Mál númer 201109465
- 29. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #575
Lagt fram erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi útgáfu landsáætlunar um meðhöndlun úrgangs og innleiðingu á rammatilskipun um úrgang. Fulltrúi umhverfisráðuneytisins kemur á fundinn þar sem umhverfisnefnd óskaði eftir nánari kynningu á málinu.
<DIV>Erindið var lagt fram og kynnt á 130. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 22. febrúar 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #130
Lagt fram erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi útgáfu landsáætlunar um meðhöndlun úrgangs og innleiðingu á rammatilskipun um úrgang. Fulltrúi umhverfisráðuneytisins kemur á fundinn þar sem umhverfisnefnd óskaði eftir nánari kynningu á málinu.
Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, AMEE, SHP, JBH, TGG
Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi útgáfu landsáætlunar um meðhöndlun úrgangs og innleiðingu á rammatilskipun um úrgang lagt fram til kynningar. Fulltrúi ráðuneytisins, Kjartan Ingvarsson, mætti á fundinn.
- 21. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #571
Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi útgáfu landsáætlunar um meðhöndlun úrgangs og innleiðingu á rammatilskipun um úrgang lagt fram.
<DIV>Afgreiðsla 129. fundar umhverfisnefndar, um m.a. að óska eftir nánari kynningu á erindinu, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 15. desember 2011
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #129
Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi útgáfu landsáætlunar um meðhöndlun úrgangs og innleiðingu á rammatilskipun um úrgang lagt fram.
Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, SiG, HHG, SHP, JBH, TGGLagt fram erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi útgáfu landsáætlunar um meðhöndlun úrgangs og innleiðingu á rammatilskipun um úrgang.
Umhverfisnefnd óskar eftir nánari kynningu á málinu.