Mál númer 201012284
- 25. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #579
Áður á dagskrá 1064. fundar bæjarráðs þar sem m.a. framkvæmdastjórum stjórnsýslusviðs og umhverfissviðs var falið að kanna hvernig Mosfellsbær gæti brugðist við við þessu ástandi.
<DIV>Á 1071. fundi bæjarráðs var lögð fram fundargerð embættismanna með Umhverfisstofnun og Umhverfisráðuneyti. Lagt fram á 579. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 18. apríl 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1071
Áður á dagskrá 1064. fundar bæjarráðs þar sem m.a. framkvæmdastjórum stjórnsýslusviðs og umhverfissviðs var falið að kanna hvernig Mosfellsbær gæti brugðist við við þessu ástandi.
Til máls tóku: HS, SÓJ, HSv, BH og JJB.
Lögð fram fundargerð fundar sem haldinn var með fulltrúum Umhverfisstofnunar og Umhverfisráðuneytis. Þar kemur m.a. fram að í farvatninu er endurnýjun starfsleyfis fyrir Sorpu bs. sem Mosfellsbær fær til umsagnar og að bærinn fá þar tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.
- 29. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #575
Lögð fram til kynningar fundargerð samráðsfundar með Sorpu bs., ásamt fylgigögnum, og svarbréf Sorpu bs. vegna fyrirspurnar bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ
<DIV>Afgreiðsla 1064. fundar bæjarráðs, sem fólgst í bókun ráðsins varðandi lyktarmengun, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 23. febrúar 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1064
Lögð fram til kynningar fundargerð samráðsfundar með Sorpu bs., ásamt fylgigögnum, og svarbréf Sorpu bs. vegna fyrirspurnar bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman">Bæjarráð Mosfellsbæjar undirstrikar ört vaxandi áhyggjur yfir starfsemi Sorpu í Álfsnesi og lýsir vonbrigðum með að ekki hafi náðst meiri árangur með þeim tilraunum sem gerðar hafa verið hjá Sorpu bs til að koma í veg fyrir lyktarmengun frá starfsemi fyrirtækisins. Lyktarmengun frá urðunarstaðnum hefur valdið íbúum Mosfellsbæjar miklum óþægindum í gegnum árin. Nú er ljóst að þær aðgerðir sem gagngert var farið í síðasta sumar með töluverðum tilkostnaði til að koma í veg fyrir lykt frá lyktarsterkum úrgangi eru ekki að skila tilætluðum árangri. Slíkt staðfesta tíðar kvartanir frá íbúum. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman">Bæjarráð felur framkvæmdastjórum stjórnsýslusviðs og umhverfissviðs að kanna með hvaða hætti Mosfellsbær getur brugðist við þessu ástandi s.s. með því að ræða við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, Umhverfisstofnun og umhverfisráðuneyti um málið. Jafnframt er fulltrúa Mosfellsbæjar í stjórn Sorpu bs falið að koma þessum sjónarmiðum Mosfellsbæjar á framfæri á næsta stjórnarfundi SORPU bs og bæjarstjóra á sameiginlegum vettvangi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu í stjórn Samtaka sveitarfélga á höfuðborgarsvæði. <o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman">Bæjarráð lýsir jafnframt yfir vonbrigðum með að sú vinna sem stjórn Sorpu setti af stað á síðasta ári til að skoða möguleika á nýjum urðunarstöðum fyrir sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu skuli ekki vera lengra á veg komin en raun ber vitni og felur fulltrúa Mosfellsbæjar að kalla eftir upplýsingum um stöðu mála og að ýta á eftir þeirri skoðun á vettvangi stjórnar Sorpu. <o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P>
- 21. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #571
<DIV>Afgreiðsla 1055. fundar bæjarráðs, að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að senda Sorpu bs. bréf, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 7. desember 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1055
Til máls tóku: HSv, HS og JJB.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að senda fyrirliggjandi drög að bréfi til Sorpu bs.
- 16. febrúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #552
Áður á dagskrá 1011. fundar bæjarráðs þar sem þess var óskað að umhverfissvið ynni drög að svörum við erindi íbúasamtakanna. Drög að svörum hjálögð.
<DIV>Afgreiðsla 1015. fundar bæjarráðs, varðandi erindi Íbúasamtaka Leirvogstungu, samþykkt á 552. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 3. febrúar 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1015
Áður á dagskrá 1011. fundar bæjarráðs þar sem þess var óskað að umhverfissvið ynni drög að svörum við erindi íbúasamtakanna. Drög að svörum hjálögð.
Til máls tóku: HSv, BH, JS, JJB, HP og KT.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að halda fund með Íbúasamtökum Leirvogstungu og svara erindi þeirra í samræmi við umræður á fundinum.
- 19. janúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #550
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 1011. fundar bæjarráðs, um að fela umhverfissviði að vinna tillögu að svörum o.fl., samþykkt á 550. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 6. janúar 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1011
Til máls tóku: HS, BHH, HSv, JJB, BH, JS og KT.Samþykkt með þremur atkvæðum að fela umhverfissviði að vinna tillögu að svörum við erindinu og óska eftir afstöðu Sorpu bs. og umhverfissviðs Reykjavíkurborgar til þeirra atriða sem þessa aðila snerta í erindinu.