framkominna óska íbúa.
<DIV>Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að unnin verði tillaga að breyttu deiliskipulagi við Aðaltún, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 9. ágúst 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #303
Afgreiðslu erindisins var frestað á 302. fundi skipulagsnefndar en Bæjarstjórn hafði samþykkt að vísa erindinu aftur til skipulagsnefndar með það í huga að skipulagið verði endurskoðað í ljósi umræðna á fundinum og framkominna óska íbúa.
<SPAN class=xpbarcomment>Afgreiðslu erindisins var frestað á 302. fundi skipulagsnefndar en Bæjarstjórn hafði samþykkt að vísa erindinu aftur til skipulagsnefndar með það í huga að skipulagið verði endurskoðað í ljósi umræðna á fundinum og framkominna óska íbúa.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd óskar eftir að unnin verði tillaga að breyttu deiliskipulagi við Aðaltún þar sem gert verði ráð fyrir einbýlishúsi í stað parhúss á lóðunum nr 2 - 4 og að lóðirnar nr. 6 - 8 stækki. </SPAN>
- 22. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #561
Bæjarstjóri gerði grein fyrir viðræðum við bréfritara. Samþykkt að vísa erindinu aftur til skipulagsnefndar með það í huga að skipulagið verði endurskoðað í ljósi umræðna á fundinum og framkominna óska íbúa.
<DIV>Afgreiðslu erindisins var frestað á 302. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 22. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #561
Áður á dagskrá 1024. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að skoða málið. Bæjarstjóri gerir grein fyrir viðræðum við bréfritara.
<DIV>Afgreiðsla 1031. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til skipulagsnefndar, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 14. júní 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #302
Bæjarstjóri gerði grein fyrir viðræðum við bréfritara. Samþykkt að vísa erindinu aftur til skipulagsnefndar með það í huga að skipulagið verði endurskoðað í ljósi umræðna á fundinum og framkominna óska íbúa.
<SPAN class=xpbarcomment>Umræður um málið. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Afgreiðslu frestað.</SPAN>
- 9. júní 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1031
Áður á dagskrá 1024. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að skoða málið. Bæjarstjóri gerir grein fyrir viðræðum við bréfritara.
Til máls tóku: BH, HSv, JJB, HBA og KT.
Bæjarstjóri gerði grein fyrir viðræðum við bréfritara. Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu aftur til skipulagsnefndar með það í huga að skipulagið verði endurskoðað í ljósi umræðna á fundinum og framkominna óska íbúa.
- 13. apríl 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #556
Skipulags- og byggingarnefnd fjallaði um málið á 297. fundi og bókaði að hún tæki undir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
<DIV>Afgreiðsla 1024. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til bæjarstjóra, staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 7. apríl 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1024
Skipulags- og byggingarnefnd fjallaði um málið á 297. fundi og bókaði að hún tæki undir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Til máls tóku: HS, BH, JS og JJB.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarstjóra til skoðunar.
- 30. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #555
Erindi íbúa í Aðaltúni 6 og 8, sem óska eftir því að lóðir þeirra verði stækkaðar/lengdar til samræmis við lóðir númer 10 og 12, á kostnað óbyggðrar byggingarlóðar, Aðaltúns 2-4. Bæjarráð vísaði erindinu 24.02.2011 til umsagnar skipulags- og byggingarnefndar og framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
<DIV><DIV>Afgreiðsla 297. fundar skipulagsnefndar, á umsögn til bæjarráðs, lögð fram á 555. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 22. mars 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #297
Erindi íbúa í Aðaltúni 6 og 8, sem óska eftir því að lóðir þeirra verði stækkaðar/lengdar til samræmis við lóðir númer 10 og 12, á kostnað óbyggðrar byggingarlóðar, Aðaltúns 2-4. Bæjarráð vísaði erindinu 24.02.2011 til umsagnar skipulags- og byggingarnefndar og framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi íbúa í Aðaltúni 6 og 8, sem óska eftir því að lóðir þeirra verði stækkaðar/lengdar til samræmis við lóðir númer 10 og 12, á kostnað óbyggðrar byggingarlóðar, Aðaltúns 2-4. Bæjarráð vísaði erindinu 24.02.2011 til umsagnar skipulags- og byggingarnefndar og framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd tekur undir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.</SPAN>
- 2. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #553
<DIV>Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 24. febrúar 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1018
Til máls tóku: HS, HSv og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs og skipulags- og byggingarnefndar til umsagnar.