Mál númer 201102149
- 2. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #553
Lagðar fram nýjar reglur skiptingu skólasvæða, ásamt eldri reglum, sem nú hefur verið skipt í tvennt og aðlagaðar að breyttum forsendum í Mosfellsbæ.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HP, BH, KT, HS, HSv, JS og JJB.</DIV></DIV><DIV>Afgreiðsla 250. fundar fræðslunefndar, verðandi reglur um skólavist og skiptingu skólasvæða í Mosfellsbæ, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum.</DIV><DIV>Bryndís Haraldsdóttir óskar að bókað verði að hún sitji hjá við afgreiðslu þessa erindis.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 22. febrúar 2011
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #250
Lagðar fram nýjar reglur skiptingu skólasvæða, ásamt eldri reglum, sem nú hefur verið skipt í tvennt og aðlagaðar að breyttum forsendum í Mosfellsbæ.
Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að reglur um skólavist og skiptingu skólasvæða í Mosfellsbæ verði samþykkt.