Mál númer 201011136
- 2. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #553
Áður á dagskrá 1011. fundar bæjarráðs, en þá var ekki tekin afstaða til lokunar endurvinnslustöðvarinnar á Kjalarnesi.
<DIV>Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, um að Mosfellsbær geri ekki fyrir sitt leyti athugasemdir við lokun endurvinnslusvöðvar á Kjalarnesi, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 24. febrúar 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1018
Áður á dagskrá 1011. fundar bæjarráðs, en þá var ekki tekin afstaða til lokunar endurvinnslustöðvarinnar á Kjalarnesi.
Til máls tóku: HS, JS, HSv og KT.
Samþykkt með þremur atkvæðum að Mosfellsbær gerir fyrir sitt leyti ekki athugasemdir við lokun endurvinnslustöðvarinnar á Kjalarnesi, enda gerir rekstraráætlun Sorpu bs. fyrir árið 2011 ráð fyrir lokuninni og mun hún að endingu ráðast af afstöðu Reykjavíkurborgar sjálfrar.
- 19. janúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #550
Björn H. Halldórsson framkvæmdastjóri Sorpu bs. mætir á fundinn undir þessum dagskrárlið.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Rekstraráætlunin lögð fram á 1011. fundi bæjarráðs. Rekstraráætlunin lögð fram á 550. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 6. janúar 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1011
Björn H. Halldórsson framkvæmdastjóri Sorpu bs. mætir á fundinn undir þessum dagskrárlið.
Á fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Björn H. Halldórsson (BHH) framkvæmdastjóri Sorpu bs. og fór hann yfir og kynnti helstu atriði rekstraráætlunarinnar fyrir árið 2011.
Til máls tóku: HS, BHH, HSv, JJB, BH, JS og KT.
Rekstraráætlunin lögð fram.