Mál númer 201102181
- 2. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #553
Gústaf Helgi Hjálmarsson Svöluhöfða 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka íbúðarhús og bílskúr úr timbri á lóðinni nr. 13 við Svöluhöfða í samræmi við framlögð gögn.
<DIV>Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að heimila umsækjanda að vinna tillögu að breyttu deiliskipulagi o.fl., samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 22. febrúar 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #295
Gústaf Helgi Hjálmarsson Svöluhöfða 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka íbúðarhús og bílskúr úr timbri á lóðinni nr. 13 við Svöluhöfða í samræmi við framlögð gögn.
<SPAN class=xpbarcomment>Gústaf Helgi Hjálmarsson Svöluhöfða 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka íbúðarhús og bílskúr úr timbri á lóðinni nr. 13 við Svöluhöfða í samræmi við framlögð gögn.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd heimilar að gerð verði tillaga að breyttu deiliskipulagi á kostnað umsækjanda, samanber 38. gr. gildandi skipulagslaga, þar sem byggingarreitur verði 4 metra frá vestur lóðarmörkum í stað 5 metra. Tillagan verði síðan grenndarkynnt í samræmi við 2. mgr. 43 gr. skipulagslaga.</SPAN>