Mál númer 201202130
- 11. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #578
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 160. fundir íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 578. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 28. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #577
Áður á dagskrá 1064. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar. Hjálögð er umsögnin.
<DIV>Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að þess sé vænst að formið sem minnst er á í umsögn íþrótta- og tómstundanefndar verði frágengið við skil á næstu upplýsingum frá félögunum, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 27. mars 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #160
Lögð fram drög að stöðluðu formi. Starfsmönnum nefndarinnar falið að vinna áfram að rafrænni útfærslu að teknu tilliti til þeirra athugasemda sem komu fram á fundinum.
- 22. mars 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1068
Áður á dagskrá 1064. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar. Hjálögð er umsögnin.
Til máls tóku: HS, JJB, HSv og BH.
Fyrir fundinum lág umsögn íþrótta- og tómstundanefndar.
Erindið lagt fram um leið og þess er vænst að staðlaða formið sem minnst er á í umsögninni verði frágengið við skil á næstu upplýsingum frá félögunum.
- 14. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #576
1064. fundur bæjarráðs vísar erindi Íbúahreyfingarinnar til íþrótta- og tómstundanefndar til umsagnar.
<DIV>Umsögn til bæjarráðs varðandi málið afgreidd á 159. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 8. mars 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #159
1064. fundur bæjarráðs vísar erindi Íbúahreyfingarinnar til íþrótta- og tómstundanefndar til umsagnar.
Umsögn send bæjarráði.
- 29. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #575
Erindinu var frestað á 1063. fundi bæjarráðs og hér endursett á dagskrá 1064. fundar bæjarráðs. Sömu gögn gilda og fylgdu inná síðasta fund.
<DIV>Afgreiðsla 1064. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til íþrótta- og tómstundanefndar til umsagnar, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 29. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #575
Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason óskar eftir þessum dagskrálið sbr. meðfylgjandi tölvupósti.
<DIV>Erindinu var frestað á 1063. fundi bæjarráðs. Frestað á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 23. febrúar 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1064
Erindinu var frestað á 1063. fundi bæjarráðs og hér endursett á dagskrá 1064. fundar bæjarráðs. Sömu gögn gilda og fylgdu inná síðasta fund.
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Íbúahreyfingin leggur til að mótaðar verði reglur um upplýsingagjöf þeirra félaga sem bæjarsjóður styrkir. Markmið þess er að upplýsa bæjarfulltrúa og bæjarbúa um kostnað og þátttöku, en þeirri upplýsingagjöf er ábótavant í dag. </FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p><FONT size=3 face="Times New Roman"> </FONT></o:p></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Þá<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>leggur Íbúahreyfingin til að bæjarfélagið birti ársreikninga þessara félaga, alla samninga við þá<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>ásamt tölfræði sem snýr beint að styrkjum til þeirra á vef bæjarfélagsins svo íbúar geti á auðvalda hátt aflað sér upplýsinga um þá starfsemi sem þeir styrkja.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><o:p><FONT size=3 face="Times New Roman"> </FONT></o:p></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Jón Jósef Bjarnason</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-spacerun: yes"><FONT size=3 face="Times New Roman"> </FONT></SPAN></P>
Bæjarráð vísar erindi Íbúahreyfingarinnar um upplýsingagjöf félaga og félagasamtaka til íþrótta- og tómstundanefndar til umsagnar.
- 16. febrúar 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1063
Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason óskar eftir þessum dagskrálið sbr. meðfylgjandi tölvupósti.
Til máls tóku: JJB og HSv.
Erindinu frestað til næsta fundar.