Mál númer 201102112
- 2. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #553
Helga Benediktsdóttir óskar 14. janúar 2011 eftir heimild til að byggja 20 m2 viðbyggingu skv. framlögðum gögnum við frístundahús á leigulóð við Hafravatn, úr landi Þormóðsdals.
<DIV>Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að synja erindinu, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 22. febrúar 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #295
Helga Benediktsdóttir óskar 14. janúar 2011 eftir heimild til að byggja 20 m2 viðbyggingu skv. framlögðum gögnum við frístundahús á leigulóð við Hafravatn, úr landi Þormóðsdals.
<SPAN class=xpbarcomment>Helga Benediktsdóttir óskar 14. janúar 2011 eftir heimild til að byggja 20 m2 viðbyggingu skv. framlögðum gögnum við frístundahús á leigulóð við Hafravatn, úr landi Þormóðsdals.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Bryndís Haraldsdóttir vék af fundi undir þessum lið.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd synjar erindinu þar sem umrædd lóð er öll innan 50 metra frá vatnsbakka og á svæði sem skilgreint er opið óbyggt í gildandi aðalskipulagi. </SPAN>