Mál númer 201202181
- 14. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #576
Framhald umræðu á 315. fundi, lögð fram viðbótargögn.
<DIV>Afgreiðsla 316. fundar skipulagsnefndar, varðandi erindið samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 6. mars 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #316
Framhald umræðu á 315. fundi, lögð fram viðbótargögn.
Framhald umræðu á 315. fundi, lögð fram viðbótargögn.
Skipulagsnefnd er sátt við framkomnar hugmyndir Strætó að breytingum og ráðstöfun fjármagns til eflingar almenningssamgangna. Nefndin leggur áherslu á að framkomnar hugmyndir að breytingum á leið 18 nái fram að ganga, þ.e. að hún verði látin tengja saman Mosfellsbæ og Grafarvogshverfi og bæta þannig tengingu við Borgarholtsskóla og auka möguleika íbúa á svæðinu til gagnkvæmrar nýtingar á aðstöðu og þjónustu.
Nefndin leggur þó áherslu á að sú samgöngubót megi ekki verða til þess að aðkallandi framkvæmdum við Vesturlandsveginn verði slegið á frest.
- 29. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #575
Lögð fram kynning á verkefninu, sem byggist á samkomulagi um að ríkið leggi fram 1 milljarð á ári til eflingar almenningssamgangna á svæðinu. Einnig lögð fram kynning á hugmyndum Strætó bs. um það hvernig því fjármagni verði varið.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, BH, HSv, BH, KGÞ og HBA.</DIV><DIV>Erindið lagt fram til kynninar á 315. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 21. febrúar 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #315
Lögð fram kynning á verkefninu, sem byggist á samkomulagi um að ríkið leggi fram 1 milljarð á ári til eflingar almenningssamgangna á svæðinu. Einnig lögð fram kynning á hugmyndum Strætó bs. um það hvernig því fjármagni verði varið.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram kynning á verkefninu, sem byggist á samkomulagi um að ríkið leggi fram 1 milljarð á ári til eflingar almenningssamgangna á svæðinu. Einnig lögð fram kynning á hugmyndum Strætó bs. um það hvernig því fjármagni verði varið.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd óskar eftir nánari upplýsingum frá Strætó bs. vegna fyrirhugaðrar þjónustu við Mosfellsbæ. </SPAN>