Mál númer 201102279
- 2. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #553
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HS og JS.</DIV><DIV>Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, um að veita umbeðið námsleyfi, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Íbúahreyfingin leggur til að settar verði almennar reglur um námsleyfi og námsstyrki sem ná til allra starfsmanna bæjarfélagsins.</DIV><DIV>Jón Jósef Bjarnason,<BR>Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillagan borin upp og samþykkt með sjö atkvæðum. Framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs jafnframt falið að vinna drög að reglum í þessu efni. </DIV></DIV></DIV></DIV>
- 24. febrúar 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1018
Til máls tók: HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum að veita umbeðið launað námsleyfi.