Mál númer 201102075
- 11. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #558
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi lóðar fyrir slökkvi- og lögreglustöð við Skarhólabraut var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þann 2. mars 2011 með athugasemdafresti til og með 13. apríl 2011. Meðfylgjandi athugasemd dagsett 2. apríl 2011 barst frá Eddu Gísladóttur.
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og BH.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 299. fundar skipulagsnefndar, varðandi samþykki á deiliskipulagsbreytingu o.fl., samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 3. maí 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #299
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi lóðar fyrir slökkvi- og lögreglustöð við Skarhólabraut var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þann 2. mars 2011 með athugasemdafresti til og með 13. apríl 2011. Meðfylgjandi athugasemd dagsett 2. apríl 2011 barst frá Eddu Gísladóttur.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingum á deiliskipulagi lóðar fyrir slökkvi- og lögreglustöð við Skarhólabraut var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þann 2. mars 2011 með athugasemdafresti til og með 13. apríl 2011. Meðfylgjandi athugasemd dagsett 2. apríl 2011 barst frá Eddu Gísladóttur.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagsbreytinguna í samræmi við 43. gr. skipulagslaga og felur skipulagsfulltrúa að svara athugasemdum Eddu Gísladóttur í samræmi við umræður á fundinum. </SPAN>
- 2. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #553
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi slökkvistöðvarlóðar við Skarhólabraut, unnin af arkitektastofunni ARKÞING. Um er að ræða breytt fyrirkomulag bygginga sem kemur fram í breyttum byggingarreitum, og nýja útkeyrslu fyrir útkallsbíla.
<DIV>Afgreiðsla 294. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um auglýsingu á deiliskipulagsbreytingu, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 8. febrúar 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #294
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi slökkvistöðvarlóðar við Skarhólabraut, unnin af arkitektastofunni ARKÞING. Um er að ræða breytt fyrirkomulag bygginga sem kemur fram í breyttum byggingarreitum, og nýja útkeyrslu fyrir útkallsbíla.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi slökkvistöðvarlóðar við Skarhólabraut, unnin af arkitektastofunni ARKÞING. Um er að ræða breytt fyrirkomulag bygginga sem kemur fram í breyttum byggingarreitum, og nýja útkeyrslu fyrir útkallsbíla.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.</SPAN>