Mál númer 201202170
- 23. maí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #581
Umræða um endurnýjun á umhverfisáætlun Mosfellsbæjar.
<DIV><DIV><P>Til máls tóku: JJB, JS og HP.</P><P>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa bókun Íbúahreyfingarinnar og Samfylkingarinnar, sem fram koma undir þessu erindi á fundinum, aftur til nefndarinnar til efnislegrar meðferðar.</P></DIV></DIV>
- 10. maí 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #132
Umræða um endurnýjun á umhverfisáætlun Mosfellsbæjar.
Til máls tóku: BBj, TGG, SHP, AMEE, BJó, BÁ og ÖJ.
Umræða um endurnýjun á umhverfisáætlun Mosfellsbæjar.
Umhverfisnefnd telur að umhverfisstefna Mosfellsbæjar sé hluti af Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ, framkvæmdaáætlun og verkefnalistum, og því sé ekki ástæða til að gera sérstaka umhverfisstefnu fyrir sveitarfélagið.
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT size=3><FONT face=Calibri>Bókun Íbúahreyfingarinnar og Samfylkingarinnar:</FONT></FONT></SPAN></P><SPAN style="mso-ansi-language: IS"></SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face=Calibri><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT size=3>Fulltrúar Íbúahreyfingarinnar og Samfylkingarinnar í umhverfisnefnd óska eftir að gerð verði úttekt á því hvaða markmið í<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>umhverfisáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2006-2010 urðu að veruleika. Beiðnin er lögð fram í</FONT><A name=_GoBack></A><FONT size=3> þeim tilgangi að öðlast betri yfirsýn yfir stöðu umhverfismála í bæjarfélaginu. Einnig hvort að þau markmið sem greint er frá í umhverfisáætluninni hafi verið samræmd markmiðum og aðgerðaráætlun Staðardagskrár 21 til ársins 2020.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P></FONT></SPAN>
- 11. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #578
Umræða um endurnýjun á umhverfisáætlun Mosfellsbæjar.
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 131. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 578. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 29. mars 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #131
Umræða um endurnýjun á umhverfisáætlun Mosfellsbæjar.
Til máls tóku: BBj, TGG, SiG, KDA, HHG, ÖJ og JBH.
Umræða um umhverfisstefnu. Frestað.
- 29. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #575
Ræða þarf vinnufyrirkomulag við endurnýjun á umhverfisáætlun Mosfellsbæjar.
<DIV>Afgreiðsla 130. fundar umhverfisnefndar, að fela umhverfisstjóra að vinna verkáætlun um gerð nýrrar umhverfisstefnu Mosfellsbæjar o.fl., samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 22. febrúar 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #130
Ræða þarf vinnufyrirkomulag við endurnýjun á umhverfisáætlun Mosfellsbæjar.
Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, AMEE, SHP, BÁ, JBH, TGGFarið yfir vinnufyrirkomulag við endurnýjun á umhverfisáætlun Mosfellsbæjar.
Umhverfisnefnd felur umhverfisstjóra að vinna verkáætlun um gerð nýrrar umhverfisstefnu Mosfellsbæjar í samráði við nefndarmenn og leggja fram á næsta fundi nefndarinnar.