Mál númer 201201444
- 9. maí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #580
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga þann 9. mars 2012 með athugasemdafresti til og með 20. apríl 2012. Engin athugasemd barst.
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 320. fundar skipulagsnefndar, að samþykkja deiliskipulagsbreytingu íþróttasvæðis við Varmá og fela skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið, samþykkt á 580. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 8. maí 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #320
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga þann 9. mars 2012 með athugasemdafresti til og með 20. apríl 2012. Engin athugasemd barst.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga þann 9. mars 2012 með athugasemdafresti til og með 20. apríl 2012. Engin athugasemd barst.
Skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagsbreytinguna og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið.
- 29. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #575
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Landmótun ehf. Helsta breyting er sú, að settur er inn byggingarreitur fyrir íþróttasal-/sali við norðausturhorn íþróttamiðstöðvar. Einnig eru færð inn ný lóðarmörk á svæðinu og afmörkun skipulagssvæðis löguð að þeim. (Ath.: Uppdráttur sem er enn í vinnslu er kominn á fundargátt, honum verður skipt út fyrir nýja útgáfu á mánudag)
<DIV>Afgreiðsla 315. fundar skipulagsnefndar, að auglýst verði deiliskipulagsbreyting vegna íþróttasvæðisins við Varmá, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 21. febrúar 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #315
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Landmótun ehf. Helsta breyting er sú, að settur er inn byggingarreitur fyrir íþróttasal-/sali við norðausturhorn íþróttamiðstöðvar. Einnig eru færð inn ný lóðarmörk á svæðinu og afmörkun skipulagssvæðis löguð að þeim. (Ath.: Uppdráttur sem er enn í vinnslu er kominn á fundargátt, honum verður skipt út fyrir nýja útgáfu á mánudag)
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Landmótun ehf. Helsta breyting er sú, að settur er inn byggingarreitur fyrir íþróttasal-/sali við norðausturhorn íþróttamiðstöðvar. Einnig eru færð inn ný lóðarmörk á svæðinu og afmörkun skipulagssvæðis löguð að þeim.<BR></SPAN><SPAN class=xpbarcomment><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst með þeim lagfæringum sem ræddar voru á fundinum.</SPAN></SPAN>