Mál númer 201104020
- 10. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #590
Lögð fram niðurstaða úr íþrótta- og tómstundaþingi sem kynnt var í nefndinni 11. júní sl.
Erindið lagt fram á 162. fundi íþrótta-og tómstundarnefndar. Lagt fram á 590. fundi bæjarstjórnar.
- 27. september 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #162
Lögð fram niðurstaða úr íþrótta- og tómstundaþingi sem kynnt var í nefndinni 11. júní sl.
Lagt fram.
- 20. júní 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #583
Lögð fram samantekt um íþróttaþingið. Óskað er eftir afstöðu til þess, hvernig málið eigi að vinnast áfram.
<DIV>Erindið lagt fram á 161. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 583. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 11. júní 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #161
Lögð fram samantekt um íþróttaþingið. Óskað er eftir afstöðu til þess, hvernig málið eigi að vinnast áfram.
Lögð fram samantekt um íþróttaþing Mosfellsbæjar sem haldið var 17. mars, 2012. Lagt til að endanleg niðurstaða verði lögð fram í nefndinni samhliða endanlegri gerð Íþrótta- og tómstundastefnu Mosfellsbæjar. Í framhaldi af því verði stefna og niðurstaða þings gerð aðgengileg fyrir þátttakendum þingsins og bæjarbúum.
- 11. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #578
Hér fylgir samantekt og flokkun á hugmyndum sem fram komu á íþróttaþingi. Umræða óskast um framhaldið.
<DIV>Erindið lagt fram á 160. fundir íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 578. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 27. mars 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #160
Hér fylgir samantekt og flokkun á hugmyndum sem fram komu á íþróttaþingi. Umræða óskast um framhaldið.
Nefndin lýsir yfir ánægju með framkvæmd og niðurstöðu íþrótta- og tómstundaþings 2012.
Lagðar voru fram niðurstöður frá íþrótta- og tómstundaþingi. Á þinginu komu margar góðar hugmyndir um íþrótta- og tómstundamál sem margar hverjar eru samhljóma þeim drögum að stefnu um íþrótta- og tómstundamál í Mosfellsbæ sem lá fyrir þinginu. Nefndin leggur til að þessar hugmyndir verði samræmdar og lagðar aftur fyrir nefndina. Þá kom fram áhugi á að koma á samstarfi félaga í Mosfellsbæ um hagsmuni íþrótta, tómstunda og útivistar og er nefndin sammála því.
- 14. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #576
<DIV>Farið var yfir erindið á 159. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 8. mars 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #159
Farið yfir skipulag íþrótta- og tómstundaþings sem verður haldið laugardaginn 17. mars nk. í Krikaskóla
- 29. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #575
Kynntar tímasetningar um þingið.
<DIV>Erindið var rætt á 158. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 16. febrúar 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #158
Kynntar tímasetningar um þingið.
Íþrótta- og tómstundaþing Mosfellsbæjar fer fram 17. mars.
Íþrótta- og tómstundanefnd hvetur bæjarbúa og alla hagsmunaaðila sem koma að íþrótta- og tómustundamálum í Mosfellsbæ til að mæta á þingið sem hefst kl. 9 í Krikaskóla.
- 26. október 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #567
<DIV><DIV>Til máls tók: BH.</DIV><DIV>Afgreiðsla 155. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, varðandi íþrótta- og tómstundaþing, samþykkt á 567. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 11. október 2011
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #155
Ákveðið hefur verið að stefna að íþrótta- og tómstundaþingi, sem verði vettvangur samræðu um íþróttir og tómstundir í Mosfellsbæ. Jafnframt verði drög að stefnu Mosfellsbæjar um málaflokkinn lögð fram og til grundvallar umræðu á væntanlegu þingi.
Samráð verður haft við íþrótta- og tómstundafélög í bænum. Stefnt er að því að halda þingið í janúar.
- 28. september 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #565
<DIV>Afgreiðsla 154. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, varðandi á koma á íþróttaþingi, samþykkt á 565. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 13. september 2011
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #154
Íþrótta- og tómstundanefnd felur embættismönnum að vinna að því að koma á íþróttaþingi í samræmi við óskir bæjarstjórnar.
- 13. apríl 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #556
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JS, HSv, BH og HS. </DIV><DIV>Afgreiðsla 153. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, um skipulag íþróttaþings o.fl., frestað á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV><DIV>Bæjarstjóra falið að koma sjónarmiðum bæjarstjórnar á frestun framfæri við nefndina.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 7. apríl 2011
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #153
Íþrótta- og tómstundanefnd felur embættismönnum að gera tillögu að dagskrá og skipulagi íþróttaþings í Mosfellsbæ.