Mál númer 201105156
- 29. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #575
<DIV><DIV>Afgreiðsla 189. fundar fjölskyldunefndar á reglum á fjölskyldusviði sem nefndin leggur til við bæjarstjórn að samþykkja.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tók: KGÞ.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Reglur Mosfellsbæjar um þjónustu stuðningsfjölskyldna fyrir fötluð börn og fjölskyldur þeirra.</DIV><DIV>Reglurnar samþykktar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Gjaldskrá vegna þjónustu stuðningsfjölskyldna við fötluð börn.</DIV><DIV><DIV>Gjaldskráin samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Reglur Mosfellsbæjar um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk.</DIV><DIV><DIV>Reglurnar samþykktar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Gjaldskrá ferðaþjónustu fatlaðs fólks. (breyting á reglum)</DIV><DIV>Gjaldskráin samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 21. febrúar 2012
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #189
<P>1. Minnisblað um breytingu á reglum um stuðningsfjölskyldur merkt ÁS 8/2/2012, kynnt ásamt drögum að breytingu á reglum um stuðningsfjölskyldur.</P><P>Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagðar tillögur um breytingu á reglum um stuðningsfjölskyldur. </P><P>2. Minnispunktar starfshóps á vegum SSH um samræmdar reglur um greiðslur til stuðningsfjölskyldna fyrir fötluð börn frá janúar 2012, kynntir.</P><P><P>Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagðar tillögur um gjaldskrárreglur vegna stuðningsfjölskyldna.</P><P>3. Minnisblað um breytingu á reglum um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólks dags. 09.02.2012, kynnt.</P><P>Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að breytingu á reglum um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk.</P><P></P>