Mál númer 201011207
- 26. september 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #589
Afgreiðsla 216. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 589. fundi bæjarstjórnar.
- 18. september 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #327
Afgreitt á 216. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.
- 14. september 2012
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #216
Gísli Gestsson fh. Kot-Ylrækt ehf. Birkihlíð 13 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja tveggja hæða íbúðarhús með sambyggðum bílskúr úr steinsteypu í frauðplastmótum á lóðinni nr. 6 við Æsustaðaveg samkvæmt framlögðum gögnum.
Mannvirkin rúmast innan ramma edurskoðaðs deiliskipulags svæðisins.
Stærð: 1. hæð íbúðarhúss 255,2 m2, 2. hæð íbúðarhúss 117,9 m2,
bílgeymsla 40,0 m2, samtals 1.585.1 m3.
Samþykkt. - 16. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #554
Kot-Ylrækt ehf. sækir um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með sambyggðum bílskúr úr steinsteypu í frauðplastmótum á lóðinni nr. 6 við Æsustaðaveg samkvæmt framlögðum uppdráttum. Deiliskipulag gerir ráð fyrir að hús sé einnar hæðar eða hæð og ris, hámarksstærð 250 m2. Frestað á 295. fundi.
<DIV>Afgreiðsla 296. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að umsókn samræmist ekki gildandi deiliskipulagi, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 8. mars 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #296
Kot-Ylrækt ehf. sækir um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með sambyggðum bílskúr úr steinsteypu í frauðplastmótum á lóðinni nr. 6 við Æsustaðaveg samkvæmt framlögðum uppdráttum. Deiliskipulag gerir ráð fyrir að hús sé einnar hæðar eða hæð og ris, hámarksstærð 250 m2. Frestað á 295. fundi.
Kot-Ylrækt ehf. sækir 22. nóvember 2011 um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með sambyggðum bílskúr úr steinsteypu í frauðplastmótum á lóðinni nr. 6 við Æsustaðaveg samkvæmt framlögðum uppdráttum. Frestað á 295. fundi.
Nefndin telur umsóknina ekki vera í samræmi við gildandi deiliskipulag sem gerir ráð fyrir að hús sé einnar hæðar eða hæð og ris, hámarksstærð 250 m2, og því ekki unnt að samþykkja hana.
- 2. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #553
Kot- Ylrækt ehf. sækir um leyfi til að byggja einbýlishús með sambyggðum bílskúr úr steinsteypu í frauðplastmótum á lóðinni nr. 6 við Æsustaðaveg samkvæmt framlögðum uppdráttum. Stærð húss: 1. hæð 254,8 m2, 2. hæð 148,5 m2, bílskúr 33,7 m2, samtals 1488,1 m3.
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 295. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 553. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 22. febrúar 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #295
Kot- Ylrækt ehf. sækir um leyfi til að byggja einbýlishús með sambyggðum bílskúr úr steinsteypu í frauðplastmótum á lóðinni nr. 6 við Æsustaðaveg samkvæmt framlögðum uppdráttum. Stærð húss: 1. hæð 254,8 m2, 2. hæð 148,5 m2, bílskúr 33,7 m2, samtals 1488,1 m3.
<SPAN class=xpbarcomment>Kot-Ylrækt ehf. sækir um leyfi til að byggja einbýlishús með sambyggðum bílskúr úr steinsteypu í frauðplastmótum á lóðinni nr. 6 við Æsustaðaveg samkvæmt framlögðum uppdráttum.<BR>Stærð húss: 1. hæð 254,8 m2, 2. hæð 148,5 m2, bílskúr 33,7 m2, samtals 1488,1 m3.<BR>Frestað.</SPAN>