Mál númer 201202089
- 11. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #578
Samningnum er vísað til bæjarstjórnar frá 1069. fundi bæjarráðs. Kynning á samningnum fer fram í kaffinu á 4. hæð fyrir bæjarstjórnarfundinn.
Til máls tóku: HS og HP.
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar staðfestir fyrir sitt leyti framlögð drög að samningi milli Mosfellsbæjar og Skálatúnsheimilisins og felur bæjarstjóra að undirrita samninginn fyrir hönd Mosfellsbæjar. Samþykkt með sjö atkvæðum.
- 29. mars 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1069
Lagður er fram til staðfestingar samningur milli Mosfellsbæjar og Skálatúnsheimilisins.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Á fundinn mætti undir þessum lið Unnur V. Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs og Ásgeir Sigurgestsson, sérfræðingur fjölskyldusviðs í málum fólks með fötlun.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: HS, HSv, BH, JJB, KT.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa samningnum til bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 29. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #575
<DIV>Erindið kynnt á 189. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 21. febrúar 2012
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #189
Drög að samningi merkt II 060212 kynnt. Samningurinn kemur til afgreiðslu síðar.