Mál númer 201102143
- 17. ágúst 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #562
Auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi tekin fyrir að nýju, þar sem athugasemd sem gerð hafði verið lá ekki fyrir við fyrri afgreiðslu á 302. fundi. Athugasemdin er frá Jónu Maggý Þórðardóttur og Hauki Óskarssyni dags. 29. maí 2011.
<DIV>Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um samþykkt deiliskipulagstillögunnar o.fl., samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 9. ágúst 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #303
Auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi tekin fyrir að nýju, þar sem athugasemd sem gerð hafði verið lá ekki fyrir við fyrri afgreiðslu á 302. fundi. Athugasemdin er frá Jónu Maggý Þórðardóttur og Hauki Óskarssyni dags. 29. maí 2011.
<SPAN class=xpbarcomment>Auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi tekin fyrir að nýju, þar sem athugasemd sem gerð hafði verið lá ekki fyrir við fyrri afgreiðslu á 302. fundi. Athugasemdin er frá Jónu Maggý Þórðardóttur og Hauki Óskarssyni dags. 29. maí 2011.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagsbreytinguna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og felur skipulagsfulltrúa að svara framkominni athugasemd í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN>
- 14. júlí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1036
Í afgreiðslu skipulagsnefndar á 302. fundi sem staðfest var á 561. fundi bæjarstjórnar var bókað að ekki hefði borist nein athugasemd í grenndarkynningu. Hið rétta er hinsvegar að athugasemd hafði verið send í tölvupósti til skipulagsfulltrúa og formanns skipulagsnefndar 29. maí 2011.
Til máls tóku: HS og HP.
Samþykkt með þremur atkvæðum, vegna framkominna athugasemda, að fresta gildistöku deiliskipulagsins og vísa erindinu aftur til efnislegrar umfjöllunar í skipulagsnefnd.
- 22. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #561
Grenndarkynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundalónr. 125325 var auglýst í samræmi við 2. mgr. 43.gr. og 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 með athugasemdafresti til 8. júní 2011. Engar athugasemdir bárust.
<DIV>Afgreiðsla 302. fundar skipulagsnefndar, um að samþykkja deiliskipulagsbreytinguna og fela skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 14. júní 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #302
Grenndarkynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundalónr. 125325 var auglýst í samræmi við 2. mgr. 43.gr. og 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 með athugasemdafresti til 8. júní 2011. Engar athugasemdir bárust.
<SPAN class=xpbarcomment>Grenndarkynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundalóðar nr. 125325 var auglýst í samræmi við 2. mgr. 43.gr. og 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 með athugasemdafresti til 8. júní 2011.<BR>Engar athugasemdir bárust. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagsbreytinguna í samræmi við 2. mgr. 43. og 44. gr skipulagslaga nr. 123/2010 og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið.</SPAN>
- 2. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #553
Egill Guðmundsson arkitekt óskar þann 8. febrúar 2011 f.h. Guðmundar Einarssonar og Sigurbjargar Óskarsdóttur eftir því að deiliskipulagi verði breytt, þannig að byggingarreitur stækki til austurs og núverandi geymsluhús verði innan hans. Umsækjendur muni kosta sjálf þá breytingu sem gera þurfi á gildandi deiliskipulagi.
<DIV>Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að heimila umsækjanda að vinna tillögu að breyttu deiliskipulagi o.fl., samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 22. febrúar 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #295
Egill Guðmundsson arkitekt óskar þann 8. febrúar 2011 f.h. Guðmundar Einarssonar og Sigurbjargar Óskarsdóttur eftir því að deiliskipulagi verði breytt, þannig að byggingarreitur stækki til austurs og núverandi geymsluhús verði innan hans. Umsækjendur muni kosta sjálf þá breytingu sem gera þurfi á gildandi deiliskipulagi.
<SPAN class=xpbarcomment>Egill Guðmundsson arkitekt óskar þann 8. febrúar 2011 f.h. Guðmundar Einarssonar og Sigurbjargar Óskarsdóttur eftir því að deiliskipulagi verði breytt, þannig að byggingarreitur stækki til austurs og núverandi geymsluhús verði innan hans. Umsækjendur muni kosta sjálf þá breytingu sem gera þurfi á gildandi deiliskipulagi. <SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd heimilar að gerð verði tillaga að breyttu deiliskipulagi á kostnað umsækjanda, samanber 38. gr. gildandi skipulagslaga, þar sem byggingarreitur verði 15,5 metra frá austur lóðamörkum í stað 19 metra. Tillagan verði síðan grenndarkynnt í samræmi við 2. mgr. 43 gr. skipulagslaga.</SPAN></SPAN>