Mál númer 201109404
- 29. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #575
Lögð fram lokadrög að endurnýjun auglýsingar og leiðréttri afmörkun fyrir friðlýst svæði við Varmárósa í Mosfellsbæ.
<DIV>Afgreiðsla 130. fundar umhverfisnefndar, um að fela umhverfisstjóra að auglýsa leiðrétta afmörkun á friðlýstu svæði við Varmárósa, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 22. febrúar 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #130
Lögð fram lokadrög að endurnýjun auglýsingar og leiðréttri afmörkun fyrir friðlýst svæði við Varmárósa í Mosfellsbæ.
Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, AMEE, SHP, JBH, TGGLokadrög að endurnýjun auglýsingar og leiðréttri afmörkun fyrir friðlýst svæði við Varmárósa í Mosfellsbæ lögð fram.
Umhverfisnefnd samþykkir framlögð drög og felur umhverfisstjóra að ljúka málinu. Samþykkt samhljóða.
- 9. nóvember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #568
Lögð fram drög að endurnýjun auglýsingar og afmörkunar fyrir friðlýst svæði við Varmárósa í Mosfellsbæ, ásamt ósk Umhverfisstofnunar um umsjónarsamning.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, JS og HS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 128. fundar umhverfisnefndar, um m.a. breytingu á mörkun friðlandsins, drög að umsjónarsamningi og að umhverfisfulltrúa verði falið að vinna áfram að málinu, samþykkt á 568. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar lét bóka að hann tæki undir bókun nafndarmanna S lista undir þessum dagskrárlið á 128. fundi umhverfisnefndar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 26. október 2011
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #128
Lögð fram drög að endurnýjun auglýsingar og afmörkunar fyrir friðlýst svæði við Varmárósa í Mosfellsbæ, ásamt ósk Umhverfisstofnunar um umsjónarsamning.
Til máls tóku BBj, ÖJ, SiG, SHP, AMEE, TGG
Drög að endurnýjun auglýsingar og afmörkunar fyrir friðlýst svæði við Varmárósa í Mosfellsbæ, ásamt ósk Umhverfisstofnunar um umsjónarsamning, lögð fram.
Umhverfisnefnd gerir ekki athugasemdir við endurnýjun auglýsingar og breytingar á mörkum friðlandsins. Samþykkt samhljóða.
Umhverfisnefnd gerir ekki athugasemdir við drög að umsjónarsamningi. Samþykkt með 3 atkvæðum gegn 1.
Nefnin felur umhverfisstjóra að vinna áfram að málinu.
Bókun S-lista:
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Fulltrúi Samfylkingar í umhverfisnefnd Mosfellsbæjar fagnar drögum að samningi Umhverfisstofnunar og Mosfellsbæjar um friðland við Varmárósa en óskar eftir nánari skilgreiningu á hlutverki Mosfellsbæjar varðandi<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>umsjón og rekstur friðlandsins áður en til samnings kemur.</FONT></P>