Mál númer 201102210
- 30. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #555
Lagðar fram umbótaáætlanir og mat á fyrri áætlunum. Undir þessum lið mæta skólastjórnendur ásamt fulltrúum kennara.
<DIV sab="9579">
<DIV sab="9580">
<DIV sab="9581">
<DIV sab="9582">Til máls tóku: BH, JS, HP og JJB.</DIV>
<DIV sab="9583">Afgreiðsla 251. fundar fræðslunefndar, varðandi erindið, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV> - 22. mars 2011
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #251
Lagðar fram umbótaáætlanir og mat á fyrri áætlunum. Undir þessum lið mæta skólastjórnendur ásamt fulltrúum kennara.
Á fundinn mættu fulltrúar kennara Varmárskóla og Lágafellsskóla. Lagðar voru fram hugmyndir að umbótaáætlunum frá skólunum. Skólarnir hyggjast skipa teymi eða vinnuhópa til að vinna að framgangi umbótaáætlana. Fram komu ýmsar hugmyndir um hvað betur megi fara til að skólarnir í Mosfellsbæ geti bætt skólastarf og árangur eins og hann er mældur í PISA-könnun. Skólaskrifstofu og stjórnendum skóla var falið að taka saman frekari hugmyndir um hvernig styðja megi við bættan árangur í skólastarfi og leggi þær fyrir fræðslunefnd.
- 2. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #553
Niðurstaða PISA könnunar sem lögð var fyrir 10. bekk vorið 2009.
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HP, JJB, BH, JS, KT og HS.</DIV><DIV>Erindið lagt fram á 250. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 553. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 22. febrúar 2011
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #250
Niðurstaða PISA könnunar sem lögð var fyrir 10. bekk vorið 2009.
Niðurstöður PISA könnunar lagðar fram.