Mál númer 201007136
- 2. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #553
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var send í grenndarkynningu 4. janúar 2011 og rann athugasemdafrestur út 2. febrúar 2011. Engin athugasemd barst en einn þáttakandi lýsti skriflega yfir samþykki sínu.
<DIV>Afgreiðsla 294. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um samþykkt á deiliskipulagsbreytingu, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 8. febrúar 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #294
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var send í grenndarkynningu 4. janúar 2011 og rann athugasemdafrestur út 2. febrúar 2011. Engin athugasemd barst en einn þáttakandi lýsti skriflega yfir samþykki sínu.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var send í grenndarkynningu 4. janúar 2011 og rann athugasemdafrestur út 2. febrúar 2011. Engin athugasemd barst en einn þáttakandi lýsti skriflega yfir samþykki sínu.<BR>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir deiliskipulagsbreytinguna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 26. gr. s/b- laga nr. 73/1997.<BR></SPAN>
- 15. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #548
Lagður fram tillöguuppdráttur Elínar Gunnlaugsdóttur dags. 2.12.2010 að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun á 282. fundi.
<DIV>Afgreiðsla 290. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að grenndarkynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi, samþykkt á 548. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 7. desember 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #290
Lagður fram tillöguuppdráttur Elínar Gunnlaugsdóttur dags. 2.12.2010 að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun á 282. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram tillöguuppdráttur Elínar Gunnlaugsdóttur dags. 2.12.2010 að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun á 282. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir að grenndarkynnna tillöguna skv. 2. mgr. 26. gr S/B- laga með þeim breytingum að lóðarmörk á lóðinni nr 19 verði amk. 2 metra frá mannvirkjum og ekki verði opinn lækur á lóðinni nr. 17.</SPAN>
- 25. ágúst 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #540
Lagt fram erindi frá Pálmari Vígmundssyni, dags. 14. júlí 2010, þar sem hann óskar eftir að breytt verði deiliskipulagi lóðanna nr. 17 og 19 við Reykjahvol, þannig að nr. 19 minnki, en nr. 17 stækki, sbr. meðf. teikningar.
<DIV>Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar, varðandi breytt deiliskipulag lóðanna nr. 17 og 19 við Reykjahvol, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 17. ágúst 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #282
Lagt fram erindi frá Pálmari Vígmundssyni, dags. 14. júlí 2010, þar sem hann óskar eftir að breytt verði deiliskipulagi lóðanna nr. 17 og 19 við Reykjahvol, þannig að nr. 19 minnki, en nr. 17 stækki, sbr. meðf. teikningar.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram erindi frá Pálmari Vígmundssyni, dags. 14. júlí 2010, þar sem hann óskar eftir að breytt verði deiliskipulagi lóðanna nr. 17 og 19 við Reykjahvol, þannig að nr. 19 minnki, en nr. 17 stækki, sbr. meðf. teikningar.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd heimilar umsækjanda að láta vinna breytt deiliskipulag í samráði við embættismenn Umhverfissviðs.</SPAN>