Mál númer 201202125
- 11. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #578
<DIV><DIV>Bryndís Haraldsdóttir tekur ekki þátt í afgreiðslu þessa erindis vegna skyldleika við einn styrkþegann.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 160. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, um tillögu að veitingu styrkja til efnilegra ungmenna árið 2012, samþykkt á 578. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.</DIV></DIV>
- 27. mars 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #160
24 einstaklingar sóttu um styrki til efnilegra ungmenna árið 2012. Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að eftirfarandi einstaklingar hljóti styrk að þessu sinni:
Emil Tumi Víglundsson, til að stunda götuhjólreiðar<BR>Sigurpáll Melberg Pálsson,til að stunda knattspyrnu<BR>Súsanna Katarína Guðmundsdóttir, til að stunda hestaíþróttir<BR>Þuríður Björg Björgvinsdóttir, til að stunda listskautahlaup<BR>Arna Rún Kristjánsdóttir, til að stunda golf<BR>Stefán Ás Ingvarsson, til að stunda badminton<BR>Gunnar Birgisson, til að stunda skíðagöngu<BR>Böðvar Páll Ásgeirsson, til að stunda handbolta<BR>Halldóra Þóra Birgisdóttir, til að stunda knattspyrnu<BR>Hannah Rós Sigurðardóttir, til að stunda kvikmyndagerðarlist<BR>Kjartan Gunnarsson, til að iðka morotcross<BR>Sigurður Kári Árnason, til að leggja stund á stærðfræði<BR>Friðrik Karl Karlsson, til að stunda frjálsar íþróttir.
- 29. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #575
Lagt fram minnisblað um framkvæmd styrkveitinga 2012 til samþykktar nefndarinnar.
<DIV><DIV>Afgreiðsla 158. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, að leggja til að styrkir til efnilegra ungmenna verði með sama sniði og síðasta sumar, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 16. febrúar 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #158
Lagt fram minnisblað um framkvæmd styrkveitinga 2012 til samþykktar nefndarinnar.
Lagt til að styrkir til efnilegra ungmenna verði með sama sniði og síðasta sumar eins og fram kemur í framlögðu minnisblaði.