Mál númer 201012286
- 21. júlí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1037
Afgreiðsla 196. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1037. fundi bæjarráðs.
- 4. júlí 2011
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #196
Magnús Jóhannsson Hraðastaðaevgi 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir stærðarbreytingu fjölnotahúss vegna breytinga á uppbyggingu burðarvirkja áðursamþykktra uppdrátta samkvæmt framlögðum gögnum.
Stækkun húss 6,8 m2, 1,3 m3.
Samþykkt.
- 16. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #554
Afgreiðsla 148. afgreiðslufundar skipulags- og byggingarfulltrúa staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 8. mars 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #296
<DIV>Afgreiðsla málsins á 148. afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 296. fundi skipulags- og byggingarnefndar.</DIV>
- 2. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #553
Magnús Jóhannsson Hraðastaðavegi 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja stálklætt stálgrindar hús fyrir hesta og landbúnaðartæki á lóðinni nr. 3A við Hraðastaðaveg samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð húss, 137,4 m2, 634,8 m3.
<DIV>Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að skipulagsnefnd geri ekki athugasemdir við framlögð gögn o.fl., samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 22. febrúar 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #295
Magnús Jóhannsson Hraðastaðavegi 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja stálklætt stálgrindar hús fyrir hesta og landbúnaðartæki á lóðinni nr. 3A við Hraðastaðaveg samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð húss, 137,4 m2, 634,8 m3.
<SPAN class=xpbarcomment>Magnús Jóhannsson Hraðastaðavegi 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja stálklætt stálgrindarhús fyrir hesta og landbúnaðartæki á lóðinni nr. 3A við Hraðastaðaveg samkvæmt framlögðum gögnum.<BR>Stærð húss: 137,4 m2, 634,8 m3.<BR>Skipulags- og bygginganefnd gerir ekki athugasemdir við framlögð gögn og felur byggingafulltrúa afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN>